Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum
Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða slepp...
-
Heimsljós
Óttast að tíu milljónir barna hætti alveg í skóla fyrir árslok
„Yfirvofandi efnahagssamdráttur á heimsvísu og aukin fátækt vegna heimsfaraldursins gætu leitt til þess að nærri tíu milljónir barna neyðist til að hætta alveg í skóla fyrir árslok og milljónir munu ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. ágúst 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Aftur í skólann í miðjum heimsfaraldri - Menntun fyrir alla, alltaf og alls staðar Tilhlökkun fylgir fyrsta skóladegi nýs skólaár...
-
Ræður og greinar
Aftur í skólann í miðjum heimsfaraldri - Menntun fyrir alla, alltaf og alls staðar
Tilhlökkun fylgir fyrsta skóladegi nýs skólaárs, yfirleitt blönduð kvíða og eftirvæntingu vegna ársins sem framundan er. Vegna COVID-19 heimsfaraldursins var skólum lokað í skyndi og því hefur það sér...
-
Heimsljós
Börn myrt í tugatali í árásum á skóla og heilsugæslustöðvar
Árásir á skóla og heilbrigðisstofnanir hafa aukist frá því í vor í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Gerðar voru meðal annars árásir á tvær heilsugæslustöðvar sem reknar eru af Barnaheillum – Save the Chi...
-
Frétt
/Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag!
16. ágúst 2020 Utanríkisráðuneytið Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag! Elsta sendiráð Íslands erlendis, sendiráðið í Kaupmannahöfn, er 100 ára í dag! Frá stofnun sendiráðs Íslands í Danmö...
-
Frétt
/Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag!
Elsta sendiráð Íslands erlendis, sendiráðið í Kaupmannahöfn, er 100 ára í dag! Frá stofnun sendiráðs Íslands í Danmörku 16. ágúst 1920 hafa 20 sendiherrar veitt sendiráðinu forstöðu. Sá fyrsti var Sve...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur NB8-ríkja um Hvíta-Rússland
Ástandið í Hvíta-Rússlandi var til umræðu á sérstökum utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var í dag. Samstaða var um að senda yrði stjórnvöldum í Minsk skýr skilaboð um ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna lýsa áhyggjum af Hvíta-Rússlandi
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lýsa yfir miklum áhyggjum af ástandinu í Hvíta-Rússlandi í sameiginlegri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í dag. Skorað er á stjórnvöld í Mi...
-
Frétt
/20 milljónir króna til matvælaðstoðar í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í ný...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra sendir líbanska utanríkisráðherranum samúðarkveðju
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur sent Charbel Wehbe, utanríkisráðherra Líbanons, samúðarkveðjur vegna sprenginganna í Beirút. Ríkisstjórn Íslands mun styðja neyðar...
-
Heimsljós
COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn
Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, ...
-
Heimsljós
Rauði krossinn: Neyðarsöfnun fyrir Beirút
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í samræmdu átaki Rauða kross hreyfingarinnar vegna hamfarasprenginga í Beirút, höfuðborg Líbanon og hefur hafið neyðarsöfnun eftir sprengingarnar á hafnarsvæði bor...
-
Heimsljós
Sjúkrahús yfirfull í Beirút og slösuðum börnum vísað frá
Talið er að um helmingur bygginga í borginni hafi eyðilagst og um 300 þúsund manns hafi misst heimili sín í sprengingunum í Beirút í gær. Sjúkrahús í borginni eru strax orðin yfirfull og hafa ekki bo...
-
Heimsljós
Ísland aðstoðar Malaví í baráttunni við kórónuveiruna
Kórónaveiran geisar nú í Malaví þar sem 3600 manns hafa smitast af COVID-19 og nær hundrað manns látist á síðustu mánuðum. Íslensk stjórnvöld hafa veitt sérstakan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisi...
-
Heimsljós
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum á lista
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum, jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum, til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. júlí 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Saman á útvelli Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort s...
-
Ræður og greinar
Saman á útvelli
Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og lækkað verð til neytenda eða fjölgun starfa og auknar ska...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/07/23/Saman-a-utvelli/
-
Rit og skýrslur
Saman á útivelli – Framkvæmd utanríkisstefnu Íslands í kjölfar COVID-19
Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar var falið að móta tillögur að því hvernig utanríkisþjónustan geti betur stutt við atvinn...
-
Frétt
/Sumarlotu mannréttindaráðsins lokið
Mannréttindaráðið lauk störfum á föstudag en vegna COVID-19 var starf ráðsins í þessari 44. lotu ráðsins með breyttu sniði. Þó fóru fram mikilvægar umræður m.a. um mannréttindaástandið á Filippseyjum,...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN