Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar
Útlendingastofnun vekur athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952&nbs...
-
Rit og skýrslur
Mat á hagsmunum Íslands:
Með átökunum í Úkraínu hóf Rússlandsstjórn einhliða nýjan kafla í öryggismálum Evrópu sem enn hefur ekki verið til lykta leiddur. Ísland hefur ekki farið varhluta af þessari þróun en áskorunin sem sta...
-
Frétt
/Óskað eftir styrkumsóknum vegna mannúðarverkefna
Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna mannúðarverkefna í Sýrlandi og annars staðar þar sem þörfin er mikil. Til ráðstöfunar að þessu sinni verða samtals all...
-
Frétt
/Íslendingar í Brussel noti samfélagsmiðla til að láta vita af sér
Í kjölfar mannskæðra sprenginga á Zaventem flugvelli í Brussel og í Maelbeek neðanjarðarlestarstöðinni í Evrópuhverfinu í Brussel í morgun er borgaraþjónusta utanríkiráðuneytisins að afla upplýsinga u...
-
Frétt
/Vegna fregna af árás í Istanbúl
Af gefnu tilefni vegna fregna í dag um mannskæða sjálfsvígsárás í miðborg Istanbúl og að Íslendingur hafi verið á meðal fjölmargra særðra vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Enn sem...
-
Frétt
/Mælt fyrir skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar
Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2015 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norræna s...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla ráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál. Ráðherra sagði efnistök skýrslunnar bera þess merki að á síðustu misseri hafa verið ei...
-
Frétt
/Samþykkt að skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flytjist til Akureyrar
Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) samþykkti á fundi sínum í Fairbanks í Alaska í gærkvöldi að skrifstofa nefndarinnar flytjist til Akureyrar frá Þýskalandi um næstu áramót. Ríkisstjórn Ísl...
-
Frétt
/Samningalota TiSA 31. janúar - 5. febrúar 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 31. janúar - 5. febrúar 2016. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Bergþór Magnússon og Finnur Þ. Birgisson þátt í lotunni. Unnið var samkv...
-
Frétt
/Gunnar Bragi fundar með yfirmönnum alþjóðastofnana í Genf
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með þremur yfirmönnum alþjóðastofnana í Genf þar sem m.a. var rætt um brýn úrlausnarefni vegna flóttamannavandans í Evrópu og leiðir til fulln...
-
Frétt
/Fjölmenn rakarastofuráðstefna í Genf
Ísland skipulagði fjölmenna rakarastofuráðstefnu í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag og opnaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, ráðstefnuna sem fór fram í tengslum við þing Mannrét...
-
Frétt
/Tuttugu sérfræðingar útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla Háskóla SÞ á Íslandi
Tuttugu sérfræðingar frá fjórtán löndum útskrifuðust nýlega eftir sex mánaða þjálfunarnám hjá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Sérfræðingarnir koma frá sjö Afríkuríkjum, þremur eyríkjum K...
-
Frétt
/Rakarastofa í höfuðstöðvum Atlantshafsbanadalagsins
Jafnréttisráðstefna undir merkjum Rakarastofunnar, sem Ísland og Kanada standa að, var haldin í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag, á alþjóðlega kvennadaginn, 8. mars. Hugmyndin að b...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin ráðstafar 250 milljónum til aðstoðar við flóttafólk á vettvangi
Tveimur stofnunum Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossi Íslands og Hjálparstarfi kirkjunnar hefur verið falið að ráðstafa þeim 250 milljónum króna sem ríkisstjórnin samþykkti sem aukaframlag til mannúðarmá...
-
Frétt
/Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja og er litið til þróunar þessarar mála á undanförnum árum með heildstæ...
-
Frétt
/Samkomulag EFTA og Georgíu um fríverslun
Þriðju samningalotu í fríverslunarviðræðum EFTA og Georgíu lauk í dag og náðist samkomulag um efni fríverslunarsamningsins. Næsta skref er að samningurinn fari í lagalegan yfirlestur og stefnt er að u...
-
Frétt
/Fundað um samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði öryggis- og varnarmála
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Jim Townsend, aðstoðarvarnamálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna á sviði öryggis...
-
Frétt
/Heimsmarkmið SÞ, flóttamenn, aðkoma einkageirans og fjármögnun þróunarmála í brennidepli
Mörg stór og aðkallandi mál í þróunarsamvinnu og mannúðarstarfi voru rædd á ráðherrafundi Þróunarsamvinnunefndar OECD sem lauk í París í dag. Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðu...
-
Frétt
/Nefnd SÞ um afnám allrar mismununar gagnvart konum fjallar um Ísland
Ísland fór í gær fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum sem starfar á grundvelli alþjóðasamningsins um afnám slíktrar mismununar, CEDAW. Er þetta í fimmta skipti sem ...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með utanríkisráðherra og heimsækir flóttamannabúðir í Jórdaníu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með Nasser Judeh, utanríkisráðherra Jórdaníu. Á fundinum ræddu ráðherrarnir tvíhliða samskipti ríkjanna, sem gagnkvæmur áhugi er á að styrk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN