Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Meiri þekking á Heimsmarkmiðunum en Þúsaldarmarkmiðunum
Samkvæmt samantekt DevCom samtakanna á skoðanakönnunum víðs vegar um heiminn er almenn vitneskja um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna meiri en var á sínum tíma þegar Þúsaldarmarkmiðin voru í g...
-
heimsljós
Næstu ár í þróunarsamvinnu Íslands
Ísland hefur ásamt öðrum ríkjum tekið á sig skuldbindingar um að bregðast við þeim miklu áskorunum sem l úta að lofslagsbreytingum, fæðuóöryggi, ófriði, vannæringu, ójöfnuði, flóttamannavanda o.f...
-
heimsljós
Mafalala - litríkt hverfi í Mapútó með mikla sögu
https://youtu.be/QPJXc4ttvhc Ivan er ungur leiðsögumaður samtakanna IVERCA sem skipuleggur ferðir um Mafalala í Mapútó, einn elsta óskipulagða bæjarhlutann í höfuðborginni. Samtökin styðja einnig fjá...
-
Frétt
/Útskrift frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Fjórtán nemar útskrifuðust frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku eftir sex mánaða nám á Íslandi. Heildarfjöldi nemenda skólans frá upphafi er nú kominn yfir eitt hundrað en sk...
-
Frétt
/Neyðaraðstoð vegna afleiðinga fellibylsins Irmu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita rúmum 10 milljónum króna til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (Central Emergency Response Fund, CERF) vegna skelfilegra afleiðinga fellib...
-
Ræður og greinar
Ávarp á World Seafood Congress - Heimsmarkmið 14
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. september 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á World Seafood Congress - Heimsmarkmið 14 Address by H.E. Mr. Guðlaugur Þór Þórðarson, Minister for Foreign Affairs of...
-
Ræður og greinar
Ávarp á World Seafood Congress - Heimsmarkmið 14
Address by H.E. Mr. Guðlaugur Þór Þórðarson, Minister for Foreign Affairs of Iceland at the Side-Event on the New Momentum for the Oceans Sustainable Development Goal 14 on the Oceans at the World S...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/09/13/Avarp-a-World-Seafood-Congress-Heimsmarkmid-14/
-
heimsljós
Þremur af hverjum fjórum börnum misþyrmt á flótta
Ríflega þremur af hverjum fjórum börnum og ungmennum sem freista þess að komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið er misþyrmt á leiðinni, segir í frétt frá RÚV í gær. Þar segir að Barnahjálp Samein...
-
heimsljós
Ganga til liðs við vígasveitir vegna aðgerða stjórnvalda - ekki vegna trúarbragða
Hundruð fyrrverandi vígamanna í Afríkjuríkjum segjast hafa gengið til liðs við öfgasamtök vegna aðgerða ríkisstjórna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNDP, Þróunaráætlu...
-
heimsljós
Sameinuðu þjóðirnar vilja alþjóðlega rannsókn á Jemen
https://youtu.be/7lreEMTQfTA Mannréttindabrot halda áfram án afláts í Jemen, auk alvarlegra brota á alþjóðlegum mannúðarlögum. Óbreyttir borgarar eru fórnarlömb "hamfara af mannavöldum," að því er fr...
-
heimsljós
Gleðisnauð samfélög
https://youtu.be/oKhIrcKoQRI "Verkefni okkar í fylkinu er að aðstoða samfélög í sveitum, einkum samfélögin sem námavinnslan hefur hrakið af jörðum sínum. Við vinnum að mannréttindamálum, einkum kvenn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/09/13/Gledisnaud-samfelog/
-
heimsljós
Meirihluti ungmenna á flótta utan skóla - aðeins 1% í háskólanámi
Rúmlega 3,5 milljónir flóttabarna á aldrinum fimm til sautján ára hafa ekki fengið tækifæri til að sækja skóla á síðasta skólaári. Þetta kemur fram í skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (U...
-
heimsljós
Hlutfall barna utan skóla hefur verið nánast óbreytt í heilan áratug
Mikil fátækt, langvarandi átök og fjölþætt neyðarástand víðs vegar um heiminn hefur leitt til þess að stöðnun hefur orðið í baráttunni fyrir því að öll börn gangi í skóla. Barnahjálp Sameinuðu þjóðann...
-
heimsljós
Safngripir
Þegar ég flutti til Malaví í fyrrahaust og byrjaði að horfa í kringum mig á ferðum um sveitirnar í Dedsa og Mangochi héruðum rann upp fyrir mér hin bókstaflega merking orðatiltækisins "að vinna ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/09/13/Safngripir/
-
heimsljós
Nýtt kvennaathvarf í Palestínu
"Ég var gengin sjö mánuði á leið þegar ég flúði heimilið ásamt þriggja ára syni mínum. Þá var eiginmaður minn búinn að beita mig grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi alla meðgönguna og gott betur," segi...
-
heimsljós
Kristján Andri ávarpaði jarðhitaráðstefnu
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, ávarpaði jarðhitaráðstefnu International Renewable Energy Agency (IRENA) í gær. Ráðstefnan er haldin í Flórens á Ítalíu. Þar rædd...
-
heimsljós
Tuttugu ára afmæli Sjávarútvegsskólans minnst með margvíslegum hætti
Á þessu skólaári munu 21 nemandi taka þátt í sex-mánaða námi Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, meirihluti þeirra eru konur eða 13 talsins. Alls koma nemendurnir frá 15 löndum í Asíu, ...
-
Frétt
/Fellibylurinn Irma
Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Washington fylgjast grannt með framvindu mála vegna fellibylsins Irmu sem nú gengur yfir Karíbahafið og stefnir á suðurströnd Bandaríkjanna. Yfirvöld á Flóríd...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/09/08/Fellibylurinn-Irma/
-
heimsljós
Breytt verksvið sendiráða Íslands í Úganda og Malaví
Meðal þeirra breytinga sem boðaðar eru í skýrslu um utanríkisþjónustu til framtíðar, sem kynnt var í síðustu viku, er breytt verksvið núverandi sendiráða í Úganda og Malaví. Ætlunin er að færa ú...
-
heimsljós
Rúmlega hundrað starfsmenn hjálparsamtaka myrtir á síðasta ári
Rúmlega eitt hundrað starfsmenn hjálparsamtaka voru myrtir á síðasta ári í 158 árásum. Í þessum árásum særðust 98 og 89 var rænt. Í nýrri samantekt samtakanna Aid Workers Security kemur fram að árásum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN