Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fimm ára samningur um jarðfræðikortagerð og skráningu jarðminja
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjórar Íslenskra orkurannsókna og Náttúrufræðistofnunar Íslands hafa undirritað rammasamning um fimm ára átak í jarðfræðikortlagning...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 17. – 21. maí 2021
Mánudagur 17. maí • Kl. 10:30 – Fundur þingflokks VG • Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir í Alþingi • Kl. 15:00 – Fjarfundur með fulltrúum í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra • Kl. 1...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Ing Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi ÍSOR 2021...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Ing Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi ÍSOR 2021
Ágæta stjórn, forstjóri og starfsfólk ÍSOR og aðrir góðir gestir. Það er mér sérstök ánægja að ávarpa þennan ársfund ÍSOR og mikið gleðiefni að geta verið hér með ykkur í dag. Stefnumótun ÍSOR ÍSOR ...
-
Frétt
/Kynning á LIFE-styrkjaáætlun ESB fyrir umhverfis- og loftslagsverkefni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir kynningu á LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis-og loftslagsmálum á Nýsköpunarviku sem hófst í gær. Kynningin verður haldin á Zoom 1. júní næstk...
-
Frétt
/Fundað með Höllu Hrund, verðandi orkumálastjóra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra orkumála, fundaði í gær með Höllu Hrund Logadóttur, sem skipuð hefur verið í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní næstkomandi. Þær Þórdís Kolbrún ...
-
Frétt
/Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir votlendissvæði Fitjaár
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal, sem friðlands. Undirbúningur að friðlýsingunni var unnin í samstarfi ...
-
Frétt
/Sótmengun minnkar á Norðurslóðum en losun metans eykst
Sérfræðihópur Norðurskautsráðsins um sót og metan hefur gefið út nýja skýrslu með mati á árangri og tillögum um framhald aðgerða. Í skýrslunni kemur fram að Norðurskautsríkin átta séu á réttri leið v...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 10. – 14. maí 2021
Mánudagur 10. maí • Kl. 10:30 – Fundur þingflokks VG • Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir í Alþingi • Kl. 14:20 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 15:00 – Fjarfu...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 3. – 8. maí 2021
Mánudagur 3. maí • Kl. 09:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 10:45 – Fundur þingflokks VG • Kl. 13:00 – Fjarfundur með fulltrúa ráðuneytisins í starfshópi um græ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi Grænvagn...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi Grænvagns - Plastið í atvinnulífinu
Hér má sjá upptöku af ávarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi Grænvangs um plastið í atvinnulífinu sem haldið var 26. maí 2021.
-
Frétt
/Ráðherra segir loftslagsvá á norðurslóðum vera heiminum hvatning til aðgerða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði loftslagsmál og plastmengun í hafi að umfjöllunarefni í ávarpi sínu á fundi Norðurskautsráðsins í dag. Guðmundur Ingi sagði loftslag...
-
Frétt
/Hæsti styrkur Orkusjóðs um árabil: 320 milljónir í styrki til orkuskipta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Yfirlýsing Íslands á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í Reykjavík flutt af Guðmundi I...
-
Ræður og greinar
Yfirlýsing Íslands á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í Reykjavík flutt af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra - Ávarpið er á ensku
Arctic Council Ministerial Meeting in Reykjavík, 20 May 2021 Statement by Iceland delivered by Mr. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Minister for the Environment and Natural Resources Thank you, Mr. Chair, ...
-
Frétt
/Ráðherra ávarpaði fund veðurstofa á Norðurskautssvæðinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði þær miklu áskoranir sem loftslagsbreytingar fela í sér að umfjöllunarefni á ráðstefnu Veðurstofunnar, „2nd Arctic Met Summit”, sem ha...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á Second Arctic Met...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á Second Arctic Met Summit 2021 - Ávarpið er á ensku
Arctic Adaptation and Resilience - Building a Bridge Between Science and Community Ladies and gentlemen, The Arctic is changing. Fast. This is no longer in doubt. Sea ice has retreated, glaciers are s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/05/19/Second-Arctic-Met-Summit-2021-Avarpid-er-a-ensku/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN