Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úrskurður um borun rannsóknarholu og vegagerðar í Grændal í Ölfusi.
Umhverfisráðherra hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru á úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum rannsóknarborunar og vegagerðar í Grændal í Ölfusi. Framkvæmdaraðili, Sunn...
Frétt
/Loftslagsráðstefnan í Marrakech
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir situr nú 7. aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem haldið er í Marrakech í Marokkó. Á þinginu er unnið að lokafrágangi samkomulag...
Frétt
/Hreinsun olíu úr El Grillo lokið.
Aðgerðum við El-Grillo í Seyðisfirði er lokið. Kannaðir voru allir 36 tankar skipsins og fannst olía í 13 þeirra. Magn olíunnar reyndist vera 91 tonn sem er minna en það sem menn óttu...
Frétt
/Unnið að olíuhreinsun í El Grillo
Aðgerðir við El Grillo hafa nú staðið yfir í um viku. Strekkingsvindur og kvika á Seyðisfirði töfðu framgang verksins um tíma en um helgina hefur veðrið verið hagstætt og olíuleit og olí...
Frétt
/Vinnufundur Umhverfisstofnunar S.þ. til undirbúnings úttektar á ástandi hafsins.
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) mun halda vinnufund í Reykjavík, dagana 12.-14. september á Hótel Loftleiðum. Um er að ræða vinnufund til undirbúnings úttektar á ástandi hafsi...
Frétt
/Niðurstaða fundar Barentsráðsins
Á fundi umhverfisráðherra Barentshafsráðsins sem lauk í dag í Murmansk var m.a. fjallað um ástand umhverfismála á Kólaskaga. Umhverfisráðherrar Norðurlandanna sendu sameiginlega frá sér yfirlýsingu ti...
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundi Barentsráðsins
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tekur á morgun, þriðjudag 21. ágúst, þátt í fundi umhverfisráðherra Barentsráðsins í Kirkenes í norður Noregi. Hluti fundarins fer fram í Murmansk í...
Frétt
/Heimsókn umhverfisráðherra til Kanada til þess að kynna sér málefni þjóðgarða
Dagana 29. júlí til 3. ágúst verður Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra í Kanada í boði David Anderson umhverfisráðherra Kanada að kynna sér málefni þjóðgarða þar í landi. Heimsóttir ...
Frétt
/Yfirstandandi samningafundur í Bonn um loftslagsmál
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra er nú stödd í Bonn í Þýskalandi, þar sem stendur yfir ráðherrafundur aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Eins og kunnugt er a...
Frétt
/Bann við aðgerðum á hundum og köttum sem framkvæmdar eru án læknisfræðilegra ástæðna.
Ráðuneytið hefur í samráði við Dýraverndarráð og Yfirdýralækni sett reglugerð um bann við aðgerðum á hundum og köttum sem framkvæmdar eru án læknisfræðilegra ástæðna. Reglugerðin er se...
Frétt
/Úrskurður um tilraunalaxeldi í sjókvíum í Klettsvík
Reykjavík, 3. júlí 2001. Ráðuneytinu hefur borist kæra frá Óttari Yngvasyni hrl., f.h. eigenda Haffjarðarár á Snæfellsnesi og Verndarsjóðs villtra laxa vegna ákvörðunar Skipulagsstof...
Frétt
/Reglugerð um þjóðgarðinn Snæfellsjökul
Reglugerð um þjóðgarðinn SnæfellsjökulI. KAFLI
Frétt
/Sjálfbæra nýting og verndun auðlinda
Ráðstefna í Færeyjum um sjálfbæra nýtingu og verndun auðlinda Norður-Atlantshafsins. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sitja nú ráðstefnu í Þórshöfn í Fær...
Frétt
/Íslendingar reiðubúnir að taka við formennsku í Norðurskautsráðinu
Íslendingar eru reiðbúnir að taka að sér formennsku í Norðurskautsráðinu á næsta ári, þegar formennskutímabili Finna lýkur. Þetta kom fram í ræðu sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherr...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1998
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1998 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 Efnisyfirlit 1. Ný lög og reglugerðir um umhverfismál 1998 1.1. Lög nr. 7/1998 um hollus...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1999
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1999 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 Efnisyfirlit 1. Stjórnarskipti og stefnumótun 1.1. Verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar 1.2. V...
Frétt
/Undirritun alþjóðlegs samnings um lífræn þrávirk efni í Stokkhólmi.
Í dag undirritaði Siv Friðlefsdóttir umhverfisráðherra ásamt fulltrúum 90 annarra ríkja heims nýjan samning um lífræn þrávirk efni. Samningurinn tekur til 12 manngerðra efnasambanda se...
Rit og skýrslur
Samstarfsyfirlýsing
Samstarfsyfirlýsing umhverfisráðuneytisins og frjálsra félagasamtaka Markmið samstarfsaðila er að efla lýðræðislega umræðu um umhverfis- og náttúruvernd. Virkni og þátttaka almennings er forsend...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2001/05/18/Samstarfsyfirlysing/
Rit og skýrslur
Úttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi
Úttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi (OECD Environmental Performance Review of Iceland) Þessi texti er íslensk þýðing úr niðurstöðukafla skýrslu OECD, sem kom út árið 2001. Skýrslu...
Frétt
/05/2001 Dagur umhverfisins
Fréttatilkynning nr. 5/2001 Afhending viðurkenninga í Selásskóla Haldið verður upp á Dag umhverfisins miðvikudaginn 25. apríl, í þriðja sinn eftir að ríkisstjórnin ákvað að helga þann...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn