Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funduðu í Reykjavík
Fundi utanríkisráðherra ríkja Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Hörpu, lauk nú síðdegis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stýrði fundinum sem haldinn var í tilefni af 25 ára afmæli Eystr...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styður Grænlendinga í kjölfar berghlaups
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, að veitt verði 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga í kjölfar þess gríðarlega tjóns, sem varð í ...
-
Frétt
/Fyrsta lota viðræðna EFTA við MERCOSUR-ríkin
Fyrsta lota í fríverslunarviðræðum EFTA ríkjanna og MERCOSUR fór fram í Buenos Aires dagana 13. – 16. júní. Af Íslands hálfu tóku Bergþór Magnússon og Andri Júlíusson þátt í viðræðunum. MERCOSU...
-
Frétt
/Árangur, gagnsæi og ábyrgð einkenna íslenska þróunarsamvinnu
Niðurstöður fyrstu jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar á íslenskri þróunarsamvinnu eru góður vitnisburður um framlag Íslands í málaflokknum. Í skýrslunni, sem kynn...
-
Frétt
/Fulltrúi Íslands forseti aðildarríkjafundar hafréttarsamnings SÞ
Helga Hauksdóttir, skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu í utanríkisráðuneytinu, var kosin forseti 27. aðildarríkjafundar hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í höfuðstöðvum...
-
Frétt
/Grænlendingum boðin aðstoð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Suka K. Frederiksen, utanríkisráðherra Grænlands, ræddu fyrr í dag saman í síma vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar sem skall á byggðinni Nuugaatsiaq í...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/06/18/Graenlendingum-bodin-adstod/
-
Frétt
/Kafbátaeftirlitsæfing við Ísland 23. júní - 6. júlí
Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins verður haldin hér við land 23. júní til 6. júlí nk., en árin 2012-2016 hafa árlegar æfingar af þessu tagi verið haldnar undan ströndum Noregs. Æf...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík 20. júní næstkomandi í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til að marka lok formennsku Íslands í ráðinu 2016-2017. Auk...
-
Frétt
/Átt þú hagsmuna að gæta í viðskiptum við MERCOSUR-ríkin?
Vegna fyrirhugaðra fríverslunarviðræðna EFTA og MERCOSUR-tollabandalagsins hvetur utanríkisráðuneytið fyrirtæki til að koma á framfæri upplýsingum um viðskiptahagsmuni í ríkjum MERCOSUR, en þau eru Ar...
-
Frétt
/Alþjóðavæðing helsta umræðuefni tveggja daga ráðherrafundar OECD
Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í dag. Yfirskrift fundarins að þessu sinni, og jafnframt helsta umræðuefni, var alþjóðavæðingin og hvernig færa mætt...
-
Ræður og greinar
Hryðjuverk eru raunveruleg ógn
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. júní 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Hryðjuverk eru raunveruleg ógn Grein í Morgunblaðinu. Höfundur er utanríkisráðherra. Hryðjuverk eru raunveruleg ógn Í tvígang með ...
-
Ræður og greinar
Hryðjuverk eru raunveruleg ógn
Hryðjuverk eru raunveruleg ógn Eftir Guðlaug Þór Þórðarson Í tvígang með skömmu millibili hefur hryðjuverkaógnin höggvið nærri okkur í tíma og rúmi. Hugur okkar Íslendinga er hjá bresku þjóðinni og é...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/06/07/Hrydjuverk-eru-raunveruleg-ogn/
-
Frétt
/Samkomulag um loftferðir undirritað við Rússland
Samkomulag um loftferðir milli íslenskra og rússneskra stjórnvalda var undirritað í Moskvu 1. júní sl. Með því eykst hámarkstíðni flugferða milli ríkjanna úr þremur flugum í sjö flug á viku. Þá var þr...
-
Frétt
/Úthlutað eitt hundrað milljónum króna til þriggja borgarasamtaka
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað ríflega 100 milljónum kr. til þriggja íslenskra borgarasamtaka til mannúðaraðstoðar. Ráðuneytið auglýsti í mars eftir styrkumsóknum og var umsóknarfresturinn til 15....
-
Frétt
/Lítið skjól í landfræðilegum fjarlægðum
„Í fyrsta skipti í lýðveldissögunni, með tilkomu þjóðaröryggisráðs og þjóðaröryggisstefnu, erum við með tæki í höndunum þar sem horft er með heildstæðum hætti á öryggismál og þær áskoranir sem þjóðin ...
-
Ræður og greinar
Ræða á fundi Varðbergs - Þjóðaröryggi í nýju ljósi
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. júní 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða á fundi Varðbergs - Þjóðaröryggi í nýju ljósi - Varðberg – Samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál Ræða Guðlaugs Þórs Þórða...
-
Ræður og greinar
Ræða á fundi Varðbergs - Þjóðaröryggi í nýju ljósi
-talað orð gildir- Varðberg – Samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Þjóðminjahúsinu, 1. júní 2017 kl. 12 Þjóðaröryggi í nýju ljósi Ágætu fundarme...
-
Frétt
/Öryggismál, Brexit og orkumál rædd á ráðherrafundi í Póllandi
Öryggismál, samskiptin við Rússland, svæðisbundið samstarf, uppbygging innviða og endurnýjanlegra orkugjafa og Brexit og framtíð Evrópusambandsins voru til umræðu á utanríkisráðherrafundi Norðurlandan...
-
Frétt
/Aukin skilvirkni og aðrar innri aðgerðir ekki síður mikilvæg en aukning hlutafjár
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær þátt í árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum með Jim Young Kim forseta bankans. Mikilvægi fjárh...
-
Frétt
/Norræn samvinna fer vaxandi á flestum sviðum
Evrópumál og Brexit, öryggismál og norræn samvinna voru á meðal dagskrárefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í Osló, sem lauk fyrr í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN