Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sumarlotu mannréttindaráðsins lokið
Mannréttindaráðið lauk störfum á föstudag en vegna COVID-19 var starf ráðsins í þessari 44. lotu ráðsins með breyttu sniði. Þó fóru fram mikilvægar umræður m.a. um mannréttindaástandið á Filippseyjum,...
-
Heimsljós
Eitt prósent mannkyns stendur frammi fyrir nauðungarflutningum
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna biðlar til ríkja um allan heim að leggja sig betur fram við að finna heimili handa milljónum flóttafólks og vegalausra einstaklinga sem flýja átök, ofsóknir eða ...
-
Frétt
/Samkomulag um mikilvægustu málefnin í viðræðum við Breta
Á fundi í gær komu aðalsamningamenn EES/EFTA ríkjanna og Bretlands sér saman um sameiginlegt umboð um málefnalista sem vilji er til þess að ná samkomulagi um. „Með þessu samkomulagi er skýr rammi set...
-
Frétt
/Uppfærður listi yfir ríki - íbúum tólf ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland
Aðildarríki ESB hafa uppfært lista þar sem afnumdar eru ferðatakmarkanir gagnvart íbúum tiltekinna ríkja. Tvö lönd féllu út af fyrri lista sem eru Serbía og Svartfjallaland. Listinn er uppfærður ...
-
Heimsljós
COVID-19: Ísland færir héraðsstjórn Buikwe búnað í baráttunni gegn sjúkdómnum
Heilsugæslustöðvar í samstarfshéraði Íslands í Úganda, Buikwe, hafa fengið í hendur margvíslegan búnað að gjöf frá Íslandi í baráttunni gegn útbreiðslu kórónaveirunnar. Í héraðinu hafa greinst 42 til...
-
Frétt
/Til áréttingar um framkvæmd landamæraeftirlits vegna ferðatakmarkana
Ferðatakmarkanir voru fyrst teknar upp á grundvelli bráðabirgðaákvæðis við reglugerð um för yfir landamæri nr. 866/2017 þann 20. mars sl. og eru þær enn í gildi með orðnum breytingum. Um gildandi regl...
-
Heimsljós
Sex íslensk félagasamtök fá styrk til þróunarsamvinnuverkefna
Utanríkisráðuneytið hefur gefið vilyrði fyrir styrkjum til sex íslenskra félagasamtaka til átta verkefna á sviði þróunarsamvinnu. Öll verkefnin koma til framkvæmda í Afríkuríkjum. Hæstu styrkjunum ve...
-
Frétt
/Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi verða undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví
Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi bætast á lista með Færeyjum og Grænlandi og verða frá og með fimmtudeginum 16. júlí undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví vegna Covid-19. Sótt...
-
Heimsljós
Líklegt að hungruðum fjölgi um hundrað milljónir á árinu
Talið er að 83 til 132 milljónir manna bætist í hóp hungraðra á árinu vegna beinna og óbeinna afleiðinga kórónaveirunnar. Á síðasta ári drógu 690 milljónir jarðarbúa fram lífið við hungurmörk en þeim...
-
Frétt
/Íbúum fjórtán ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland
Uppfært 16. júlí 2020: Listi yfir ríki utan EES og Schengen hvers íbúum er heimilt að heimsækja Ísland var uppfærður 16. júlí 2020. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og...
-
Heimsljós
Óttast að tíu milljónir barna snúi aldrei aftur í skóla
Samtökin Save the Children óttast að niðurskurður á framlögum til menntamála og aukin fátækt vegna COVID-19 farsóttarinnar komi til með að hafa þær afleiðingar að 9,7 milljónir barna missi af allri f...
-
Heimsljós
Rauði krossinn hlýtur styrk til þriggja mannúðar- og þróunarsamvinnuverkefna
Fulltrúar utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi hafa skrifað undir samninga vegna þriggja verkefna, tveggja langtíma þróunarsamvinnuverkefna í Afríkuríkjum og verkefnis sem snýr að mannú...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Norðurlandanna fá skýrslu Björns Bjarnasonar um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála
Á fundi sínum í Stokkhólmi þann 30. október 2019 ákváðu utanríkisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar að fela Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, að skrifa óháða skýrslu þa...
-
Frétt
/Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women
Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....
-
Ræður og greinar
Ræða Íslands í umræðum um munnlega yfirlitsskýrslu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna-HRC44
Thank you Madam President, We are thankful for the High Commissioner´s update, as well as her update on the human rights implication of the COVID-19 pandemic. We wish to put on record our thanks the ...
-
Heimsljós
Framlag íslenskra stjórnvalda tilkynnt á áheitaráðstefnu vegna átakanna í Sýrlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tilkynnti um rúmlega 277 milljón króna framlag íslenskra stjórnvalda vegna átakanna í Sýrlandi á áheitaráðstefnu þann 30. júní. "Stríði...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra Færeyja í heimsókn á Íslandi
Jenis av Rana mennta- og utanríkisráðherra Færeyja og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherrra funduðu í dag, og heimsóttu Snæfellsnes. Færeyski ráðherrann hefur verið í einkahe...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi 29. júní 2020
29. júní 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur á mánudegi 29. júní 2020 Heil og sæl. Við heilsum í þetta sinn á fallegum og heitum mánudegi. Miklar annir síðustu viku kröfðust þess að hliðra þurft...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi 29. júní 2020
Heil og sæl. Við heilsum í þetta sinn á fallegum og heitum mánudegi. Miklar annir síðustu viku kröfðust þess að hliðra þurfti föstudagspóstinum yfir helgi en hér birtist hann í öllu sínu veldi. Við by...
-
Frétt
/Miklir hagsmunir í húfi fyrir íslenskt atvinnulíf
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti í dag samráðsfund með forystufólki úr atvinnulífinu þar sem rætt var um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland sem nú eru að hefj...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN