Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fulltrúi Íslands kjörinn forseti samningaferlis UNEP
Í gær hófust í Bankok í Tælandi samningaviðræður um markvissa alþjóðlega stefnu um meðhöndlun efna. Tilgangurinn er að vinna að því markmiði, sem sett v...
-
Frétt
/Nefnd um fækkun eða útrýmingu minks
Umhverfisráðherra skipaði í dag nefnd sem hefur það hlutverk að fjalla um veiðar á mink, fækkun og hugsanlega útrýmingu hans úr íslenskri náttúru. Nefndinni er m.a. ætlað að fjalla um st...
-
Rit og skýrslur
Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og sýni fram á sparnað á næstu fjórum árum sem árangur af innkaupastefnunni. Einnig er gert ráð f...
-
Frétt
/Aukin áhersla á endurvinnslu
.
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra hefur gefið út þrjár reglugerðir á sviði úrgangsmála sem taka þegar gildi. Um er að ræða reglugerð um meðh...
-
Frétt
/Umhverfisþing hefst á þriðjudag
Umhverfisráðherra hefur boðað til umhverfisþings 14. – 15. október n.k. Þingið verður á Nordica hótelinu og hefst kl. 9. n.k. þriðjudag. Á þinginu mun umhverfisráðherra k...
-
Frétt
/Náttúruverndaráætlun 2004 - 2008. Fjórtán forgangssvæði
Umhverfisráðherra kynnti í dag drög að náttúrurverndaráætlun 2004 - 2008. Drögin byggja á faglegri samantekt Náttúrufræðistofnunar Íslands og umfangsmikilli skýrslu Umhverfisstofnunar...
-
Frétt
/Ráðstefna um málefni N-Atlandshafsins
Á Jóhannesarborgarfundinum á síðastliðnu ári samþykktu ríki heims markmið þess efnis að fiskveiðar verði stundaðar með sjálfbærum hætti og að það markmið nái fram að gang...
-
Frétt
/Heimild til rjúpnaveiði felld úr gildi
Í samræmi við ákvörðun umhverfisráðherra um að banna rjúpnaveiðar næstu þrjú árin hefur nú verið undirrituð reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994, um fuglaveiðar og nýtingu hl...
-
Frétt
/Samgönguvikan 2003 og bíllausi dagurinn
Frétt
/Úrskurðað að fram skuli fara umhverfismat vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði
Ráðuneytið hefur úrskurðað um kæru Óttars Yngvarssonar hrl., dags. 30. apríl 2003, vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar, frá 4. apríl 2003, um að ekki skuli framkvæmt mat á umhverfisáhrif...
Frétt
/Ný nefnd um rjúpnaverndun
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um aðgerðir til þess að styrkja rjúpnastofninn í framtíðinni að loknu banni við rjúpnaveiðum sem stendur næst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/09/09/Ny-nefnd-um-rjupnaverndun/
Frétt
/Fundir umhverfisráðherra Norðurlandanna Barentsráðsins og Eystrasaltsráðsins
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra sat í dag fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna og Barentsráðsins í Luleå í Norður Svíþjóð. Á morgun situr hún fund umhverfisráðherra Eystrasa...
Rit og skýrslur
Viðhorfskönnun vegna rjúpnaveiðibanns
Umhverfisráðuneytið fékk Gallup IMG til þess nýlega að gera viðhorfsrannsókn vegna þriggja ára rjúpnaveiðibanns sem umhverfisráðherra hefur ákveðið að koma á vegna lélegs ástands stofnsins. Í könn...
Frétt
/Ferð umhverfisráðherra um Vestfirði
Dagana 28. - 30. júlí mun Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra skoða þau svæði á Vestfjörðum sem eru í drögum að náttúruverndaráætlun, en áætlunin verður lögð fyrir Alþingi í haust. Í ...
Frétt
/Friðun rjúpnastofnsins
Rannsóknir á rjúpu undanfarin ár og endurskoðun eldri gagna benda til þess að rjúpnastofninn sé nú í lágmarki þ.e. toppar í hámarksárum hafa farið lækkandi og sveiflur að jafnast út, og að stofninum h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/07/24/Fridun-rjupnastofnsins/
Frétt
/Skoðunarferð nefndar um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs norðan Vatnajökuls
Nefnd sem umhverfisráðherra skipaði á síðastliðnu ári til þess að gera tillögu um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls mun fara um svæði norðan jökulsins d...
Frétt
/Umhverfisráðherra vísar frá stjórnsýslukærum vegna útgáfu Umhverfisstofnunar á starfsleyfi fyrir Reyðarál ehf.
Með ákvörðun umhverfisráðherra frá 14. júlí sl. var þremur kærum til ráðuneytisins vegna útgáfu Umhverfisstofnunar þann 14. mars 2003 á starfsleyfi til handa álveri Reyðaráls ehf. á Reyð...
Frétt
/Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar staðfestur með skilyrðum.
Í dag hefur umhverfisráðherra kveðið upp úrskurð vegna kæra á úrskurð Skipulagsstofnunar frá 27. nóvember 2002, um mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar, frá Fífuhvammsvegi...
Frétt
/Endurskoðað jarðskjálftahröðunarkort af landinu tekur gildi 15. júlí nk
Stýrihópur umhverfisráðuneytisins um gerð þjóðarskjala við evrópsku forstaðlana um hönnun mannvirkja og sérákvæða við dönsku þolhönnunarstaðlana fyrir mannvirki hefur kynnt umhverfisráð...
Frétt
/Ferð umhverfisráðherra um Hérað og afhending Bláfánans í Borgarfirði eystra.
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, er þessa dagana á ferð um Norðurland eystra, Austurland og Suð-Austurland. Tilgangurinn með ferðinni er að skoða u.þ.b. helming þeirra 77 svæða se...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn