Leitarniðurstöður
-
Frétt
/8.7.2015 Lokaundirbúningsfundur ATT-ríkjaráðstefnu
Fundurinn ræddi m.a. drög að fundskapar- og fjármálareglum fyrir aðildarríkin, fyrirkomulag skýrslugerðar um vopnamál, staðsetningu skrifstofu samningsins og hæfisskilyrði framkvæmdastjóra skrifstofun...
-
Frétt
/Ráðherra tekur á móti rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna, HSÞ, Dr. David Malone átti í gær fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra, en Malone er á Íslandi til að kynna sér starfsemi skóla HSÞ á Íslandi. Hér á la...
-
Frétt
/Breytingar í utanríkisþjónustunni
Utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra í utanríkisþjónustunni: Gunnar Gunnarsson, sendiherra í Stokkhólmi, kemur til starfa í ráðuneytinu 1. ágúst...
-
Frétt
/Samningalota 13. - 17. apríl
Ellefta samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum var haldin í Genf dagana 13.-17. apríl 2015. Af hálfu Íslands tóku Martin Eyjólfsson, Bergþór Magnússon og Þórður Jónsson þátt í samningalotun...
-
Frétt
/Vilji til að skoða frekara samstarf Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund í Pentagon með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna Robert S Work,sem tók við embætti fyrir rúmu ári. Ræddu ráðherrarnir þróun varnar- og...
-
Frétt
/Ljósmyndir og ljóð frá Íslandi á sýningu í Smithsonian-safninu
Smithsonian-safnið í Washington, stærsta safna- og rannsóknarsamstæða heims, opnaði í gær stóra sýningu á ljósmyndum frá Íslandi eftir Feodor Pitcairn og ljóðum eftir Ara Trausta Guðmundsson undir h...
-
Frétt
/Eitt ár liðið frá gildistöku fríverslunarsamnings við Kína
Eitt ár er í dag frá gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína. Af því tilefni hefur sameiginleg nefnd samningsaðila fundað í gær og dag í Reykjavík en þetta er fyrsti fundur nefndarinnar. ...
-
Frétt
/Ísland tilkynnir landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030 í aðdraganda Parísarfundarins, þar sem ganga á frá heimssamkomulagi um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland mun le...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir endurnýjanlega orkugjafa og loftslagsmál á fundi SÞ
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í sérstakri dagskrá um loftslagsmál á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York og sat ráðherrafund í boði Ban Ki-moon um undirbúning 21. Aðilda...
-
Frétt
/Stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu
Stofnskrá Innviðafjárfestingabanka Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB), sem Ísland er stofnaðili að, var samþykkt á ráðherrafundi stofnríkja bankans í Peking í dag. Ragnar Baldursso...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með utanríkisráðherrum Ítalíu og Páfagarðs
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti í gær Ítalíu, þar sem hann átti fundi með Paolo Gentiloni utanríkisráðherra og kynnti sér starfsemi Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, Matvæla-...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag varnarmálaráðherrafund Atlandshafsbandalagsins í Brussel. Á fundinum eru aðgerðir til að efla sameiginlega varnar- og viðbragðsgetu bandalagsins ef...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Sviss funda í Bern
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Didier Burkhalter, utanríkisráðherra Sviss í Bern. Ráðherrarnir ræddu alþjóða- og evrópumál og samskipti og samvinnu ríkjanna. Gunnar Brag...
-
Frétt
/Samskipti EFTA við Suður- og Norður-Ameríku rædd á ráðherrafundi EFTA
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA sem haldinn var í Liechtenstein. Samskipti EFTA við Suður- og Norður-Ameríku voru ofarlega á baugi á þessum ráðherrafundi. Ráðher...
-
Frétt
/Ísland á meðal 10 þjóða sem leiða IMPACT hóp HeforShe
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er einn tíu þjóðarleiðtoga sem leiða nýtt verkefni HeforShe, svokallað IMPACT 10x10x10's en tilkynnt var í dag hvaða ríki fara fyrir verkefninu. Leiðtog...
-
Frétt
/Fríverslunarmál rædd á fundi með utanríkisviðskiptaráðherra Ekvador
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Diego Aulestia, utanríkisviðskiptaráðherra Ekvador. Aulestia var í heimsókn hér á landi í tilefni áhuga Ekvador á að hefja formlega...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með finnskum ráðamönnum um norðurslóðir, þróunarmál og áherslur innan EES
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur í dag og gær heimsótt Finnland og átt fundi með ráðamönnum nýrrar ríkisstjórnar. Hann hefur fundað með utanrikisráðherranum Timo Soini, ráðherra utanrí...
-
Frétt
/Ráðherra tekur á móti framkvæmdastjóra Evrópuráðsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Thorbjørn Jagland, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins, áttu í dag fund í utanríkisráðuneytinu en Jagland heimsækir Ísland í dag og á morgun í boði utanríkisráðh...
-
Frétt
/5.6.2015 Ársfundur Kjarnbirgjahópsins (NSG)
Ísland er aðili að Kjarnbirgjahópnum sem vinnur gegn útbreiðslu gereyðingarvopna. Í yfirlýsingu fundarins 5. júní 2015 eru kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreu frá 2006, 2009 og 2013 fordæmdar og áhyggju...
-
Frétt
/Umhverfisvænar lausnir og fjárfestingar efstar á baugi á ráðherrafundi OECD
Leiðir til að efla fjárfestingu til að tryggja sjálfbæran hagvöxt, auka framleiðni og skapa atvinnu voru efstar á baugi á ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem lauk í Parí...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN