Leitarniðurstöður
-
Frétt
/12.10.2015 Suður-Súdan
Reglugerðin kveður m.a. á um sölubann á vopn og skyldan búnað og bann við vissum þjónustuviðskiptum. Reglugerð nr. 900/2015 um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/10/12/12.10.2015-Sudur-Sudan/
-
Frétt
/9.10.2015 Afganistan
Reglugerðin uppfærir gildandi þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan sem kveða m.a. á um sölubann á vopn og skyldan búnað, bann við vissum þjónustuviðskiptum, frysting fjármuna og landgöngubann. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/10/09/9.10.2015-Afganistan/
-
Frétt
/Umsókn um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi í átta ár frá því ...
-
Frétt
/Fjölþjóðleg ráðstefna um flóttamannavanda
Fjölþjóðleg ráðstefna utanríkisráðherra og dóms- og innanríkisráðherra um þann gífurlega vanda sem við er að etja í Evrópu vegna straums flóttamanna um Balkanskaga og austanvert Miðjarðar...
-
Frétt
/7.10.2015 Líbya
Reglugerðin kveður m.a á um sölubann á vopn og skyldan búnað, sölubann á búnað til bælingar innanlands, bann við vissum þjónustuviðskiptum, skoðunar- og tilkynningarskyldu varðandi farmsendingar til o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/10/07/7.10.2015-Libya/
-
Frétt
/Ísland bætir stöðu sína í frammistöðumati ESA
Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum umtalsvert síðastliðið ár en það má sjá á lækkandi innleiðingarhalla. Í nýju frammistöðumati sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, birtir í dag kem...
-
Frétt
/Heimsmarkmiðum fagnað, áhersla á jafnrétti og loftslagsmál
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu Íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Rifjaði ráðherra upp þær breytingar sem orðið hafa á Sameinuðu þjóðunum undanliðin 70 ár, en í ...
-
Frétt
/Ráðherra ræddi flóttamannavandann í öryggisráði SÞ
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ávarpaði í gær öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Í máli sínu ræddi ráðherrann öryggishorfur í Miðausturlöndum og norðanverðri Afríku, og straum flóttamanna fr...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tekur í vikunni þátt í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York, en 70 ár eru liðin frá því Sameinuðu þjóðirnar voru settar á fót. Í gær var ut...
-
Frétt
/Samningalota 6.-10. júlí 2015
Tólfta samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum (TiSA) var haldin í Genf dagana 6.-10. júlí 2015. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í samningal...
-
Frétt
/Andlát aðalkjörræðismanns í Jórdaníu
Stefanía Reinhardsdóttir Khalifeh, aðalkjörræðismaður Íslands í Jórdaníu, lést á heimili sínu í Amman, 24. september eftir erfið veikindi. Stefanía var stoð og stytta fjölmargra Íslendinga sem st...
-
Frétt
/Ný Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tekur næstu þrjá dagana þátt í leiðtogafundi í höfuðstöðum Sameinuðu þjóðanna þar sem samþykkt verða ný markmið um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin, eins o...
-
Frétt
/Samskipti utanríkisráðuneytis vegna ákvörðunar borgarstjórnar
Í kjölfar ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur í liðinni viku um að sniðganga vörur frá Ísrael hafa fulltrúar utanríkisráðuneytisins verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hags...
-
Frétt
/Ríkisstjórn ítrekar að ákvörðun borgarstjórnar er ekki til marks um tengsl Íslands og Ísrael
Ríkisstjórn Íslands ræddi í morgun þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að sniðganga vörur frá Ísrael. Ríkisstjórnin áréttar það sem fram hefur komið í yfirlýsingu utanríkisráðherra að...
-
Frétt
/2 milljörðum króna varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur
Ríkisstjórn Íslands mun leggja til við Alþingi að 2 milljörðum króna verði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin ve...
-
Frétt
/Landgræðsluskóli HSÞ útskrifar 13 sérfræðinga
Í gær útskrifuðust 13 sérfræðingar úr sex mánaða þjálfun við Landgræðsluskóla HSÞ, sjö konur og sex karlar. Nemendurnir að þessu sinni komu frá Gana, Eþíópíu, Malaví, Namibíu, Úganda, Mongólíu og Kirg...
-
Frétt
/Ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands
Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í vikunni að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild Reykjavíkurborgar að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á í...
-
Frétt
/Nýir samningar við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur
Nýir samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur náðust á samningafundi sem staðið hefur sl tvo daga í Reykjavík. Samningarnir munu stuðla að auknu vöruúrvali og lægra vör...
-
Frétt
/Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis
Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og ...
-
Frétt
/Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg
Ef innflutningur á lifandi nautgripum, hestum og sauðfé yrði gefinn frjáls eru taldar miklar líkur á að sjúkdómar færu að gera vart við sig í íslenskum dýrum og kostnaðurinn t.d. vegna garnaveiki í ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN