Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Tæplega 190 milljónir í boði fyrir félagasamtök
Utanríkisráðuneytið hyggst úthluta 186,5 milljónum króna til félagasamtaka á þessu ári vegna verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála. Af þessari fjárhæð á að ráðstafa 121 milljón króna til m...
-
Heimsljós
Rauði krossinn á Íslandi: Yfir 40 milljónir til Sýrlands í lok árs
Rauði krossinn á Íslandi varði rúmum 42 milljónum króna undir lok síðasta árs í þágu þolenda átakanna í Sýrlandi. Með framlögum frá almenningi, utanríkisráðuneytinu og af sjálfsaflafé Rauða krossins ...
-
Heimsljós
Haítí: Áratugur í skugga skjálftans
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sett sér það markmið að safna tæplega 19 milljónum bandarískra dala, tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna, fyrir starfsemi sína á Haítí í þágu barn...
-
Heimsljós
Valdefling kvenna – frasi eða framfarir?
Hjálparstarf kirkjunnar fagnar fimmtíu ára starfsafmæli á þessu ári en formleg ákvörðun um hjálparstofnun á vegum íslensku þjóðkirkjunnar var tekin á fundi kirkjuráðs 9. janúar 1970. Málþing um hjálp...
-
Heimsljós
Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví
Stefnt er að því að veita 24 þúsund einstaklingum í Malaví aðgang að rafmagni frá sólarrafhlöðum á næstu þremur árum í nýju samstarfsverkefni Íslendinga og Þjóðverja um að auka aðgengi að orku í Mang...
-
Frétt
/Opnað fyrir móttöku umsókna um Schengen-áritanir í þremur indverskum borgum
6. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið Opnað fyrir móttöku umsókna um Schengen-áritanir í þremur indverskum borgum Golli Sendiráð Íslands í Nýju-Delí opnaði í dag móttöku fyrir umsóknir um Schengen-vegab...
-
Frétt
/Opnað fyrir móttöku umsókna um Schengen-áritanir í þremur indverskum borgum
Sendiráð Íslands í Nýju-Delí opnaði í dag móttöku fyrir umsóknir um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands í þremur borgum á Indlandi með milligöngu þjónustufyrirtæksins VFS Global. Ísland hefur að un...
-
Heimsljós
75 ára afmælisár Sameinuðu þjóðanna hafið með hnattrænni samræðu
Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum um áramótin umfangsmestu samræðu sem um getur um alheimssamvinnu með það fyrir augum að móta betri framtíð í þágu allra. Allt árið 2020 efna Sameinuðu þjóðirn...
-
Annað
Dagskrá utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 1. – 3. janúar 2020
Miðvikudagur 1. janúar Nýársdagur Fimmtudagur 2. janúar Föstudagur 3. janúar Kl. 10:30 Fundur forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðh...
-
Frétt
/Áramótaannáll utanríkisþjónustunnar
Árið 2019 hefur verið vægast sagt viðburðaríkt í íslensku utanríkisþjónustunni. Þar ber líklega hæst framgöngu Íslands sem kjörins fulltrúa í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, heimsóknir varaforset...
-
Frétt
/Uppsögn Hoyvíkursamningsins afturkölluð
31. desember 2019 Utanríkisráðuneytið Uppsögn Hoyvíkursamningsins afturkölluð Wikimedia Commons/Christian Bickel Frá Þórshöfn í Færeyjum Færeyska ríkisstjórnin hefur afturkallað uppsögn Færeyja á Hoy...
-
Frétt
/Uppsögn Hoyvíkursamningsins afturkölluð
Færeyska ríkisstjórnin hefur afturkallað uppsögn Færeyja á Hoyvíkursamningnum, fríverslunar- og efnahagssamningi Íslands og Færeyja. Samningurinn hefði að óbreyttu fallið úr gildi nú um áramótin í kjö...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 23. - 31. desember 2019
Mánudagur 23. desember Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur Miðvikudagur 25. desember Jóladagur Fimmtudagur 26. desember Annar í jólum Föstudagur 27. desember Kl. 17:00 Jólaboð ráðherra fyrir s...
-
Frétt
/82 milljarðar dala í baráttuna gegn sárafátækt
Ríki heims hafa heitið Alþjóðaframfarastofnuninni jafnvirði tíu þúsund milljarða króna til að berjast gegn sárafátækt í heiminum. Framlaginu er ætlað til að styrkja grunnviði, auka hagvöxt og efla get...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. - 20. desember 2019
Mánudagur 16. desember Ferðadagur til Parísar Heimsókn í öldungadeild franska þingsins og fundur með þingmönnum Fundur með fulltrúum fransk-íslenska viðskiptaráðsins Undirritun UNESCO samnings í Parí...
-
Annað
Föstudagspósturinn 20. desember 2019
20. desember 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 20. desember 2019 Heil og sæl. Nú þegar svartasta skammdegið grúfir yfir okkur freistum við í upplýsingadeildinni þess að lýsa upp svartnættið...
-
Annað
Föstudagspósturinn 20. desember 2019
Heil og sæl. Nú þegar svartasta skammdegið grúfir yfir okkur freistum við í upplýsingadeildinni þess að lýsa upp svartnættið með síðasta eiginlega föstudagspósti ársins. Tvær vikur eru frá síðasta pó...
-
Frétt
/Ragnhildur ávarpaði leiðtogafund UNHCR
Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, flutti ávarp fyrir Íslands hönd á leiðtogafundi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, sem haldinn var í Genf fyrr í þ...
-
Heimsljós
Ísland styður við kyn- og frjósemisheilbrigði stúlkna og kvenna í Malaví
18. desember 2019 Utanríkisráðuneytið Ísland styður við kyn- og frjósemisheilbrigði stúlkna og kvenna í Malaví Won Young Hong forstöðukona UNFPA í Malaví og Lilja Dóra Kolbeinsdóttir, forstöðukonu se...
-
Heimsljós
Ísland styður við kyn- og frjósemisheilbrigði stúlkna og kvenna í Malaví
Þann 18. desember var undirritaður samstarfssamningur milli Sendiráðs Íslands í Lilongwe fyrir hönd íslenskra stjórnvalda og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) í Malaví. Samningurinn snýr að þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN