Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Hjálparstarf kirkjunnar: Hjálp til sjálfshjálpar með enn fleiri sjálfsþurftarbændum í Eþíópíu
Hjálparstarf kirkjunnar hefur fengið vilyrði utanríkisráðuneytisins fyrir styrk til þróunarsamvinnuverkefnis til þriggja ára í Kebri Beyahhéraði í Sómalífylki í Eþíópíu. Heildarupphæð styrksins ...
-
heimsljós
Ísland leiðir hóp 39 ríkja í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Ísland hefur tekið virkan þátt í umræðu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf um þróun mála á Filippseyjum. Í febrúar síðastliðnum flutti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræð...
-
heimsljós
Neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn Rohingja sem flýja ofbeldisöldu í Mjanmar
Á síðastliðnum vikum hafa yfir 429 þúsund Rohingjar flúið ofbeldisöldu í Rakhine héraði í Mjanmar og leitað skjóls í Bangladess, þar af um 60% börn. Þúsundir til viðbótar koma örmagna í bátum eða fótg...
-
heimsljós
Útrýmum mansali
Tími er kominn til að útrýma mansali að sögn António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Allsherjarþingið samþykkti í síðustu viku pólitíska yfirlýsingu um stuðning við aðger...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/10/04/Utrymum-mansali/
-
heimsljós
Við breytum trú nemendanna á eigin getu
"Við breytum því hvaða sýn þeir hafa, nemarnir okkar," segir Tumi Tómasson skólastjóri Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í samtali við Fiskifréttir á dögunum. "Þetta er held ég þa...
-
heimsljós
Allsherjarþing SÞ: Einar stýrir fundum um mannréttindi og mannúðarmál
Einar Gunnarsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, opnaði á mánudag þriðju nefnd Allsherjarþings SÞ sem fer með mannréttinda- og mannúðarmál. "Við erum stolt af því að stýra þes...
-
heimsljós
Fátækt í tölum: Úganda
Nýjasta mannfjöldarannsókn Úganda (UBOS, Uganda National Household Survey) sýnir að þurrkar og önnur náttúruöfl skertu lífskjör verulega á síðastu árum og fátækum landsmönnum fjölgaði úr 19% af fólkin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/10/04/Fataekt-i-tolum-Uganda/
-
heimsljós
Kristniboðssambandið: Langtímamarkmið verkefnisins að öll börn á svæðinu gangi í skóla
Meðal verkefna sem hlutu stuðning utanríkisráðuneytisins í haust er "Menntun á jaðarsvæðum" Pókotsýslu í norðvesturhluta Kenía. Kristniboðssambandið hefur starfað á svæðinu meira og minna í...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra
Utanríkisráðuneytið auglýsti hinn 19. ágúst sl. embætti skrifstofustjóra rekstrar- og þjónustuskrifstofu á aðalskrifstofu ráðuneytisins laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 13. september sl. S...
-
Frétt
/Ísland leiðir hóp 39 ríkja í mannréttindarráði Sameinuðu þjóðanna
Ísland hefur tekið virkan þátt í umræðu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf um þróun mála á Filippseyjum. Í febrúar sl. flutti Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ræðu í ma...
-
Frétt
/Fundur með rússneskum flugmálayfirvöldum
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda og rússneskra flugmálayfirvalda funduðu í gær um framkvæmd loftferðasamnings ríkjanna og ræddu um flugsamgöngur milli ríkjanna og önnur flugréttindi.
-
Sendiráð
Kosningaréttur Íslendinga erlendis
28. september 2017 Utanríkisráðuneytið Kosningaréttur Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem hafa búið erlendis lengur en frá 1. desember 2008 og eru ekki á kjörskrá þurfa að sækja sérstaklega um a...
-
Sendiráð
Kosningaréttur Íslendinga erlendis
Þeir Íslendingar sem hafa búið erlendis lengur en frá 1. desember 2008 og eru ekki á kjörskrá þurfa að sækja sérstaklega um að þeir verði teknir á kjörskrá. Umsókn þarf að hafa borist Þjóðskrá í síðas...
-
heimsljós
Sendifulltrúi frá Rauða krossinum til aðstoðar eftir Irmu
Sólrún María Ólafsdóttir sendifulltrúi og starfsmaður Rauða krossins á Íslandi er á leið í Karabíska hafið þar sem hún mun starfa í svokölluðu FACT neyðarteymi (Field Assessment Coordination...
-
heimsljós
Menntun í ferðatösku (Education in a Suitcase)
Styrktarfélagið Broskallar fékk á dögunum samþykki utanríkisráðuneytisins fyrir menntaverkefni í Kenía. Verkefnið nefnist Menntun í ferðatösku, eða "Education in a Suitcase" og markmið þess er að styr...
-
heimsljós
Einar Gunnarsson stýrir nefnd á allsherjarþinginu
Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum stýrir mannúðar- félagsmála og menningarnefnd Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Nefndin sem gengur undir heitinu "þriðja nefndin" ...
-
heimsljós
Vandaðir stjórnunarhættir og frjáls viðskipti forsenda framfara
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í síðustui viku allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Í ræðu sinni gagnrýndi Guðlaugur Þór meðal annars eldflauga- og kjarnavopnatilraunir No...
-
heimsljós
Flestar fjölskyldurnar í Tulu Moye lifa undir fátæktarmörkum
SOS Barnaþorpin fengu á dögunum styrk frá utanríkisráðuneytinu vegna fjölskyldueflingar í Tulu Moye í Eþíópíu. Styrkurinn er til fjögurra ára og verður framlag ráðuneytisins alls 67,6 milljónir króna....
-
heimsljós
Fiskveiðisafnið í Mapútó
https://youtu.be/CbyIBUH6grc Fiskveiðisafnið stendur við höfnina í Mapútó, höfuðborg Mósambíkur, og var formlega opnað í nóvember árið 2014 af forseta landsins. Byggingin sjálf er teiknuð af einum þe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/09/27/Fiskveidisafnid-i-Maputo/
-
heimsljós
Íslensk landsnefnd UN Women undirbýr stórátak til stuðnings konum í Zaatari flóttamannabúðunum
Fulltrúar landsnefndar UN Women á Íslandi eru nýkomnir heim eftir vel heppnaða ferð í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu þar sem tekið var upp efni í heimsóknum á griðastaði fyrir konur sem reknir ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN