Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 4.maí – 9. maí 2020
Mánudagur 4. maí Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 14:30 Fjarfundur norrænna utanríkisráðherra (N5) Þriðjudagur 5. maí Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 15:30 Upplýsingafundur með erlendum sen...
-
Heimsljós
Heimurinn á barmi hungurfaraldurs
Hungur í heiminum vegna stríðsátaka, að viðbættum matarskorti vegna COVID-19, er að komast á mjög hættulegt stig, að mati David Beasley framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP). Hann...
-
Frétt
/Skýrsla Björns kynnt á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fundi norrænna utanríkisráðherra á Borgundarhólmi í dag þar sem Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, kynnti ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
Heimsljós
Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn á morgun – frumkvæði frá Íslandi
Að óbreyttu tekur það rúmlega 250 ár að jafna launamun kynjanna í heiminum. Samkvæmt skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins frá síðasta ári koma karlar og konur ekki til með að fá sömu laun fyrir sömu vinnu ...
-
Heimsljós
Alþjóðadagur til verndar ósonlaginu
Í dag, á degi íslenskrar náttúru, er jafnframt alþjóðadagur til verndar ósonlaginu. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í tilefni dagsins að samningar um ósonlagið séu uppl...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar í Lundúnum vegna framtíðarviðræðna við Bretland
15. september 2020 Utanríkisráðuneytið Utanríkisráðherra fundar í Lundúnum vegna framtíðarviðræðna við Bretland Utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson og Tom Tugendhat, formaður utanríkismálanef...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar í Lundúnum vegna framtíðarviðræðna við Bretland
Viðræður Íslands og Bretlands um framtíðarsamskipti ríkjanna voru í brennidepli á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með breskum ráðherrum og þingmönnum í dag og í ...
-
Heimsljós
Ellefu þúsund flóttamenn bíða þess að komast í skjól á Lesbos
Talið er að ellefu þúsund hælisleitendur á grísku eyjunni Lesbos hafist við undir beru lofti eftir að Moria flóttamannabúðirnar brunnu til grunna í síðustu viku. Starfsfólk Flóttamannastofnunar Samei...
-
Heimsljós
Fjörutíu milljóna króna framlag vegna neyðarinnar í Lesbos og Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni ...
-
Frétt
/40 milljónir til neyðaraðstoðar á Lesbos og í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni L...
-
Annað
Föstudagspósturinn 11. september
11. september 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 11. september Heil og sæl! Mannréttindi og lýðræði á tímum COVID-19 voru efst á baugi í vikunni sem er að líða. Málefnin voru umfjöllunarefni...
-
Annað
Föstudagspósturinn 11. september
Heil og sæl! Mannréttindi og lýðræði á tímum COVID-19 voru efst á baugi í vikunni sem er að líða. Málefnin voru umfjöllunarefni sameiginlegrar greinar allra utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Norð...
-
Frétt
/Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn 18. september
Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn verður haldinn 18. september nk. Dagurinn er haldinn af alþjóðasamtökum um launajafnrétti (EPIC) sem Ísland á aðild að. Í tilefni jafnlaunadagsins 2020 er boðið til...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
11. september 2020 Utanríkisráðuneytið Innlegg á fjarfundi Norðurlandanna um lýðræði og mannréttindi á okkar tímum Ávarpið var flutt á umræðufundi um lýðræði og mannréttindi á tímum COVID sem utanrík...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. september 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Innlegg á fjarfundi Norðurlandanna um lýðræði og mannréttindi á okkar tímum Ávarpið var flutt á umræðufundi um lýðræði og man...
-
Ræður og greinar
Innlegg á fjarfundi Norðurlandanna um lýðræði og mannréttindi á okkar tímum
Ávarpið var flutt á umræðufundi um lýðræði og mannréttindi á tímum COVID sem utanríkisráðherrar norrænu ríkjanna tóku þátt í ásamt Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, Marija P...
-
Heimsljós
Alvarlegar afleiðingar heimsfaraldurs fyrir börn
Samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children hefur kórónuveirufaraldurinn haft slæm áhrif á menntun barna, sérstaklega þeirra sem búa við fátækt. Faraldurinn hefur einnig aukið bilið á mill...
-
Frétt
/Mannréttindi og lýðræði á tímum COVID-19
Mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og lýðræði hefur aldrei verið meira en einmitt núna þegar teikn eru á lofti um að COVID-19-heimsfaraldurinn hafi stuðlað að afar neikvæðri þróun í þeim ef...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. september 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Mannréttindi og lýðræði eru lykillinn að því að enginn verði út undan í baráttunni gegn COVID-19 COVID-19 heimsfaraldurinn sk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN