Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra lagði áherslu á aðgerðir gegn loftslagsbreytingum
Ráðherrar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum sem eru ábyrgir fyrir landbúnaði, fiskveiðum, matvælum og skógrækt komu saman til fundar í Jevnaker í Noregi í síðustu viku. Jónína Bjartmarz umhverfi...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi náttúruverndarnefnda sveitarfélaganna 2006
Ágætu sveitarstjórnarmenn og aðrir gestir Ég vil byrja á því að þakka kærlega það boð að fá að vera með ykkur og ávarpa árlegan fund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga...
-
Frétt
/Náttúrufræðistofnun hefur óskað eftir opinberri rannsókn
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur að höfðu samráði við umhverfisráðuneytið óskað eftir opinberri rannsókn á hvarfi á náttúrurannsóknargögnum og náttúrugripum í eigu íslenska ríkisins sem varðveittir v...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir frumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun tillögu Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að stjórnarfrumvarpi um Vatnajökulsþjóðgarð. Þjóðgarðurinn verður sá stærsti í Evrópu og mun hafa mikla sérstö...
-
Frétt
/Eftirlit með rjúpnaveiði úr lofti
Landhelgisgæslan hefur tekið að sér að aðstoða embætti ríkislögreglustjóra og sýslumannsembætti víðs vegar um landið við eftirlit með rjúpnaveiðum í þeim tilgangi að stuðla að markvissri framkvæmd lag...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna SÞ hafin í Nairobi
Tólfti fundur aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í Nairobi í Kenía í gær og stendur í tvær vikur. Fundurinn er jafnframt annar aðildarríkjafundur Kýótó-bókunarinnar. Á fundunum ve...
-
Frétt
/Árangursríkt þing um Montrealbókunina
Átjánda þingi aðila Montrealbókunarinnar um efni sem valda rýrnun ósonlagsins lauk í Nýju Delí á Indlandi á föstudag. Þingið var árangursríkt og samkomulag náðist um flest þau mál sem fjallað var um. ...
-
Frétt
/Hólanemar heimsækja umhverfisráðuneytið
Nemendur í umhverfisfræðum ferðamála við ferðamáladeild Hólaskóla heimsóttu umhverfisráðuneytið í dag og kynntu sér starfsemi þess. Nemendurnir heimsóttu einnig Landvernd í för sinni, Farfuglaheimilið...
-
Frétt
/Ráðgjafarnefnd um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs skilar niðurstöðu
Ráðgjafarnefnd umhverfisráðuneytisins um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs afhenti Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra skýrslu sína í morgun. Í skýrslunni er fjallað um möguleg mörk þjóðgarðsins, verndarsti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leggur til samnorrænt loftslagslíkan
Á fundi norrænu umhverfisráðherranna á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn í gær 1. nóvember, voru loftslagmál mjög til umræðu. Á fundinum kynnti Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hugmynd þess efn...
-
Frétt
/Halldór Ásgrímsson kjörinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið kjörinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Ráðherranefndin er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og fara for...
-
Frétt
/Málþing um samþættingu áætlana á norðurslóðum sett í dag
Nú fer fram hér á landi málþing um fjölþjóðlega norðurslóðaverkefnið Samþætting áætlana á norðurslóðum. Verkefnið lýtur að samþættingu áætlana fyrir stór svæði og að skapa alþjóðlegum samþykktum og sa...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz á ráðstefnu LÍSU samtakanna, Landupplýsingar 2006
Ágætu fundarmenn Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á þessu haustþingi LÍSU samtakanna. Nú á vorþingi voru samþykkt ný lög um Landmælingar Íslands sem taka gildi í ársbyrjun 2007. Ei...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra kynnir sjónarmið Íslands í hvalveiðimálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sat í morgun undirbúningsfund Norðurlandaráðherra fyrir umhverfisráðherrafund Evrópusambandsins sem haldinn er í Luxembourg í dag. Meðal atriða á dagskrá ráðherrafun...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir Metan og Endurvinnsluna
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í dag fyrirtækin Metan og Endurvinnsluna. Í húsnæði Metan á Álfsnesi var ráðherra kynnt hvernig fyrirtækið safnar hauggasi sem myndast við rotnun lífrænna ...
-
Frétt
/Fundi lokið um varnir gegn mengun sjávar frá landi
Í dag lýkur fundi ríkja um alþjóðlega framkvæmdaáætlun um varnir gegn mengun sjávar frá landi sem fram fór í Peking dagana 16.- 20. október á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar 104...
-
Frétt
/Fundur um varnir gegn mengun sjávar
Nú stendur yfir í Peking í Kína annar fundur aðildarríkja alþjóðlegrar framkvæmdaáætlunar um varnir gegn mengun sjávar frá landi (GPA) sem einnig nefnist Washington-áætlunin. Áætlunin var samþykkt ári...
-
Frétt
/Endurvinnslustöðin í Sellafield sektuð
British Nuclear Group var á mánudag dæmt til að greiða 500.000 sterlingspund, eða sem samsvarar 63 milljónum íslenskra króna, í sekt vegna leka 83.000 rúmlítra af geislavirkum vökva úr skemmdu röri í ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir BIOICE
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti BIOICE í Sandgerði í vikunni. BIOICE er rannsóknarverkefni á vegum umhverfisráðuneytisins en undir stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands. Markmið þess ...
-
Frétt
/Samráðsfundur umhverfisráðherra og umhverfisverndarsamtaka
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræddi við fulltrúa frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála á samráðsfundi umhverfisráðuneytisins og frjálsra félagasamtaka á föstudaginn var. Á fundinum kynnti ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN