Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés
Kvenréttindafélög og -samtök sem starfrækt eru í ýmsum Arabaríkjum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau taka undir ákall António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, u...
-
Heimsljós
Nýsköpun fyrir sjálfbært haf yfirskrift dagsins
Í dag, á alþjóðlegum degi hafsins, er sjónum beint að sjálfbærni hafsins. Yfirskrift dagsins af hálfu Sameinuðu þjóðanna er „Nýsköpun fyrir sjálfbært haf“ og felur í sér áskorun til að styðja frumkvö...
-
Frétt
/Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands
Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...
-
Frétt
/Covid-19 og fríverslunarviðræður í brennidepli á ráðherrafundi EFTA
Áhrif Covid-19 heimsfaraldursins og staða fríverslunarviðræðna voru helstu umræðuefnin á óformlegum fjarfundi ráðherra Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í dag. Samtarf EFTA-ríkjanna, samskiptin við Ev...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. júní 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Þekkingarsamfélag norðurslóða á Akureyri Nýverið heimsótti ég höfuðstað Norðurlands, Akureyri, þar sem ég undirritaði ásamt Eyjólf...
-
Ræður og greinar
Þekkingarsamfélag norðurslóða á Akureyri
Nýverið heimsótti ég höfuðstað Norðurlands, Akureyri, þar sem ég undirritaði ásamt Eyjólfi Guðmundssyni, rektor Háskólans á Akureyri, þjónustusamning á milli Háskólans og utanríkisráðuneytisins. Þetta...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/06/06/Thekkingarsamfelag-nordursloda-a-Akureyri1/
-
Annað
Föstudagspósturinn 5. júní 2020
05. júní 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 5. júní 2020 Heil og sæl! Það var nóg um að vera í vikunni en eflaust kemur það ekki mikið á óvart að það er COVID-19 heimsfaraldurinn sem gengur ...
-
Annað
Föstudagspósturinn 5. júní 2020
Heil og sæl! Það var nóg um að vera í vikunni en eflaust kemur það ekki mikið á óvart að það er COVID-19 heimsfaraldurinn sem gengur í gegnum alla starfsemi utanríkisþjónustunnar þessi dægrin eins og ...
-
Heimsljós
Hvað er bólusetningabandalagið Gavi?
Gavi, bólusetningabandalagið, er alþjóðleg stofnun með höfuðstöðvar í Genf í Sviss. Bandalagið var stofnsett árið 2000, sem samstarf einkageirans og opinbera geirans á alþjóðavísu, og hefur að markmi...
-
Heimsljós
Hálfur milljarður króna frá Íslandi í þróun bóluefnis
Alls söfnuðust 8,8 milljarðar Bandaríkjadala á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í gær en markmiðið var að safna 7,4 milljörðum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti um 500 milljóna ...
-
Frétt
/Utanríkisvarpið - 6. þáttur. Mannréttindi og utanríkismál
4. júní 2020 Utanríkisráðuneytið Utanríkisvarpið - 6. þáttur. Mannréttindi og utanríkismál Davíð Logi Sigurðsson, deildarstjóri hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu, ásamt Sveini H. Guðmarssyni, ...
-
Frétt
/Utanríkisvarpið - 6. þáttur. Mannréttindi og utanríkismál
Í sjötta þætti Utanríkisvarpsins er rætt við Davíð Loga Sigurðsson, deildarstjóra hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, um mannréttindi og utanríkismál. Sérstaklega er rætt ...
-
Frétt
/Heilbrigðismál, græn uppbygging og jafnrétti áherslumál Norðurlandaþjóða í þróunarríkjum
Norrænir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherrar ræddu á fjarfundi í dag um sameiginlega sýn þjóðanna til enduruppbyggingar í þróunarríkjunum þegar COVID-19 heimsfaraldrinum linnir. Ráðherrarnir voru ...
-
Frétt
/Ísland stýrir viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands í Genf, hefur verið kjörinn formaður viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar en formennskan er eitt helsta ábyrgðarhlutverk aðildarríkja hennar. Í gær stýrð...
-
Heimsljós
Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen
Utanríkisráðuneytið tilkynnti á áheitaráðstefnu um Jemen í gær um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem Ísland hefur stutt á vegum Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Verkefnið ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með NB8 og Visegrad-ríkjum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlanda, Eystrasaltsríkja og Visegrad-ríkja. Visegrad-ríkin eru Pólland, Tékkland, Slóvakía ...
-
Sendiskrifstofa
„Við lifum á skeggöld og skálmöld“
3. júní 2020 Utanríkisráðuneytið „Við lifum á skeggöld og skálmöld“ Pétur Benediktsson, sendiherra. Hann hóf störf í utanríkisráðuneyti Dana árið 1930 og varð sendifulltrúi Íslands í London 1940. „ V...
-
Sendiskrifstofa
„Við lifum á skeggöld og skálmöld“
3. júní 2020 Utanríkisráðuneytið „Við lifum á skeggöld og skálmöld“ Pétur Benediktsson, sendiherra. Hann hóf störf í utanríkisráðuneyti Dana árið 1930 og varð sendifulltrúi Íslands í London 1940. „ V...
-
Sendiskrifstofa
„Við lifum á skeggöld og skálmöld“
„Við lifum á skeggöld og skálmöld. Tvö meginöfl eigast við í heiminum, og þótt vopnaburður hafi ekki tíðkast með Íslendingum um nokkrar aldir, höfum við orðið að taka okkar skerf í afleiðingunum.“ Svo...
-
Frétt
/Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð
Af hálfu utanríkisráðuneytisins hefur verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Samningarnir voru undirritaðir í Genf en um er að ræ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN