Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Umsóknir borgarasamtaka vegna fræðslu- og kynningarverkefna
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á því að umsóknarfrestur fyrir styrkumsóknir frá íslenskum borgarasamtökum vegna fræðslu- og kynningarverkefna um þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð er til miðnættis ...
-
Heimsljós
Endurnýjaður samningur við Mannfjöldasjóð SÞ um FGM
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra skrifaði í gær undir endurnýjun á samningi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um stuðning til fjögurra ára við verkefni sem hefur það að markmiði...
-
Heimsljós
Ísland og Afganistan: Afstæður veruleiki
Mér vefst tunga um tönn þegar ég spurð hvernig ástandið sé í Afganistan, nú síðast í morgunútvarpi Rásar 2 í gær. Spurningin hljómar einföld, en svarið svo margslungið að ég veit ekki hvar ég á að by...
-
Frétt
/Hagræðing og bætt hagsmunagæsla með breytingum í utanríkisþjónustunni
Nýr forsetaúrskurður nr. 8/2018 um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur tók gildi í dag, en með honum eru gerðar veigamiklar breytingar á skipulagi utanríkisþjónus...
-
Frétt
/Endurnýjun á samningi í baráttunni gegn limlestingu á kynfærum kvenna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir endurnýjun á samningi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um stuðning til fjögurra ára við verkefni sem hefur það að markm...
-
Heimsljós
Sjö þúsund nýburar deyja á degi hverjum
Í nýrri skýrslu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, kemur fram að börn sem fæðast í efnaminni ríkjum heimsins eru 50 sinnum líklegri til að deyja á fyrsta mánuði lífs síns en þau börn sem fæðast...
-
Heimsljós
Vinnustofa um viðskipti í þróunarlöndum og þátttöku atvinnulífs
Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa bjóða til vinnustofu og samtals um viðskipti í þróunarlöndum og þátttöku atvinnulífs í þróunarsamvinnu þann 22. febrúar á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig...
-
Heimsljós
Fyrirlestrarröð Jafnréttisskólans á vormisseri beinist að mannréttindum
Fyrirlestraröð Jafnréttissskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og RIKK, Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2018 er tileinkuð Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna en ...
-
Heimsljós
Enginn ætti að þurfa að hætta lífi sínu til að vera með fjölskyldu sinni
Í eldhúsinu í Kaupmannahöfn eru Manal og börnin hennar þrjú glöð yfir að vera saman. Manal hefur fengið pólitískt hæli og börnin hennar tímabundna vernd í Danmörku, sem þýðir að þau geta loks búið sa...
-
Frétt
/Spurt og svarað um HM í Rússlandi
Sendiráð Íslands í Moskvu hefur tekið saman skjal með helstu þáttum sem huga þarf að ef stefnan er sett á heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. Vefur sendiráðsins
-
Frétt
/Réttindi borgara eftir Brexit rædd við embættismenn í London
Embættismenn frá EFTA-ríkjunum innan EES (Íslandi, Liechtenstein og Noregi) funduðu með embættismönnum frá Bretlandi fyrr í vikunni í þeim tilgangi að ræða samkomulagið sem náðist á milli Bretlands og...
-
Heimsljós
Framfarir í jafnréttismálum óviðunandi hægfara, segir í skýrslu UN Women
UN Women telur að framfarir í jafnréttismálum séu „óviðunandi hægfara“ þegar horft sé til Heimsmarkmiðanna. Stofnunin kallar meðal annars eftir betri gögnum til að knýja fram breytingar og vill að að...
-
Heimsljós
Nemendur Jafnréttisskólans í heimsókn á Bessastöðum
Í gær heimsóttu nemendur Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands og Elizu Reid forsetafrú á heimili þeirra að Bessastöðum. Að sögn fulltrúa skólans...
-
Frétt
/Aukin áhersla á Norður-Atlantshafið
Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað og framlög til varnarmála, eflingu herstjórna NATO og stuðning við umbætur í Írak á tveggja daga fundi sínum sem la...
-
Heimsljós
Ofbeldi gegn börnum kemur öllum við
Annað hvert barn í heiminum hefur orðið ofbeldi og 18 milljónir stúlkna á aldrinum 15 til 19 ára hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun. - Þetta kom fram í gær á fyrstu alþjóðaráðstefnu ...
-
Heimsljós
Mikilvægt að vinna með fátækari þjóðum
„Háskóli Íslands tekur þátt í fjölbreyttu háskólasamstarfi víða um heim en mest við háskóla í nágrannalöndum okkar og hátekjuríkjum innan OECD. Minna fer fyrir samstarfi við háskóla í fátækum löndum,...
-
Frétt
/Diljá Mist nýr aðstoðarmaður
Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og hefur hún störf í dag. Diljá er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Ísl...
-
Frétt
/Heimsljós á vef Stjórnarráðsins
Utanríkisráðuneytið hefur opnað á vef Stjórnarráðsins sérstaka upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. Vefurinn nefnist Heimsljós og leysir af hólmi samnefnt veftímarit sem komið hefur út vikulega...
-
Heimsljós
Mikill áhugi á samstarfi við Alþjóðabankann á sviði fiskimála
Í dag fór fram í utanríkisráðuneytinu vel sóttur kynningarfundur og samtal við aðila atvinnulífsins um ráðgjafaverkefni á sviði fiskimála í samstarfi við Alþjóðabankann. Xavier Vincent leiðandi...
-
Heimsljós
Endurskoðið óheilbrigt samband við einnota plast!
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur fólk til þess að endurskoða „óheilbrigt samband“ sitt við einnota plast og finna sér „nýja ást“ með því að leita á sjálfbær mið í tilefni af Valentínusardeg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN