Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Úganda: Íslendingar tryggja aðgengi 50 þúsund manns að hreinu drykkjarvatni
Allt að 50 þúsund manns verða komnir með aðgang að hreinu, ómenguðu neysluvatni þegar öðrum áfanga í vatnsverkefni Íslands í Buikwe héraði í Úganda lýkur á næsta ári. Framlag Íslands til vatnsverkefni...
-
Frétt
/Ísland kosið til varaformennsku í mannréttindaráðinu
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur kosið Ísland til að fara með embætti varaforseta ráðsins. Fastafulltrúi Íslands, stýrir því starfi mannréttindaráðsins á næsta ári með forseta þess. Kos...
-
Heimsljós
Talið að 132 milljónir manna hafi þörf fyrir mannúðaraðstoð á næsta ári
Einn af hverjum sjötíu íbúum jarðarinnar býr við kreppu. Átök koma við sögu í flestum tilvikum og krepputíminn hefur lengst á síðustu árum. Á næsta ári er reiknað með að 132 milljónir manna víðs vega...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. nóvember - 1. desember 2018
Mánudagur 26. nóvember Kl. 09:00 Fundur þjóðaröryggisráðs Kl. 12:00 Fundur í Valhöll Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 19:00 Kvöldverður í tilefni heimsóknar æðsta yfirmanns herafla Atlantshafsbandalagsi...
-
Heimsljós
Megin markmiðið að draga úr fátækt og stuðla að atvinnusköpun
„Megin markmiðið með framlagi Íslands til þróunarsamvinnu er að draga úr fátækt og stuðla að atvinnusköpun og viðvarandi sjálfbærum hagvexti í þróunarlöndum til að leggja grunn að aukinni velsæ...
-
Heimsljós
Fyrstu Rakarastofuráðstefnurnar haldnar í Afríku
„Tími þöggunar er liðinn, nú þurfum við að beita okkur gegn ofbeldi gagnvart konum og stúlkum. Konurnar sem verða fyrir ofbeldi eru eiginkonur okkar, systur, dætur og frænkur. Þess vegna þurfum við a...
-
Frétt
/Stefnt að sameiginlegri framkvæmd á Parísarmarkmiðum
Drög að samkomulagi liggja fyrir milli Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um sameiginlega framkvæmd á markmiðum Parísarsamningsins í loftslagsmálum til 2030. Vonast er til ...
-
Frétt
/Fjöldi viðburða í sendiskrifstofum vegna fullveldisafmælis
Hátíðarhöld vegna eitt hundrað ára fullveldisafmælis Íslands ná hápunkti á morgun, 1. desember, með fullveldishátíð í Reykjavík. Þessum miklu tímamótum hefur verið fagnað víða um lönd að undanförnu, m...
-
Heimsljós
Sérstaklega kallað eftir vernd kvenna og stúlkna í átökum
Samkvæmt nýsamþykktri landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi verður stutt við verkefni í þróunarsamvinnu á sviði mannúðarmála sem vinna að framgangi ályktunar 1325 um konur, frið og öryggi. Þes...
-
Heimsljós
Fækka þarf hungruðum um 185 þúsund á degi hverjum
Miðað við að 821 milljón manna lifi við hungurmörk í heiminum þarf að fækka hungruðum um 185 þúsund á hverjum degi næstu tólf árin til þess að ná öðru Heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna: „Útrýma hungri...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. nóvember 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Samvinnan styrkir fullveldið Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annas...
-
Ræður og greinar
Samvinnan styrkir fullveldið
Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum. Íslendingar opn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/11/29/Samvinnan-styrkir-fullveldid/
-
Frétt
/SACEUR í vinnuheimsókn á Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær á móti Curtis M. Scaparrotti hershöfðingja í Bandaríkjaher og æðsta yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR). Scaparrotti kom hinga...
-
Heimsljós
Fátækustu borgarbörnin verr sett en börn í sveitum
Milljónir fátækustu barnanna sem alast upp í borgum eru líklegri til að deyja ung borið saman við börn í dreifbýli. Fátækustu borgarbörnin eru líka verr sett þegar kemur að menntamálum og þau eru ólí...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. - 23. nóvember 2018
Mánudagur 19. nóvember Ferðadagur Þriðjudagur 20. nóvember EES ráðsfundur í Brussel Óformlegur fundur EES-EFTA ráðherra Fundur um pólitískt samráð við ESB EES-ráðsfundur Ráðherrafundir með þingmanna...
-
Heimsljós
Ofbeldi gegn konum er heimsfaraldur
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ofbeldi gegn konum sé hindrun í vegi jafnréttis, friðar og þróunar. Ofbeldi gegn konum er „heimsfaraldur” að hans mati. „Þetta er sið...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur EFTA við Indónesíu í höfn
Ráðherrar frá EFTA-ríkjunum fjórum, Liechtenstein, Noregi, Sviss og Íslandi, komu saman til reglulegs haustfundar í Genf í dag til að ræða stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum og næstu skref í fríversl...
-
Heimsljós
Spennandi samstarfsmöguleikar fyrir atvinnulíf í þróunarsamvinnu
„Samstarfssjóðnum er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir íslenskt atvinnulíf með styrkjum í tengslum við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og þróunarsamvinnu. Þátttaka atvinnulífsins í uppbyggingu í þróun...
-
Heimsljós
„Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“
„Öfluga pólitíska viðleitni þarf til að enda stríðið í Jemen. Almenningur sem er fjarri þessum veruleika verður samdauna síendurteknum fréttum frá átakastöðum og hætta er á að þetta verði ekki fréttn...
-
Frétt
/Kaflaskil í Brexit-viðræðum efst á baugi á EES-ráðsfundi
Þáttaskil í viðræðum Bretlands og Evrópsambandsins voru í brennidepli á fundi EES-ráðsins sem fram fór í Brussel. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á mikilvægi EES-samningsins fy...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN