Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Djúpstæð, langvarandi og lamandi áhrif þurrka á samfélög og atvinnulíf
Hver eru áhrif þurrka og flóða á samfélög, fjölskyldur og fyrirtæki? Áhrifin eru alvarlegri og flóknari en áður hefur verið vitneskja um, segir í nýrri skýrslu Alþjóðabankans - 'Uncharted Waters - The...
-
heimsljós
Stjórnvöld veita 15 milljónum króna til Róhingja í flóttamannabúðum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur veitt 15 milljónum króna til aðstoðar Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna við Róhingja múslima, sem búa við afar erfiðar aðstæður í flóttamannabúðum...
-
heimsljós
Mat á árangri verkefna SOS Barnaþorpanna á Íslandi
"SOS Barnaþorpin gera sér grein fyrir mikilvægi þess að sjá árangur," segir í frétt á vef SOS Barnaþorpa. "Ekki er nóg að einungis starfsfólk og skjólstæðingar sjái hann heldur er krafa um að töluleg ...
-
heimsljós
Landsnefndafundur UN Women haldinn á Íslandi
Á dögunum var haldinn landsnefndafundur UN Women hér á landi. Fulltrúar fimmtán landsnefnda um víða veröld ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York áttu fundi á Suðurlandi í þrjá daga. Farið...
-
heimsljós
Sjöundu hverja mínútu deyr barn af völdum ofbeldis
Ofbeldisverk gegn börnum, allt niður í eins árs, eru útbreidd á heimilum, skólum og öðrum stöðum um allan heim, segir í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna sem kom út í morgun. Á síðasta á...
-
heimsljós
Óskað eftir styrkumsóknum frá borgarasamtökum vegna mannúðarverkefna
Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna mannúðarverkefna. Umsóknir skal senda á netfangið [email protected] fyrir kl. 23:59 miðvikudaginn...
-
heimsljós
Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun
Árið 2015 samþykktu leiðtogar heimsins metnaðarfyllstu og stórfenglegustu framtíðaráætlun sem nokkurn tíma hefur komið fyrir augu heimsins. Á fimmtán árum - fram til ársins 2030 - á að uppræta fátækt ...
-
heimsljós
Íslendingar í efsta sæti nýrrar vísitölu um konur, frið og öryggi
Ný alþjóðleg vísitala um konur, frið og öryggi (WPS) sýnir mikinn svæðisbundinn og alþjóðlegan mismun á velferð kvenna í heiminum en jafnframt víðtækan skort á kyngreinanlegum gögnum um lykilþætti. Sa...
-
heimsljós
Málstofa um stíflur og þróun á Nílarsvæðinu
Á morgun, fimmtudaginn 2. nóvember, standa Norræna Afríkustofnunin (Nordic Africa Institute) og Háskóli Íslands fyrir málþingi um stíflur og þróun í þeim löndum sem liggja að Níl, sem löngum hefur ver...
-
heimsljós
Börn fædd í Afríku helmingur allra barna í heiminum í lok aldar?
Hvergi í heiminum eru börn hlutfallslega jafn mörg og í Afríkuríkjum. Þar eru börn 47% allra íbúa. Fjölgun barna í álfunni hefur verið gífurleg á síðustu áratugum. Árið 1950 voru börn 110 milljónir í ...
-
Frétt
/Mikill stuðningur við Norrænt samstarf meðal Norðurlandabúa
Kristján Þór Júlíusson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag fund samstarfsráðherranna sem haldinn var í Helsinki í tengslum við þing Norðurlandsráðs. Á fundi samstarfsráðherranna var m.a. rætt u...
-
Frétt
/Samið um samstarf vegna neyðartilvika erlendis
Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri undirrituðu í dag samning um samstarf þegar upp koma neyðartilvik erlendis sem varða íslenska ...
-
Frétt
/Svör við þingfyrirspurnum
Utanríkisráðuneytið hefur birt svör við fimm fyrirspurnum þingmanna til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra, sem ekki náðist að svara fyrir lok 146. löggjafarþings og er svörin því ekki að fi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/10/26/Svor-vid-thingfyrirspurnum/
-
Frétt
/Ísland framarlega í fríverslun
Viðskiptastefna Íslands hefur, hvað varðar álagningu tolla og vörugjalda, þróast mjög í frjálsræðisátt á síðustu árum, eins og fram kemur í stöðuskýrslu utanríkisráðuneytisins um fríverslun. Þá kemur ...
-
Frétt
/Högni S. Kristjánsson í stjórn ESA
Ný stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, var skipuð í dag og tekur hún við um næstu áramót. Högni S. Kristjánsson, sem verið hefur fastafulltrúi Íslands í Genf, verður fulltrúi Íslands í stjórninni frá...
-
Ræður og greinar
Ávarp við kynningu á Nordic Innovation House
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. október 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp við kynningu á Nordic Innovation House RÆÐA GUÐLAUGS ÞÓRS ÞÓRÐARSONAR UTANRÍKISRÁÐHERRA KYNNING Á NORDIC INNOVATION HOUSE...
-
Ræður og greinar
Ávarp við kynningu á Nordic Innovation House
RÆÐA GUÐLAUGS ÞÓRS ÞÓRÐARSONAR UTANRÍKISRÁÐHERRA KYNNING Á NORDIC INNOVATION HOUSE NORRÆNA HÚSIÐ, 24. OKTÓBER 2017 Kæru gestir Það er mér heiður og sönn ánægja að bjóða ykkur öll velkomin á kynnin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/10/24/Avarp-vid-kynningu-a-Nordic-Innovation-House/
-
Frétt
/Stjórnvöld veita 15 milljónum til Róhingja í flóttamannabúðum í Bangladess
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 15 milljónum króna til aðstoðar Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna við Róhingja múslima, sem búa við afar erfiðar aðstæður í flótt...
-
Frétt
/Ísland og Írland leiða samstarf um afvopnunarmál
Ísland og Írland munu gegna saman formennsku í Eftirlitskerfinu með flugskeytatækni (e. Missile Technology Control Regime - MTCR) 2017-2018 en samstarfið snýst um að takmarka útbreiðslu á eldflaugatæ...
-
Rit og skýrslur
Utanríkisviðskipti Íslands og þátttaka í fríverslunarviðræðum EFTA
EFTA-ríkin hófu markvisst gerð fríverslunarsamninga við ríki utan Evrópusambandsins (ESB) á 10. áratug síðustu aldar. Í fyrstu einbeittu EFTA-ríkin sér að því að gera fríverslunarsamninga við ríki sem...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN