Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Norður-Makedónía verður 30. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins
Í dag undirritaði utanríkisráðherra Norður-Makedóníu, Nikola Dimitrov, ásamt fastafulltrúum Atlantshafsbandalagsins, viðauka við stofnsáttmála bandalagsins sem markar inngöngu Norður-Makedóníu í banda...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. febrúar 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á málstofu um áhrif EES-samningsins á íslenskt samfélag Fundarstjóri, góðir gestir. Samningurinn um evrópska efnahagssvæð...
-
Ræður og greinar
Ávarp á málstofu um áhrif EES-samningsins á íslenskt samfélag
Fundarstjóri, góðir gestir. Samningurinn um evrópska efnahagssvæðið er mikilvægasti viðskiptasamningur okkar Íslendinga. Raunar má fullyrða að EES-samningur sé einhver mikilvægasti alþjóða...
-
Heimsljós
Herferð gegn limlestingum á kynfærum kvenna
Ef ekkert verður að gert má áætla að um 68 milljónir stúlkna muni þurfa að þola limlestingar á kynfærum sínum fyrir árið 2030. Jafnvel þó að tíðni limlestinga á kynfærum kvenna hafi víðsvegar lækkað á...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs á Srí Lanka
5. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið Afhending trúnaðarbréfs á Srí Lanka Utanríkisráðuneytið Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra afhendir Maithripala Sirisena, forseta Srí Lanka, trúnaðarbréfið. Guðm...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs á Srí Lanka
Guðmundur Árni Stefánsson afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Srí Lanka þann 1.febrúar síðastliðinn við hátíðlega athöfn i forsetahöllinni i höfuðborginni, Colombo. Forseti Srí Lanka, M...
-
Frétt
/Yfirlýsing utanríkisráðherra vegna ástandsins í Venesúela
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, sem forseta Venesúela til bráðabirgða. Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna í Venesúela en stjórnmála- og efn...
-
Heimsljós
Fiskistofnar ná sér á strik í Úganda
Aukinn afli vegna batnandi ástand fiskistofna í stöðuvötnum Úganda hefur haft í för með sér að fleiri fiskverkunarstöðvar eru nú starfræktar þar en mörg undanfarin ár. Þróunin er rakin til aðgerða stj...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. janúar – 3. febrúar
Sunnudagur 27. janúar Ferðadagur til Malaví Mánudagur 28. janúar Ferðadagur til Malaví Heimsókn utanríkisráðherra til Malaví Þriðjudagur 29. janúar Heimsókn utanríkisráðherra til Malaví Tvíhliða fu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. febrúar 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp við opnun nýrrar fæðingadeildar héraðsspítalans í Mangochi í Malaví Vígsluathöfn nýrrar fæðingadeildar héraðsspítalans í ...
-
Ræður og greinar
Ávarp við opnun nýrrar fæðingadeildar héraðsspítalans í Mangochi í Malaví
Vígsluathöfn nýrrar fæðingadeildar héraðsspítalans í Mangochi Fæðingadeild héraðsspítalans 31. janúar 2019 Honourable Atupele Muluzi, Minister of Health and Population Honourable Clement T. Chiwaya, ...
-
Frétt
/Mannréttindamál efst á baugi á fundum með ráðamönnum í Malaví
Mannréttindamál og tvíhliða þróunarsamvinna voru í brennidepli á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með forseta og utanríkisráðherra Malaví í dag. Utanríkisráðherra opnaði í gær nýja f...
-
Frétt
/Sigríður Snævarr sæmd þakkarviðurkenningu FKA
Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti í gær sínar árlegu viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Gamla bíói. Viðurkenningar FKA hafa verið veittar allt frá stofnun félagsins, sem fagnar tuttugu ára starf...
-
Heimsljós
Utanríkisráðuneytið úthlutar 213 milljónum til verkefna félagasamtaka
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að úthluta alls um 213 milljónum króna til verkefna félagasamtaka á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarverkefna. Forsagan er sú að í byrjun nóvember 2018 auglýsti ráðun...
-
Heimsljós
Utanríkisráðherra: „Við getum verið stolt af okkar starfi“
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fór um verkefnasvæði íslenskrar þróunarsamvinnu í gær á öðrum degi heimsóknar sinnar til Malaví. „Það er einstök upplifun að sjá með eigin augum hversu miklu ...
-
Heimsljós
Fjórða hvert barn býr við stríð eða aðrar hörmungar
Eitt af hverjum fjórum börnum í heiminum býr á svæði þar sem geisar stríð eða aðrar hörmungar. Milljónir barna skortir öryggi og vernd sem setur framtíð þeirra í mikla hættu. Þetta kemur fram í alþjóð...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra kynnir sér árangur þróunarsamvinnu í Malaví
Þróunarsamvinna, mannréttindamál og efnahagsmál á breiðum grunni voru efst á baugi á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með embættismönnum í Malaví í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson uta...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um norðurslóðasamstarf undirrituð
Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Audun Halvorsen, aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framhald rannsóknasamstarfs á sviði norðurslóð...
-
Heimsljós
Ísland veitir yfir 20 milljónir í mannúðaraðstoð til flóttafólks frá Venesúela
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi utanríkisráðuneytisins ákveðið að aðstoða flóttafjölskyldur frá Venesúela í Kólumbíu. Ráðuneytið styrkir mannúðarverkefni SOS um tæpa 19 og hálfa milljón k...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 21. - 26. janúar
Mánudagur 21. janúar Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 22. janúar Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:30 Þingfundur / óundirbúnar fyrirspurnir Miðvikudagur 23. janúar KL. 07:50 Sjóvarpsviðtal: ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN