Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl
Sameinuðu þjóðirnar áætla að sparnaðaraðgerðir í mæðravernd sem fátækari ríki hafa gripið til í þeim tilgangi að stemma stigu við kostnaði vegna COVID-19 komi til með að kosta allt að 113 þúsund konu...
-
Frétt
/Breyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum
Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða slepp...
-
Heimsljós
Óttast að tíu milljónir barna hætti alveg í skóla fyrir árslok
„Yfirvofandi efnahagssamdráttur á heimsvísu og aukin fátækt vegna heimsfaraldursins gætu leitt til þess að nærri tíu milljónir barna neyðist til að hætta alveg í skóla fyrir árslok og milljónir munu ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. ágúst 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Aftur í skólann í miðjum heimsfaraldri - Menntun fyrir alla, alltaf og alls staðar Tilhlökkun fylgir fyrsta skóladegi nýs skólaár...
-
Ræður og greinar
Aftur í skólann í miðjum heimsfaraldri - Menntun fyrir alla, alltaf og alls staðar
Tilhlökkun fylgir fyrsta skóladegi nýs skólaárs, yfirleitt blönduð kvíða og eftirvæntingu vegna ársins sem framundan er. Vegna COVID-19 heimsfaraldursins var skólum lokað í skyndi og því hefur það sér...
-
Heimsljós
Börn myrt í tugatali í árásum á skóla og heilsugæslustöðvar
Árásir á skóla og heilbrigðisstofnanir hafa aukist frá því í vor í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Gerðar voru meðal annars árásir á tvær heilsugæslustöðvar sem reknar eru af Barnaheillum – Save the Chi...
-
Frétt
/Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag!
16. ágúst 2020 Utanríkisráðuneytið Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag! Elsta sendiráð Íslands erlendis, sendiráðið í Kaupmannahöfn, er 100 ára í dag! Frá stofnun sendiráðs Íslands í Danmö...
-
Frétt
/Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag!
Elsta sendiráð Íslands erlendis, sendiráðið í Kaupmannahöfn, er 100 ára í dag! Frá stofnun sendiráðs Íslands í Danmörku 16. ágúst 1920 hafa 20 sendiherrar veitt sendiráðinu forstöðu. Sá fyrsti var Sve...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur NB8-ríkja um Hvíta-Rússland
Ástandið í Hvíta-Rússlandi var til umræðu á sérstökum utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var í dag. Samstaða var um að senda yrði stjórnvöldum í Minsk skýr skilaboð um ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna lýsa áhyggjum af Hvíta-Rússlandi
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lýsa yfir miklum áhyggjum af ástandinu í Hvíta-Rússlandi í sameiginlegri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í dag. Skorað er á stjórnvöld í Mi...
-
Frétt
/20 milljónir króna til matvælaðstoðar í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í ný...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra sendir líbanska utanríkisráðherranum samúðarkveðju
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur sent Charbel Wehbe, utanríkisráðherra Líbanons, samúðarkveðjur vegna sprenginganna í Beirút. Ríkisstjórn Íslands mun styðja neyðar...
-
Heimsljós
COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn
Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, ...
-
Heimsljós
Rauði krossinn: Neyðarsöfnun fyrir Beirút
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í samræmdu átaki Rauða kross hreyfingarinnar vegna hamfarasprenginga í Beirút, höfuðborg Líbanon og hefur hafið neyðarsöfnun eftir sprengingarnar á hafnarsvæði bor...
-
Heimsljós
Sjúkrahús yfirfull í Beirút og slösuðum börnum vísað frá
Talið er að um helmingur bygginga í borginni hafi eyðilagst og um 300 þúsund manns hafi misst heimili sín í sprengingunum í Beirút í gær. Sjúkrahús í borginni eru strax orðin yfirfull og hafa ekki bo...
-
Heimsljós
Ísland aðstoðar Malaví í baráttunni við kórónuveiruna
Kórónaveiran geisar nú í Malaví þar sem 3600 manns hafa smitast af COVID-19 og nær hundrað manns látist á síðustu mánuðum. Íslensk stjórnvöld hafa veitt sérstakan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisi...
-
Heimsljós
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum á lista
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum, jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum, til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. júlí 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Saman á útvelli Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort s...
-
Ræður og greinar
Saman á útvelli
Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og lækkað verð til neytenda eða fjölgun starfa og auknar ska...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/07/23/Saman-a-utvelli/
-
Rit og skýrslur
Saman á útivelli – Framkvæmd utanríkisstefnu Íslands í kjölfar COVID-19
Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar var falið að móta tillögur að því hvernig utanríkisþjónustan geti betur stutt við atvinn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN