Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðstefna um minkaveiðiátak- vefútsending
Umsjónarnefnd um átaksverkefni um staðbundna útrýmingu minks í Eyjafirði og á Snæfellsnesi heldur ráðstefnu um niðurstöður verkefnisins og mótun framtíðarstefnu í minkaveiðum í dag. Ráðstefnan he...
-
Frétt
/Ávarp á ráðstefnu um minkaveiðiátak
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu sem haldin var á Grand hóteli 14. mars 2011 og fjallaði um minkaveiðiátak Sigríður Auður Arnardóttir skrifstofustjóri flutti ávarpið f.h. ráðherra. Ágætu ges...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti verður afhent í annað sinn á degi umhverfisins 25. apríl næstkomandi. Viðurkenningin er veitt einstaklingi sem hefur unnið markvert starf á sviði náttú...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2011. Stjórn sjóðsins mun horfa sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkinanna. Umsóknarfrestur er til 4. ...
-
Frétt
/Verndaráætlun rædd á fundi umhverfisnefndar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sat fyrir svörum um verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs á opnum fundi umhverfisnefndar Alþingis fyrir skömmu. Fundurinn var opinn almenningi auk þess sem hann va...
-
Frétt
/Unnið að bættum veðurspám með auknu samstarfi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Dominique Marbouty, forstjóri Reiknimiðstöðvar evrópskra veðurstofa (ECMWF), undirrituðu í dag samning um aðild Veðurstofu Íslands að ECMWF. Veðurstofan hefu...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2010
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenning...
-
Frétt
/Aðgangur veittur að gögnum er varða skipulagsmál Flóahrepps
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að veita almenningi og fjölmiðlum aðgang að minnisblöðum er varða annars vegar ákvörðun ráðherra um að synja skipulagi Flóahrepps staðfestingar og...
-
Frétt
/Áform um aukna útbreiðslu birkiskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga hér á landi. Fyrir þremur árum kom út á vegum umhverfisráðuneytisins skýrsla um b...
-
Frétt
/Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs staðfest
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Vatnajökulsþjóðgarður er umfangsmesta verkefni á sviði náttúruverndar sem ráðist hefur verið í...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. febrúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um umhverfismengun á Íslandi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf ráðstefnu sem haldin var í Öskju 25. febrúar 2011 og fjallaði um umhverfismengun á Íslandi. Ágætu gestir, Það er mér sönn...
-
Frétt
/Ráðstefna um minkaveiðiátak og framtíð minkaveiða
Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið hefur dregið fram. Ráðstefnan v...
-
Frétt
/Björn Karlsson skipaður forstjóri Mannvirkjastofnunar
Umhverfisráðherra hefur skipað Björn Karlsson sem forstjóra Mannvirkjastofnunar frá og með 1. mars til fimm ára. Björn starfaði sem forstjóri Brunamálastofnunar árin 2001 til 2010 og var settur forstj...
-
Frétt
/Samkomulag um friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps hafa náð samkomulagi um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs innan lögsögu sveitarfélagsins. Samkvæmt samkomulaginu mun verða unnið að friðlýsingu á Langasjó...
-
Frétt
/Eina búsvæði tjarnaklukku á landinu friðlýst
Búsvæði tjarnaklukku á Hálsum við Djúpavog hefur verið friðlýst. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra undirritaði friðlýsinguna nýverið með samþykki sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og landeigenda j...
-
Frétt
/Viðbrögð umhverfisráðherra vegna díoxínmengunar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur beint þeirri ósk til sveitarstjórna Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Vestmannaeyja að þær skoði alla möguleika til að hætta eða draga verulega úr sorpbrenns...
-
Frétt
/Stækkun verndarsvæðis fugla í Andakíl
Svandís Svavarsdótti umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingu búsvæðis fyrir fugla í Andakíl í Borgarfirði. Landeigendur þrettán jarða í Andakíl og sveitarfélagið Borgarbyggð standa að fri...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. febrúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ramsarsamningurinn um votlendi 40 ára
Í dag eru fjörutíu ár liðin frá því að samkomulag náðist um Ramsarsamninginn, alþjóðlegan samning um vernd votlendis. Samningurinn er fyrsti alþjóðasamningurinn um náttúruvernd og sjálfbæra nýtinu nát...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN