Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Tilraunaverkefni með leikskóladeildir við tvo grunnskóla í Malaví
Einungis um eitt prósent af framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu í heiminum er varið til menntunar barna á leikskólastigi. Vakin er sérstök athygli á þessum lágu framlögum í nýrri skýrslu og þa...
-
Frétt
/Norrænir utanríkisráðherrar funduðu í Stokkhólmi
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í júlí næstkomandi og helstu málefni á alþjóðavettvangi voru á meðal umræðuefna utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Stokkhólmi fyrir stundu. Guðlaugur Þó...
-
Heimsljós
Rýfur þöggun um kynferðislegt ofbeldi í Palestínu
Ég heiti Amira Khader og er fædd og uppalin í flóttamannabúðum á Vesturbakkanum í Palestínu. Ég er nýútskrifaður lögfræðingur sem er í starfsnámi og er einnig meistaranemi í miðausturlandafræðum við ...
-
Heimsljós
Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?
Pólitískt andrúmsloft alþjóðasamfélagsins hefur tekið stórfelldum breytingum síðastliðin misseri sem hefur áhrif á stöðu Íslands og þær áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir. Þetta kal...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á jafnréttisráðstefnu í Svíþjóð
Mikilvægt hlutverk kvenna í friðarumleitunum og þáttur karlmanna í jafnréttisumræðunni var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ræddi á jafnréttisráðstefnu í Stokkhólmi sem h...
-
Frétt
/Mikilvægt menningarsamstarf ráðuneyta
Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. - 13. apríl 2018
Mánudagur 9. apríl Kl. 11:30 Fundur með forsætisráðherra Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur / óundirbúnar og munnlegar fyrirspurnir Kl. 20:00 Málefnafundur Týs um utanríkis- og varnarm...
-
Heimsljós
Sendiráðið býður fram aðstoð sína eftir stórbruna í héraðssjúkrahúsinu í Mangochi
Íslenska sendiráðið í Lilongve og skrifstofan í Mangochi héraði hafa boðið fram aðstoð sína og eru í nánu sambandi við starfsmenn héraðsins eftir stórbrunann í héraðssjúkrahúsinu í Mangochi bænum í g...
-
Frétt
/Skýrsla um bætta framkvæmd EES-samningsins gefin út
Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Gengið til góðs – skref í átt að bættri framkvæmd EES-samningsins. Í þessari viðamiklu skýrslu eru rakin ýmis álitamál sem tengjast samningnum, meðal annar...
-
Heimsljós
Virkja þarf atvinnulífið betur í þátttöku í þróunarstarfi
Ríkisstjórnin styður öfluga þróunarsamvinnu, aukin opinber framlög til verkefna í þróunarríkjunum og að markvisst verði leitað eftir aðkomu íslensks atvinnulífs að þróunarsamvinnuverkefnum. -Þetta er...
-
Frétt
/Sendiskrifstofur í síbreytilegum heimi
Í nýútkominni skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál kennir venju samkvæmt ýmissa grasa. Í skýrslunni er bryddað upp á því nýmæli að hafa upplýsingar um h...
-
Frétt
/Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og helstu atburði á þeim ve...
-
Heimsljós
Tímamótasamningur sem eykur skilvirkni og viðbragðsflýti
„Þetta er tímamótasamningur af því leyti að þetta eykur skilvirkni og viðbragðsflýti þeirrar mannúðaraðstoðar sem á að veita. Hingað til hefur Rauði krossinn á Íslandi þurft að sækja um styrki til ut...
-
Heimsljós
Flótta- og farandfólki fækkar en hættum fjölgar
Þrátt fyrir að flótta- og farandfólki sem kemur til Evrópu hafi fækkað á síðasta ári hefur hættunum á leiðinni síst fækkað, jafnvel fjölgað, segir í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóða...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. apríl 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á ársfundi Íslandsstofu ÁRSFUNDUR ÍSLANDSSTOFU GRAND HÓTEL, 12. APRÍL 2018 ÁVARP UTANRÍKISRÁÐHERRA Góðir gestir. Mig langar...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ársfundi Íslandsstofu
ÁRSFUNDUR ÍSLANDSSTOFU GRAND HÓTEL, 12. APRÍL 2018 ÁVARP UTANRÍKISRÁÐHERRA Góðir gestir. Mig langar hér strax í upphafi að færa ykkur öllum þakkir. Þakkir fyrir að gæta að hagsmunum Íslands á erlend...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/04/12/Avarp-a-arsfundi-Islandsstofu/
-
Heimsljós
Flóttamannastofnun SÞ þakkar Íslendingum fyrir framlög í ómerkta sjóði
Vissir þú að hálf milljón Róhingja hefur flúið Mjanmar á innan við tveimur mánuðum? Hefurðu heyrt að 75% íbúa í Jemen svelti núna? Eða að meira en ein milljón manns hafi verið neydd til að flýja hrik...
-
Heimsljós
Fyrsti fundur Ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna
Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna kom saman á sínum fyrsta fundi í forsætisráðuneytinu í síðustu viku. Tólf fulltrúar á aldrinum þrettán til átján ára hafa verið skipaðir í ráðið og munu þ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. apríl 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn mi...
-
Ræður og greinar
Norðurslóðir í öndvegi
Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Miðað við spár vísindamanna má af þessum sökum búast við ómældum áhri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/04/10/Nordurslodir-i-ondvegi/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN