Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Utanríkisráðuneytið og UNICEF bregðast við neyð barna
Samstarf UNICEF og utanríkisráðuneytisins er mikilvægur liður í þróunarsamvinnu Íslands og íslensk stjórnvöld hafa veitt framlög til UNICEF alþjóðlega um árabil. Mikilvægur hluti framlaganna frá ísle...
-
Frétt
/Aukið samstarf atvinnulífsins og utanríkisþjónustunnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, undirrituðu í dag samstarfssamning sem felur í sér að stjórnvöld og atvinnulífið t...
-
Heimsljós
Styrkur til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent rúmlega 21 milljón króna til mannúðaraðstoðar Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans (ICRC) í Sýrlandi. – Þetta kemur fram í frétt frá Rauða krossinum. Þar ...
-
Heimsljós
Mannfall kallar á breyttar áherslur
Yfirmaður friðargæslu Sameinuðu þjóðanna segir að friðargæsluliðar samtakanna sæti sífellt fleiri árásum og verði að breyta áherslum sínum. Upplýsingaveita Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) greinir frá. Jea...
-
Heimsljós
Málefni kvenna í brennidepli á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Bonn
Tengsl milli jafnréttis- og loftslagsmála hafa notið aukinnar athygli á vettvangi loftslagsráðstefna Sþ en sú 23. stendur nú yfir í Bonn í Þýskalandi. Merkilegur áfangi náðist er framkvæmdaáætlun fyr...
-
Heimsljós
Íslensk viðvera í Mósambík í rúmlega tuttugu ár
Skrefin til vinnu hafa verið ögn þyngri undanfarnar vikur heldur en venjulega. Nú hef ég nefnilega það verkefni með höndum að loka endanlega sendiráði Íslands í Mapútó. Markar það þáttaskil, en sendir...
-
Heimsljós
UNRWA sinnir fimm milljónum flóttamanna frá Palestínu
Ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og að færa sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem, hefur beint sjónum alþjóðasamfélagsins að botni Miðjarðar...
-
Heimsljós
Úttekt á jafnréttisstefnu í þróunarsamvinnu
Úttekt á jafnréttisstefnu á sviði alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016 var framkvæmd 2017. Úttektin var unnin af ráðgjafafyrirtækinu IPE Triple Line að loknu alþjóðlegu útboði, undir stjórn ...
-
Heimsljós
Fátækt í tölum: Úganda
Nýjasta mannfjöldarannsókn Úganda (UBOS, Uganda National Household Survey) sýnir að þurrkar og önnur náttúruöfl skertu lífskjör verulega á síðastu árum og fátækum landsmönnum fjölgaði úr 19% af fólki...
-
Heimsljós
Alþjóðadagur stúlkubarnsins - Stúlkur í dreifbýli
Þegar ég sóttist eftir starfi jafnréttisráðgjafa hjá Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (World Food Programme, WFP) í Mósambík síðasta vor vissi ég í hreinskilni sagt ekki í hverju starfið fælist. Þega...
-
Heimsljós
Rúmlega 50 milljónir til mannúðarverkefna Rauða krossins vegna Sýrlands
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað 55,5 milljónum króna til þriggja verkefna Rauða krossins á Íslandi vegna átakanna í Sýrlandi. Um er að ræða verkefni í þágu sýrlenskra flóttamanna í Líbanon og...
-
Frétt
/Rúmlega 50 milljónir til mannúðarverkefna Rauða krossins vegna Sýrlands
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað 55,5 milljónum króna til þriggja verkefna Rauða krossins á Íslandi vegna átakanna í Sýrlandi. Um er að ræða verkefni í þágu sýrlenskra flóttamanna í Líbanon o...
-
Frétt
/Gaf Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, afhenti Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, til gjafar Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu við hátíðlega athöfn í Uppsölum í dag. Í ræðu sin...
-
Frétt
/Ræddi öryggisáskoranir á norðurslóðum hjá Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði öryggisáskoranir á norðurslóðum að umtalsefni í ávarpi sem hann flutti í Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI) í dag. Ráðhe...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. janúar 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp hjá Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI) Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) S...
-
Ræður og greinar
Ávarp hjá Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI)
Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) Stockholm, 18 January 2018 Address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson Minister for Foreign Affairs of Iceland Ladies and gentlemen, It is a great...
-
Heimsljós
Íslendingar veita 18 milljónir til griðastaða UN Women í Zaatar
„Ánægjulegt er að segja frá því að við vorum að afhenda griðastöðum UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu rúmar 18 milljónir króna, sem söfnuðust í neyðarsöfnun og jólagjafasölu landsnefnd...
-
Frétt
/Ræddu tvíhliða samskipti, norræna samvinnu, Brexit og öryggismál
Tvíhliða samskipti Íslands og Svíþjóðar, norræn samvinna, Brexit og öryggismál voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjó...
-
Heimsljós
Þrjár milljónir barna hafa fæðst í Jemen síðan stríðið braust út
Staða barna í Jemen er skelfileg. Eftir meira en 1000 daga af linnulausum átökum er Jemen talið einn af verstu stöðum á jörðinni til að vera barn. Á tíu mínútna fresti deyr barn í Jemen af orsökum se...
-
Heimsljós
Opinber framlög til þróunarsamvinnu aldrei hærri
Samkvæmt nýbirtum gögnum OECD um opinber framlög til þróunarsamvinnu árið 2016 námu þau 145 milljörðum bandarískra dala og hafa aldrei verið hærri. Hækkunin milli ára var 10,7%. Að meðaltali voru fra...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN