Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný reiknivél fyrir kolefnisspor áburðartegunda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í Gunnarsholti í dag reiknivél sem Landgræðslan lét búa til og reiknar út kolefnisspor mismunandi áburðartegunda. Það var í lok árs...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún undirritaði viljayfirlýsingu um stofnsetningu rannsóknar, vinnslu- og afurðarmiðstöðvar þangs í Stykkishólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu Stykkishólmsbæjar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Veitna og Acadian Seapla...
-
Frétt
/Markmið um kolefnishlutleysi lögfest á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi eigi síðar en árið 2040. Kolefnishlutleysi te...
-
Frétt
/Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. júní 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Vöktun náttúru á ferðamannastöðum hafin Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandsso...
-
Ræður og greinar
Vöktun náttúru á ferðamannastöðum hafin
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 10. júní 2021. Náttúra Íslands er verðmæt í mörgu tilliti, ekki síst vegna eigingilda nát...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/06/10/Voktun-natturu-a-ferdamannastodum-hafin/
-
Frétt
/Ráðherra lætur vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að láta vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti. Ráðherra kynnti þessa ákvörðun á aðalfundi Orkuklasan...
-
Frétt
/Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það...
-
Frétt
/Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma (1. áfangi)
Í dag undirrituðu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ágústsdóttir frá Elkem, Gestur Pétursson frá Veitum, Edda Sif Pind Aradóttir frá C...
-
Frétt
/Heildarstefna í úrgangsmálum komin út
Ný heildarstefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálumÍ átt að hringrásarhagkerfi var gefin út í dag. Stefnan styður við myndun hringrásarhagkerfis á Íslandi og er lykilaðgerð í að draga úr l...
-
Frétt
/Vefviðburður í dag: Landtenging hafna og notkun á umhverfisvænni orkugjöfum fyrir skip
Skýrsla um landtengingar í höfnum verður til umræðu á vefviðburði Grænu orkunnar, Verkís og Orkustofnunar í hádeginu í dag, en atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Verkís að vinna skýrsluna. ...
-
Frétt
/Lundey í Kollafirði friðlýst
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðlands. Verndargildi eyjunnar er ekki síst fólgið í mikilvægi hennar sem sjófu...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 31. maí – 4. júní 2021
Mánudagur 31. maí Kl. 09:30 – Fjarfundur VG með ungum umhverfissinnum Kl. 10.30 – Fundur þingflokks VG Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 15:30 – Fjarfundur með fulltrúa Sagaz bókaútg...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða í samráðsgátt
Sveitastjórnvöld í Mosfellsbæ og Seltjarnarnessbæ hafa farið þess á leit við ráðuneytið að Heilbrigðiseftirlitssvæði Kjósarsvæðis verði lagt niður og að heilbrigðiseftirlit umræddra sveitarfélaga same...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 24. – 29. maí 2021
Mánudagur 24. maí – Annar í hvítasunnu Þriðjudagur 25. maí • Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur • Kl. 12:30 – Fjarfundur með þingmönnum • Kl. 15:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 16:15 – Fjarfundur ...
-
Frétt
/Reynsla Íslands gagnleg fyrir endurheimt vistkerfa á heimsvísu
Ísland hefur langa reynslu í baráttu gegn eyðingu gróðurs og jarðvegs og sú reynsla getur gagnast öðrum. Þetta kom fram í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, í pallbor...
-
Frétt
/Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
Frétt
/Upplýsingar um LIFE-styrkjaáætlun ESB aðgengilegar á vef Stjórnarráðsins
Góð aðsókn var að kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis- og loftslagsmálum sem fram fór á Nýsköpunarviku í gær, 1. júní. Upptaka af kynningunni og ...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun ...
-
Frétt
/Skipulögð vöktun á tugum náttúruverndarsvæða hafin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér í dag átaksverkefni í vöktun á náttúruverndarsvæðum um allt land. Vöktunin er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN