Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Styrkir til mannúðarverkefna borgarasamtaka
Ákveðið hefur verið að veita allt að 70 milljónum króna til mannúðarverkefna borgarasamtaka. Þar af mun ráðuneytið veita allt að 42,5 milljónum króna til annarra verkefna en þeirra sem bregðast við ne...
-
Heimsljós
Sá meira en ég man - og man fleira en ég sá
Síðustu 10 ár hef ég lifað og starfað í Afríku næstum samfellt og nú er komið að kveðjustund. Margs vísari og mikið breyttur maður, stundum vonandi til batnaðar, þökk sé því góða fólki sem ég k...
-
Heimsljós
Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja
Norrænu þjóðirnar raða sér í efstu sæti Lýðræðisvísitölunnar fyrir árið 2017 og skipa fjögur af fimm efstu sætunum. Norðmenn tróna á toppnum, Íslendingar eru í öðru sæti og Svíar í þriðja. Eina þjóði...
-
Ræður og greinar
Ræða Íslands um ástandið í Sýrlandi
Harald Aseplund, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ræðu á sérstökum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Sýrlandi Item 1 - Urgent Debate on situation in Eastern Ghouta Statement...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/03/02/Raeda-Islands-um-astandid-i-Syrlandi/
-
Heimsljós
Vítahringur átaka og hungurs
Fulltrúar Landbúnaðar- og matvælastofnunar SÞ (FAO) og Matvælaáætlunar SÞ (WFP) kynntu fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir fáeinum vikum stöðuna í fæðuóöryggi í heiminum. Á mannamáli: þeir vor...
-
Heimsljós
Forseti Íslands afhenti prófskírteini í útskrift Sjávarútvegsskólans
Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaði 21 nemanda í vikunni að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands sem afhenti prófskírteini og ávarpaði samkomuna. Þetta var 20. árgang...
-
Heimsljós
Óttast að markmið um útrýmingu vannæringar náist ekki
Ítarleg kortlagning á hæð og þyngd barna og menntun kvenna á barneignaaldri í Afríkuríkjum leiðir í ljós að ekkert ríki er á réttri leið með að útrýma vannæringu fyrir árið 2030. Það er eitt Heimsmar...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Filippseyja
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja, í Genf en ráðherra gerði í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í gær stöðu mannréttinda...
-
Heimsljós
Dregið hefur úr ungbarnadauða í Malaví um tæplega helming frá aldamótum
Malaví er það land í heiminum þar sem einna mestur árangur hefur náðst í baráttunni við ungbarnadauða. Þar hefur tekist á innan við tveimur áratugum að draga úr ungbarnadauða um tæplega helming. Um s...
-
Heimsljós
Mikill árangur í baráttunni við ungbarnadauða í Malaví
Fyrr í mánuðinum komu út tvær nýjar skýrslur, annars vegar skýrsla UN Women “Turning promises into actions: Gender equality in the 2030 Agenda for Sustainable Development” og hins vegar skýrsla UNICE...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. febrúar 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Mannréttindi eru hornsteinninn „Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum.“ Þannig hljóðar upphaf mann...
-
Ræður og greinar
Mannréttindi eru hornsteinninn
„Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum.“ Þannig hljóðar upphaf mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna en í ár eru sjötíu ár liðin síðan hún var samþykkt. Tímamótanna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/02/26/Mannrettindi-eru-hornsteinninn/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. febrúar 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða utanríkisráðherra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Genf, 26. febrúar...
-
Ræður og greinar
Ræða utanríkisráðherra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Genf, 26. febrúar 2018 Mr. President, High Commissioner, Excellencies, Ladies and Gentlemen, This year, as we cel...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar Mannréttindaráð SÞ
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra brýndi aðildarríki Sameinuðu þjóðanna til að virða grundvallarmannréttindi í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í morgun. Hann lýsti yfir þungum áhyggjum af...
-
Heimsljós
Rúmlega sex af hverjum tíu Dönum fylgjandi alþjóðlegri þróunarsamvinnu
Tæplega tveir af hverjum þremur Dönum styðja alþjóðlega þróunarsamvinnu danskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun um þekkingu og viðhorf Dana til þróunarsamvinnu. Ulla Tørnæs ráðher...
-
Heimsljós
Limlestar til að forðast útskúfun
Foreldar stúlkubarna víða í Afríku og Asíu líða oft vítiskvalir yfir því að þurfa að láta dætur sínar gangast undir limlestingar á kynfærum (e. female genital mutilation). Aðgerð se...
-
Frétt
/Ísland býður fram fulltrúa í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til ne...
-
Heimsljós
Sjávarútvegsskólinn útskrifar nemendur í tuttugasta sinn
Næstkomandi mánudag fer fram brautskráning nemenda Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í tuttugasta sinn en að þessu sinni útskrifast 21 nemandi úr sex mánaða þjálfunarnámi skólans. Nemendur...
-
Heimsljós
Vel heppnuð vinnustofa um viðskipti í þróunarlöndum
Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa stóðu í dag fyrir vel heppnaðri vinnustofu um viðskipti í þróunarlöndum og þátttöku atvinnulífs í þróunarsamvinnu. Að sögn Davíðs Bjarnasonar, deildarstjóra atvinn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN