Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytingar á starfsstöðvum í utanríkisþjónustunni
Starfsfólk utanríkisþjónustunnar er flest flutningsskylt. Með reglulegu millibili flyst það á milli starfsstöðva erlendis og ráðuneytisins. Hinn 1. ágúst verða eftirtaldar breytingar á starfsstöð...
-
Frétt
/Ísland tekur við formennsku í Eystrasaltsráðinu
Ísland tekur í dag við formennsku í Eystrasaltsráðinu og gegnir henni til eins árs. Er það í annað sinn sem Ísland gegnir formennsku í ráðinu. Í Eystrasaltsráðinu fer fram efnislegt og faglegt samstar...
-
Frétt
/Samráð vegna ákvörðunar Breta forgangsmál EFTA- formennsku Íslands
Í dag tók Ísland við formennsku í EFTA og jafnframt í tveimur lykilstofnunum EES-samstarfsins í Brussel og mun stýra þeirra starfi til ársloka. Í EFTA leggur Ísland höfuðáherslu á samband aðildarríkj...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttunarsamnings við Austurríki
Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Austurríkis til að koma í veg fyrir tvísköttun og nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fram í Vín í Austurríki og undirritað...
-
Frétt
/Samúðarkveðja til Tyrkja vegna árásar í Istanbúl
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sendi í dag samúðarkveðju til Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, vegna hryðjuverkaárásarinnar á flugvöllinn í Istanbúl í gærkvöldi, en hún kosta...
-
Frétt
/Sameiginleg yfirlýsing Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Robert O. Work, varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um samstarf á sviði varnarmála. Yfirlýsingin er viðbót við sam...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttununarsamnings við Liechtenstein
Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Liechtenstein um afnám tvísköttunar og koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot. Nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fr...
-
Frétt
/Aukin tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki með fríverslunarsamningi við Georgíu
Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og lýðveldisins Georgíu. Undirritunin fór fram á ráðherrafundi EFTA sem haldinn er ...
-
Frétt
/Náið samráð EFTA-ríkja vegna ákvörðunar Breta
EFTA-ríkin munu eiga með sér náið samráð til að viðhalda nánum efnahags- og viðskiptatengslum við Bretland, samkvæmt ákvörðun ráðherrafundar EFTA sem haldinn er í Bern í Sviss. Lilja Alfreðsdóttir, ut...
-
Frétt
/Viðbrögð við ákvörðun Breta um úrsögn úr ESB
Ríkisstjórn Íslands ræddi á fundi sínum í morgun þá ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu.Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaland Íslands og grundvallast samskiptin á EES-samningnum. Löndin ...
-
Frétt
/Enn hægt að kjósa erlendis en kjósendur sjálfir ábyrgir fyrir að koma atkvæði heim
Utanríkisráðuneytið vill benda Íslendingum erlendis á að utankjörstaðatkvæðagreiðsla er enn möguleg. Mikilvægt er að hafa í huga að kjósendur erlendis verða sjálfir að koma atkvæði sínu heim. Utankjör...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir efnahagsmál og Brexit hjá OECD
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra heimsótti í morgun Efnahags- og framfarastofnunina, OECD, í París og átti fund með aðstoðarframkvæmdastjóranum, Mari Kiviniemi. Þær ræddu greiningu stofnunarinnar...
-
Frétt
/Stjórnvöld ræða jafnrétti, kosningar og hatursglæpi við fulltrúa ÖSE
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í morgun fund með Michael Georg Link, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR. Link er staddur hér á landi í stuttri heimsókn til að r...
-
Frétt
/Yfir 70 erlendir sendiherrar tóku þátt í 17. júní hátíðarhöldum
Alls tóku 72 sendiherrar erlendra ríkja þátt í 17. júní hátíðahöldunum að þessu sinni í Reykjavík. Þátttaka þessara fulltrúa erlendra ríkja er löngu orðin órjúfanlegur hluti hátíðahaldanna og er mikil...
-
Frétt
/Tæpum 60 milljónum úthlutað til mannúðarverkefna vegna Sýrlands
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað tæpum 60 milljónum króna til íslenskra borgarasamtaka til að bregðast við flóttamannavandanum sem skapast hefur vegna átakanna í Sýrlandi. Styrkirnir eru að mestu l...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir verkefni í tengslum við lítil eyþróunarríki
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra, að veita 10 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar t...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir mannréttindi og flóttafólk við mannréttindafulltúa Evrópuráðsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók í dag á móti Nils Muiznieks, mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins, sem er ein helsta og elsta mannréttindastofnun Evrópu. Á fundinum ræddu þau m.a. málefni flót...
-
Frétt
/Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021 fimmtudaginn 9. júní
Fimmtudaginn 9. júní n.k. stendur utanríkisráðuneytið í samstarfi við RANNÍS fyrir kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 8.30-12:30. E...
-
Frétt
/Opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES 2014-2021
Í dag hefst opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES fyrir nýtt starfstímabil, 2014-2021. Allt frá gildistöku EES-samningsins hafa EFTA-ríkin innan EES, Noregur, Ísland og Liechtenstein, skuldbun...
-
Frétt
/Fimmtán nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum
„Aukið jafnrétti og valdefling kvenna eru meðal grundvallarþátta við að skapa hagsæld og réttlátt samfélag. Niðurstöður rannsókna Alþjóðabankans sýna að fátækt er meiri meðal þjóða þar sem kynjajafnré...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN