Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins birt
Í dag birti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls sem rekið er fyrir héraðsdómi Reykjavíkur gegn Íslandsbanka hf. Í málinu er deilt um hvort verðtryggingarákvæði í skuldabréfi sem gefi...
-
Frétt
/Kallað eftir umsóknum frá félagasamtökum til verkefna á sviði þróunarsamvinnu og neyðar- og mannúðaraðstoðar
Utanríkisráðuneytið tekur á móti umsóknum um styrki til félagasamtaka tvisvar á ári samkvæmt verklagsreglum um samstarf utanríkisráðuneytisins og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands við frjáls féla...
-
Frétt
/Um eitt þúsund manns heimsóttu ráðuneytið
Um eitt þúsund manns lögðu leið sína í utanríkisráðuneytið á opnu húsi á laugardag. „Við erum dipló“ var yfirskrift opna hússins að þessu sinni og var athyglinni beint að diplómatíunni sem hefur áhrif...
-
Frétt
/Ráðherra opnar þýðingamiðstöð á Seyðisfirði
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, opnaði í dag starfsstöð þýðingamiðstöðvar á Seyðisfirði. Þrír starfsmenn munu starfa á Seyðisfirði en nú þegar eru starfsstöðvar á Ísafirði og Akureyri og í ...
-
-
Frétt
/Norðurlöndin undirrita samninga um upplýsingaskipti við Hong Kong
Norrænu ríkin (Ísland, Danmörk, Færeyjar, Grænland, Noregur og Svíþjóð) undirrituðu í dag tvíhliða samninga um upplýsingaskipti í skattamálum við Hong Kong, Kína. Samningarnir voru undirritaðir í send...
-
Frétt
/Ráðherrafundur EFTA í Eyjum
Mikilvægt að efla skilning á sérstöðu Íslands Þó að höfuðborgin okkar laði og lokki var það við hæfi að halda ráðherrafund EFTA 2014 í sjávarplássi. Sennilega hafa fáir byggðakjarnar innan EFTA notið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/08/21/Radherrafundur-EFTA-i-Eyjum/
-
Frétt
/Krossgötur í Dyflinni
Um Dyflinni liggja forvitnilegar krossgötur írskrar, norskrar og íslenskrar menningar. Á árinu er þess minnst að þúsund ár liðin frá Brjánsbardaga, sem talinn er marka endalok yfirráða víkinga ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/08/19/Krossgotur-i-Dyflinni/
-
Frétt
/40 ára afmælisráðstefna
Norræna ráðherranefndin fagnar 40 ára samstarfsafmæli í jafnréttismálum með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014. Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónlistarflutn...
-
Frétt
/Opið hús í utanríkisráðuneytinu 23. ágúst
„Við erum dipló" er yfirskrift opins húss í utanríkisráðuneytinu í tengslum við dagskrá Menningarnætur, 23. ágúst næstkomandi. Ráðuneytið opnar húsið upp á gátt milli kl. 14.00 og 17.00 og kynnir star...
-
Frétt
/Samstarfsráðherra heimsækir Álandseyjar
Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda, er stödd á Álandseyjum. Þar mun Eygló meðal annars funda með Veronica Thörnroos, samstarfsráðherra Álandseyja, kynna formennskuáætlun Íslands í Norræ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, en hann heimsækir nú Ísland áður en hann lætur af störfum í haust. Á fundi...
-
Frétt
/Upplýsingar vegna ebólufaraldurs
Embætti landlæknis hefur gefið út nýjar ráðleggingar til ferðamanna vegna ebólufaraldsins í Vestur Afríku. Við hvetjum þá sem eru á þeim slóðum eða hyggja á ferðir þangað að fylgjast náið með gangi má...
-
Frétt
/Ákvörðun ríkisstjórnar um móttöku 13 sýrlenskra flóttamanna
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um móttöku 13 sýrlenskra flóttamanna í neyð og að undirbúningur vegna móttöku þeirra hefjist þegar í stað. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu flóttamannanefndar og ...
-
Frétt
/Demantar og duft í Tehran
Í Ferhendum tjaldarans, ljóði eins frægasta skálds Persa, Ómars Kajams, á seinni hluta 11. aldar, má finna eftirfarandi ljóðlínur, í þýðingu Magnúsar Ásgerissonar: Ó, njótum sumars fyrir feigðarhau...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/08/08/Demantar-og-duft-i-Tehran/
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heiðursgestur og fulltrúi ríkisstjórnarinnar á Íslendingadeginum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í hátíðarhöldum Mountain, í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum, í tilefni af Íslendingadeginum sem haldinn var 2. ágúst. Bærinn Mountain var byggður ...
-
Frétt
/Samningur um verkefni í öryggis- og varnarmálum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra undirrituðu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslu Íslands að sinna framkvæmd verkefn...
-
Frétt
/Brugðist við yfirvofandi hungursneyð í Suður Súdan
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um að veita tólf milljónum króna til Matvælaáætlunar Sameinuðu Þjóðanna (World Food Program) til að bregðast við neyðarástandi í Suður Súd...
-
Frétt
/Nýir sendiherrar
Utanríkisráðherra hefur í dag skipað þá Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætis- og utanríkisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann og fyrrverandi formann utanríkismálanefndar, sendiherra í utanr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/07/30/Nyir-sendiherrar/
-
Frétt
/Samningalota 23-27. júní 2014
Sjötta samningalotan í TiSA viðræðunum um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 23-27. júní 2014. Viðræðurnar voru með sama sniði og síðustu tvær samningalotur þar sem umræðum er s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN