Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspósturinn 5. febrúar 2021
Heil og sæl. Það hefur verið nóg um að vera í utanríkisþjónustunni frá því að við tókum þráðinn upp á þessum vettvangi síðast um miðjan janúarmánuð. Óhætt er að segja að skýrsla Grænlandsnefndar utanr...
-
Frétt
/Undirbúningur hafinn að stofnun Norðurslóðaseturs á Íslandi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd um undirbúning að stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs í Reykjavík sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum forseta Íslands. Áformin eru í samræmi vi...
-
Heimsljós
Barnaheill: Ríkar þjóðir bregðist við neyðinni í Afríku vegna COVID
Barnaheill - Save the Children hvetja ríkar þjóðir til þess að bregðast við þeirri neyð sem nú ríkir í Afríku, í annarri bylgju COVID-19, með því að liðka fyrir aðgengi að súrefni og bóluefni. Samtök...
-
Sendiskrifstofa
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Rúmeníu
4. febrúar 2021 Utanríkisráðuneytið Sendiherra afhendir trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Rúmeníu Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, afhenti í dag trúnaðarbréf sitt sem sendiherra ...
-
Sendiskrifstofa
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Rúmeníu
Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, afhenti í dag trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Þar sem kórónafaraldurinn leyfir ekki ferðalög til Rúmen...
-
Heimsljós
Beirút: Mikið verk óunnið hálfu ári eftir sprenginguna
Hálfu ári eftir sprenginguna miklu við höfnina í Beirút í Líbanon heldur Rauði krossinn í Líbanon áfram að styðja við samfélagið, meðal annars með aukinni fjárhagsaðstoð til íbúa. Um 45 prósent þeirra...
-
Heimsljós
Flóttafólk snýr heim: Íslendingum þakkaður stuðningur
„Flestir sem fengið hafa beinan fjárhagslegan stuðning í Yei eru nýkomnir hingað úr flóttamannasamfélögum í Úganda, um þúsund fjölskyldur, sem koma allslausar heim. Við erum mjög þakklát Íslendingum ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. febrúar 2021 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðamálin varða okkur öll Þetta á líka við um stjórnmálin, umræður um alþjóðamál á Alþingi eru furðulega litlar miðað við þá...
-
Ræður og greinar
Alþjóðamálin varða okkur öll
Fyrir fámennt eyríki eins og Ísland eru samskiptin við umheimin sannkölluð lífæð. Súrefnið í hagkerfinu okkar eru þau útflutningsverðmæti sem íslensk fyrirtæki skapa, öryggi landsins og varnir eru try...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/02/04/Althjodamalin-varda-okkur-oll/
-
Frétt
/Guðlaugur Þór ávarpaði Arctic Frontiers-norðurslóðaráðstefnuna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á mikilvægi sjálfbærni þegar hann flutti opnunarávarp og tók þátt pallborðsumræðum á ráðstefnunni Arctic Frontiers sem fram ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. febrúar 2021 Guðlaugur Þór Þórðarson Opnunarávarp á Arctic Frontiers norðurslóðaráðstefnunni Let me start by thanking you for having me, it´s an honour to be with y...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á Arctic Frontiers norðurslóðaráðstefnunni
2021 Arctic Frontiers The Arctic Council: 25 years of Peace and Cooperation A high-level panel on the occasion of the Arctic Council´s Anniversary Let me start by thanking you for having me, it´s an ...
-
Frétt
/Lýsir yfir djúpstæðum vonbrigðum vegna dóms yfir Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lýsir yfir miklum vonbrigðum vegna dóms yfir rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní og skorar á rússnesk stjórnvöld að láta hann ...
-
Heimsljós
Íslenskur sendifulltrúi í hjálparstarfi í Belís
Áshildur Linnet, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, hélt í ársbyrjun til Belís. Hún vinnur þar að hjálparstarfi á vegum Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) í samstarfi við ...
-
Frétt
/Fjölsóttur fundur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með erlendum sendiherrum
Hátt í eitt hundrað fulltrúar erlendra ríkja með fyrirsvar gagnvart Íslandi tóku þátt í fjarfundi sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stóð fyrir í dag. Nýútkomnar skýrslu...
-
Frétt
/Ráðherrar ræddu tvísköttunarsamning Íslands og Ástralíu
Viðræður um tvísköttunarsamning við Ástrala og gerð fýsileikakannanar vegna fríverslunarsamnings á milli EFTA og Ástralíu voru efst á baugi á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunar...
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 11. janúar – 15. Janúar 2021
Mánudagur 11. janúar Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 12. janúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 Utanríkisráðherrafundur EFTA Kl. 14:00 Viðtal við Viðskiptablaðið Kl. 15:10 Gestake...
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 4. janúar – 8. Janúar 2021
Mánudagur 4. janúar Þriðjudagur 5. janúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 6. janúar Kl. 13:00 Þingflokksfundur Fimmtudagur 7. Janúar Kl. 11:30 Sjónvarpsviðtal á Rúv &nb...
-
Heimsljós
Bóluefni: Rúmlega hálfur milljarður frá Íslandi til þróunarríkja
Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við COVID-19 í þróunarríkjum, þar af 250 milljónir króna til samstarfs við GAVI um bóluefni til lág...
-
Frétt
/Þrjátíu ára sendiherraafmæli Sigríðar Snævarr
Þrjátíu ár eru í dag síðan Sigríður Snævarr varð sendiherra Íslands í Stokkhólmi og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að taka við sendiherraembætti. Sigríður á að baki langan og gæfuríkan feril...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN