Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni undirstrikað á málþingi
„Ísland vinnur nú að nýrri stefnu og aðgerðaáætlun um vernd líffræðilegrar fjölbreytni,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í setningarávarpi sínu í morgun á málþingi ...
-
Frétt
/Málþing um líffræðilega fjölbreytni - bein útsending
Útsending frá Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþingi um líffræðilega fjölbreytni hófst kl. 9 í morgun. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðune...
-
Frétt
/Loftslagsmál og vistheimt áhersluatriði nýs Grænfánasamnings
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í dag, á degi ...
-
Frétt
/Ólafía Jakobsdóttir hlýtur náttúrverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag, á degi íslenskrar náttúru, Ólafíu Jakobsdóttur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í tólfta sinn sem ...
-
Frétt
/Meir en þreföldun í endurheimt birkiskóga 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tekið svonefndri Bonn-áskorun og staðfesta í dag markmið Íslands um að árið 2030 vaxi birkiskógar á 5% landsins, í stað 1,5% nú. Undanfarin ár hafa íslensk stjórnvöld auki...
-
Frétt
/Vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu friðlýst gegn orkunýtingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráæ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ólafía Jakobsdóttir fær nátturuverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Náttúr...
-
Ræður og greinar
Ólafía Jakobsdóttir fær nátturuverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti 2021 Bandaríski náttúru- og umhverfisverndarsinninn Robert Marshall, einn stofnandi The Wilderness Society í Bandaríkjunum, komst svo að orði að eina v...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - 28 nýjar fr...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - 28 nýjar friðlýsingar
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu á Degi íslenskrar náttúru 16. september 2021. 28 nýjar friðlýsingar Íslendingar búa að þe...
-
Frétt
/Umbótaáætlun um losun og bindingu vegna landnotkunar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt umbótaáætlun vegna bókhalds Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis vegna landnotkunar. Umbótaáætluninni er ætlað að bæta þek...
-
Rit og skýrslur
Umbótaáætlun 2020-2023
Umbótaáætlun 2020-2023 vegna bókhalds Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis vegna landnotkunar. Umbótaáætlun 2020-2023
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/09/15/Umbotaaaetlun-2020-2023/
-
Frétt
/Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
Frétt
/Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...
-
Frétt
/Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun
Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Gerpissvæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Elstu jarðlög á Austurlandi, um 14 milljón ára gömul, finnast á Gerpissvæðinu og e...
-
Frétt
/Stefna um aðlögun samfélagsins að áhrifum loftslagsbreytinga gefin út
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra fékk í dag afhenta hvítbók og stefnu starfshóps um aðlögun að loftslagsbreytingum. Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna...
-
Rit og skýrslur
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum Drög að stefnu Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
-
Frétt
/Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN