Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Þór H. Ásgeirsson ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskólans
Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Þór hefur gengt stöðu aðstoðarforstöðumanns skólans frá á...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. – 5. júlí 2019
Mánudagur 1. júlí Þriðjudagur 2. júlí Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 3. júlí Orlof Fimmtudagur 4. júlí Orlof Föstudagur 5. júlí Kl. 9:00 Þingflokksfundur Kl. 10:30 Tekið á móti nýjum...
-
Heimsljós
Alþjóðabankastofnanirnar fimm og samstarf Íslands við bankann
Þegar rætt er um Alþjóðabankann er líklegt að flestir sem ekki þekkja til, telji að um sé að ræða eina stofnun. Raunin er þó sú að Alþjóðabankastofnanirnar (World Bank Group) eru fimm talsins, en hve...
-
Heimsljós
Ofbeldi innan fjölskyldna oft lífshættulegt konum
Í nítján löndum eru konur enn lagalega skyldar til að hlýða eiginmönnum og þrír milljarðar kvenna búa í löndum þar sem nauðgun í hjónabandi er ekki refsiverð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýr...
-
Heimsljós
Alþjóðlegt flóttamannaráð sett á laggirnar
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hefur ákveðið að setja á laggirnar alþjóðlegt flóttamannaráð (Global Refugee Forum) og boðar jafnframt til fyrsta fundar ráðsins um miðjan desember í Gen...
-
Heimsljós
Nemendafjöldinn tvöfaldaðist meðan á námskeiðinu stóð
Efnalitlar konur í Bashay þorpi í norður Tansaníu luku nýlega valdeflingarnámskeiði á vegum Women Power samtakanna sem fékk styrk frá utanríkisráðuneytinu og fjölmörgum öðrum bakhjörlum til verkefnis...
-
Heimsljós
Sendifulltrúi Rauða krossins til Úganda vegna ebólu
Magna Björk Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, er nýfarin til Úganda þar sem hún tekur þátt í forvarnarstarfi vegna ebólu. Rauði krossinn í Úganda hefur þjálfað hundruð sjálfboðalið...
-
Heimsljós
Heimsmarkmiðagátt opnuð
Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. ...
-
Frétt
/Heimsmarkmiðagátt opnuð
Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/02/Heimsmarkmidagatt-opnud/
-
Heimsljós
Tekið á móti 75 flóttamönnum á þessu ári
Á þessu ári verður tekið á móti 75 flóttamönnum af hálfu íslenskra stjórnvalda í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), innlend sveitarfélög og Rauða krossinn á Íslandi. Rúmlega...
-
Heimsljós
Dvalarheimili á Indlandi fjármagnað með íslenskri erfðagjöf
Byggingu dvalarheimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi er nú lokið. Framkvæmdirnar voru að stórum hluta fjármagnaðar með erfðagjöf frá íslenskri konu, Önnu Kristínu Ragnarsdóttur.&n...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. – 28. júní 2019
Sunnudagur 25. júní Ferðadagur til Vaduz Ráðherrafundur EFTA í Liechtenstein Mánudagur 24. júní Ráðherrafundur EFTA í Liechtenstein Þriðjudagur 25. júní Ferðadagur til Berlínar Ráðherrafundur varna...
-
Heimsljós
Ísland tekur í dag sæti í stjórn Alþjóðabankans
Geir H. Haarde, fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hjá Alþjóðabankanum. Hann kemur til með að stýra skrifsto...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra um launajafnrétti, hinsegin réttindi og réttinn til heilnæms umhverfis
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði mannréttindaráðið þann 27. júní 2019. Í ávarpi sínu ræddi forsætisráðherra um launajafnrétti sem réttindamál, hinsegin réttindi og réttinn til heilnæms ...
-
Frétt
/Fundað um viðskipta- og efnahagsmál með viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna
28. júní 2019 Utanríkisráðuneytið Fundað um viðskipta- og efnahagsmál með viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna Utanríkisráðuneytið Fulltrúar Íslands og Bandaríkjanna á fundinum Fulltrúi embættis viðskipta...
-
Frétt
/Fundað um viðskipta- og efnahagsmál með viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna
Fulltrúi embættis viðskiptafulltrúa Bandaríkjaforseta (e. United States Trade Representative) og sendinefnd skipuð íslenskum embættismönnum, undir forystu utanríkisráðuneytisins, átti fund um viðskipt...
-
Ræður og greinar
Ávarp í umræðu um réttindi og efnahagslega valdeflingu eldri kvenna
Fulltrúi Litháen flutti ávarp þann 28. júní 2019 fyrir hönd NB8 ríkjanna, þ.m.t. Íslands, í umræðu um mannréttindi kvenna þar sem réttindi eldri kvenna og efnahagsleg valdefling þeirra var til umræðu....
-
Heimsljós
Á hverjum degi deyr eitt barn á flótta
Á síðustu fjórum árum hefur eitt barn á flótta látið lífið á degi hverjum, segir í frétt frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Frá því stofnunin hóf gagnasöfnun um afdrif flóttafólks ári...
-
Frétt
/Afvopnunarmál og Afganistan efst á baugi á fundi varnarmálaráðherranna
27. júní 2019 Utanríkisráðuneytið Afvopnunarmál og Afganistan efst á baugi á fundi varnarmálaráðherranna Atlantshafsbandalagið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir fastaful...
-
Frétt
/Afvopnunarmál og Afganistan efst á baugi á fundi varnarmálaráðherranna
Afvopnunarmál, staða og horfur í Afganistan og framlög aðildarríkja til varnarmála voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN