Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Náttúrustofuþingi á Húsavík
Hr. fundarstjóri og fundarmenn. Á árinu 2002 voru gerðar breytingar á lögum um Náttúrfræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992 sem vörðuðu starfsemi náttúrustofa. Markmiðið með þessum breyt...
-
Frétt
/Málþing um umbúðaúrgang frá heimilum
Málþing um umbúðaúrgang frá heimilum verður haldið á Grand hótel í Reykjavík, mánudaginn 14. nóvember 2005 frá kl. 10.00 til 16.30. Málþingið er haldið á vegum nefndar umhverfisráðuneytisins um framk...
-
Frétt
/Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra á Fráveituráðstefnu fyrir sveitarfélög
Ágætu ráðstefnugestir. Fyrir rúmum tíu árum voru sett lög, sbr. lög nr. 53/1995, um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum og renna þau sitt skeið í lok þessa árs og kemur t...
-
Frétt
/Kvennafrídagur 24. október 2005
Umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir óskar konum til hamingju með kvennafrídaginn og hvetur konur í umhverfisráðuneytinu og stofnunum til þess að sýna samstöðu og ganga út kl. 14:08 í dag og t...
-
Frétt
/Hjalti Steinþórsson hefur verið skipaður forstöðumaður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála
Umhverfisráðherra hefur skipað Hjalta Steinþórsson hrl. forstöðumann úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála til fimm ára frá 1. október sl. Hjalti hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra úrskurðarne...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna Konur og lýðræði í Pétursborg
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda flutti ræðu við setningu ráðstefnunnar Konur og lýðræði sem stóð yfir dagana 6. – 8. október í Pétursborg. Umhverfi...
-
Frétt
/Ráðstefna í tilefni af 10 ára afmæli laga nr. 53/1995 um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum
Ráðstefnan verður haldin þann 24. október 2005 kl. 11.45 til 17.00 í Turninum í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Ráðstefnan er ætluð fulltrúum sveitarfélaganna og er haldin á vegum fráveitun...
-
Frétt
/The 4th International Conference Women and Democracy St. Petersburg 2005
Address by Sigríður Anna Þórðardóttir Minister for the Environment and Nordic Cooperation It is a great pleasure to have the opportunity to address you here on behalf of Iceland, at the beg...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Hreinn ávinningur
Ráðstefnustjóri Ágætu ráðstefnugestir Það er mér mikil ánægja að ávarpa ykkur hér í dag. Fagnaðarefni er að Samtök Atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Alþýðusamband Íslands og Umhverfisfræðsluráð h...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um Surtsey
Ágætu ráðstefnugestir, Það er einkar ánægjulegt að vera hér með ykkur á ráðstefnu um Surtsey en umhverfisráðuneytið og Vestmanneyjabær ákváðu síðasta vor að standa sameiginlega að henni. ...
-
Frétt
/Ráðstefna um Surtsey
Ráðstefnan um málefni Surtseyjar verður haldin í Akoges salnum í Vestmannaeyjum föstudaginn 23. september kl. 13.00 til 17.00. Ráðstefnan er haldin á vegum umhverfisráðuneytisins og bæjarstjórnar Ves...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/09/21/Radstefna-um-Surtsey/
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Norrænum byggingardegi NBD á Íslandi
Kära konferensdeltagare! Det är en stor glädje för mig att stå här och hålla ett anförande på denna NBD-konferens på Island. Förbundet Nordisk Byggdag grundades i Stockholm 1927 och är förmodligen de...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu GI Norden 2005
Address by the Minister for the Environment, Mrs. Sigrídur Anna Thórdardóttir Ladies and gentlemen. Allow me to extend a heartfelt welcome to you all to Iceland on the occasion of ...
-
Frétt
/Hreinn ávinningur - Hvað er að græða á umhverfisstarfi í fyrirtækjum?
Boðað er til ráðstefnu um umhverfisstarf í fyrirtækjum miðvikudaginn 28. september n.k. kl. 8:30 - 13:00 á Grand Hótel í Reykjavík. Á ráðstefnunni munu fulltrúar fyrirtækja fjalla um umhverfisstj...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra setur reglugerð um fyrirkomulag rjúpnaveiða
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2005. Reglugerðin er í samræmi við tillögur Umhverfisstofnunar nema að veiðitími er samfelldur. Re...
-
Frétt
/Tímabundin takmörkun á innflutningi á fersku og frosnu grænmeti frá Taílandi
Umhverfisráðuneytið hefur í dag gefið út auglýsingu um takmörkun innflutnings á tilteknu fersku og frosnu grænmeti frá Taílandi. Um er að ræða nokkrar ferskar kryddjurtir, bananalauf, bambuslauf, rætu...
-
Frétt
/Tillögur um takmarkaðar rjúpnaveiðar í haust
Í kjölfar ákvörðunar umhverfisráðherra Sigríðar Önnu Þórðardóttur í júlí s.l. um að heimila að nýju veiðar á rjúpu í haust óskaði ráðuneytið eftir tillögum Umhverfisstofnunar um verndun og stjórnun ve...
-
Frétt
/Ráðstefna um hið manngerða umhverfi og áhrif þess á heilsu og líðan manna
Norrænn byggingardagur (NBD) eru samnorræn samtök sveitarfélaga, stofnana og fagfélaga sem á einn eða annan hátt tengjast skipulagi, hönnun og verklegum framkvæmdum. Samtökin voru stofnuð árið 1927...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra boðar til Umhverfisþings
Umhverfisþing er haldið annað hvert ár skv. ákvæðum í 10.gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999. Umhverfisþingið í ár verður helgað endurskoðun á stefnu ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun sem samþykk...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimilar veiðar á rjúpu í haust
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að heimila veiðar á rjúpu nú í haust. Þetta er gert með vísun til breyttra laga um stjórnun fuglaveiða og niðurstöðu rjúpnatalningar Náttúruf...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN