Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Rætt um afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundar
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi í morgun afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundarins á fundi með Thomas Countryman, aðstoðarráðherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, en aðstoðarráðherrann ...
-
Frétt
/Áhugi á frekara samstarfi við ÖSE um jafnréttis- og orkumál
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem staddur er hér á landi í tengslum við málþing í tilefni þess...
-
Frétt
/Jarðhitaskólinn útskrifar 34 sérfræðinga
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaði síðastliðinn föstudag 34 sérfræðinga úr sex mánaða námi. Aldrei hafa fleiri sérfræðingar útskrifast í einu frá skólanum. Nemendurnir komu frá 15 lön...
-
Frétt
/Lítum til Höfðafundarins með hlýju og stolti
„Höfðafundurinn hafði ekki bara mikil áhrif á samskipti austurs og vesturs á tímum kalda stríðsins, heldur markaði hann spor í vitund Íslendinga, sem líta til fundarins með hlýju og stolti," sagði Lil...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra og Ban Ki-moon ræða jafnrétti, norðurslóðir og málefni hafsins
Ástandið í Sýrlandi og straumur flóttamanna, jafnréttismál og málefni norðurslóða og hafsins voru meðal umræðuefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sa...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir loftslagsmál og samvinnu norðurskautsríkjanna á Hringborði norðurslóða
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði loftslagsmál og samvinnu norðurskautsríkjanna sérstaklega skil í ræðu sem hún hélt við opnun Hringborðs norðurslóða í Hörpunni í morgun, en hartnær 2.000 þá...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með Timo Soini
Tvíhliða samskipti Íslands og Finnlands, efnahagsmál, norðurslóðir og öryggismál voru meðal umræðuefna Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands á fundi í Ráðher...
-
Frétt
/Heildstæð nálgun í öryggismálum
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra setti í dag ráðstefnu um brottför varnarliðsins og þróun varnarmála í Þjóðminjasafninu, en ráðstefnan er sú fyrsta af þremur sem haldin er í tilefni þess að 10 ár...
-
Frétt
/Ban Ki-moon til Íslands
Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, heimsækir Ísland 8.-9. október næstkomandi. Aðalframkvæmdastjórinn mun funda með Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra, forseta Íslands, Gu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/10/06/Ban-Ki-moon-til-Islands/
-
Frétt
/Ban Ki-moon ávarpar ráðstefnu um arfleifð og áhrif Höfðafundarins
Ráðstefna í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá leiðtogafundi Ronald Reagan og Mikhaíl Gorbatsjov í Höfða, verður haldin í Háskóla Íslands, laugardaginn 8. október nk. Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjór...
-
Frétt
/Samstarf Fulbright og utanríkisráðuneytisins um norðurslóðir endurnýjað
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Belinda Theriault, framkvæmdastjóri Fulbright stofnunarinnar, hafa endurnýjað samstarfsamning Fulbright stofnunarinnar og utanríkisráðuneytisins um styrki í no...
-
Frétt
/Fulltrúi stjórnvalda við útför Peres
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra Íslands gagnvart Ísrael, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við útför Shimon Peres, fyrrverandi forseta Ísraels, sem fer fram í Jerúsalem á morgun.Peres lést í gær, ...
-
Frétt
/Íslenska jarðhitaverkefnið í Austur-Afríku fær góða einkunn í óháðri úttekt
Fjögurra ára samstarfsverkefni um jarðhitaleit í austanverðri Afríku milli utanríkisráðuneytisins og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) lýkur á næsta ári. Verkefnið fær prýðisgóða einkunn í óháðri úttekt. ...
-
Frétt
/Samúðarkveðjur vegna fráfalls Shimon Peres
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur sent ísraelskum stjórnvöldum samúðarskeyti vegna fráfalls Shimon Peres, fyrrverandi forseta Ísrael, sem lést í nótt. „Shimon Peres var framúrskarandi stjórn...
-
Frétt
/Skrifað undir rammasamning við UNICEF í New York
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Anthony Lake framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, formfestu samstarf íslenskra stjórnvalda og UNICEF með undirritun rammasamnings í höfuðstöðvum U...
-
Frétt
/Endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna minnst
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands minntust þess við athöfn í Höfða í dag að 25 ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna s...
-
Frétt
/Mikilvægi menntunar og baráttunnar fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði menntun og baráttuna fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu að meginefni ræðu sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag....
-
Frétt
/Samstarfssamningur sem miðar að útrýmingu hungurs
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ertharin Cousin, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), undirrituðu í dag samning um framlög Íslands til verkefna WFP sem miða að því að ná...
-
Frétt
/Endurnýjanlegir orkugjafar og tengslin styrkt
Möguleikinn á frekari nýtingu jarðvarma til húshitunar og raforkuvinnslu var umræðuefnið á fundi sem Ísland, Kenýa og IRENA, alþjóðastofnun um endurnýjanlega orkugjafa, stóðu fyrir í höfuðstöðvum Same...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst 22. september
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst á morgun, 22. september, og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN