Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 5. febrúar – 9. febrúar 2024
Mánudagur 5. febrúar Kl. 11:30 Fundur með Árna Páli Árnasyni hjá Eftirlitsstofnun EFTA Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 6. febrúar Kl. 08:30 Fundur í ráðherranefnd Kl. 09:30 Ríkisstjórnar...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar NATO ræddu aukinn varnarviðbúnað og stuðning við Úkraínu
Aukinn varnarviðbúnaður, framlög til varnarmála og þéttara samstarf við Úkraínu voru á meðal umræðuefna á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í dag. Bjarni Benediktsson ut...
-
Frétt
/Ísland leiðir ríkjahóp um sprengjuleit og -eyðingu ásamt Litáen
Ísland er í hópi 20 ríkja sem hyggjast styðja Úkraínu við sprengjuleit og -eyðingu og var viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í Brussel í gær í tengslum við varnarmálaráðherrafund Atlantshafsbandala...
-
Frétt
/Uppfærsla á lista yfir forgangsmál stjórnvalda vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag uppfærðan lista yfir forgangsmál í hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Þar sem kosningar til Evrópuþingsins fara fram í júní nk. o...
-
Heimsljós
Kynningarfundur um samstarf við atvinnulífið í þróunarríkjum
Íslandsstofa, í samstarfi við utanríkisráðuneytið, stendur fyrir kynningarfundi um samstarf við atvinnulífið í þróunarríkjum fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi kl. 9:30. Fundurinn fer fram í húsakyn...
-
Frétt
/Vinna hafin við að greiða för dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands
Þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins héldu til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, um síðastliðna helgi. Ferðin er liður í undirbúningi aðgerða utanríkisráðuneytisins til aðstoðar við fólk á Gaza með dva...
-
Frétt
/Málefni Úkraínu og Mið-Austurlanda í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna
Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, málefni Úkraínu og samstarfið innan Atlantshafsbandalagsins voru helst til umræðu á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, sem fram fór í gær. Fundurinn var fyrsti ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. febrúar 2024 Bjarni Benediktsson Framsaga á fjarfundi sendiráðs Íslands í Kanada um utanríkisstefnu Íslands Thank you for being with us today, and special thanks to...
-
Ræður og greinar
Framsaga á fjarfundi sendiráðs Íslands í Kanada um utanríkisstefnu Íslands
Thank you for being with us today, and special thanks to the Icelandic Canadian Chamber of Commerce and the Icelandic American Chamber of Commerce for organizing this event. It is an excellent opportu...
-
Annað
Föstudagspóstur 9. febrúar 2024
09. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 9. febrúar 2024 Heil og sæl, Enn er kominn föstudagur og eins og vanalega lítum við yfir vikuna og sjáum hvaða viðburðir stóðu upp úr hjá sendiskr...
-
Annað
Föstudagspóstur 9. febrúar 2024
Heil og sæl, Enn er kominn föstudagur og eins og vanalega lítum við yfir vikuna og sjáum hvaða viðburðir stóðu upp úr hjá sendiskrifstofunum okkar. Byrjum í New York. Forseta allsherjarþ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. janúar – 2. febrúar 2024
Mánudagur 29. janúar Kl. 09:00 Fundur í ráðherranefnd Kl. 10:00 Þingflokksfundardagur Þriðjudagur 30. janúar Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 15:30 Fundur með Ólafi Ragnari Grímssyni Kl. 18:00...
-
Frétt
/Ísland styður við mannréttindi í Malaví
Fulltrúar sendiráðs Íslands í Malaví, ásamt fulltrúum sendiráðs Noregs og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP), undirrituðu á föstudaginn samning um stuðning við stofnanir og samtök sem standa vö...
-
Annað
Föstudagspóstur 2. febrúar 2024
02. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 2. febrúar 2024 Heil og sæl, Aftur er föstudagspósturinn tvöfaldur og sem fyrr barmafullur af góðum fréttum af því mikilvæga starfi sem utanríkisþ...
-
Annað
Föstudagspóstur 2. febrúar 2024
Heil og sæl, Aftur er föstudagspósturinn tvöfaldur og sem fyrr barmafullur af góðum fréttum af því mikilvæga starfi sem utanríkisþjónustan og sendiskristofur Íslands vinna fyrir hönd okkar Ísle...
-
Annað
Efnahagslegt öryggi ESB og langtímastuðningur við Úkraínu
02. febrúar 2024 Brussel-vaktin Efnahagslegt öryggi ESB og langtímastuðningur við Úkraínu Að þessu sinni er fjallað um: tillögur að aðgerðum til að efla efnahagslegt öryggi ESB aukafund leiðtogaráðs ...
-
Frétt
/Starfshópur um gullhúðun EES-reglna óskar eftir ábendingum
Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun, sem skipaður var af utanríkisráðherra 25. janúar síðastliðinn, hefur tekið til starfa og óskar nú eftir ábendingum í Samráðsgátt um tilvik þar sem gullhúðun hef...
-
Heimsljós
Verðlaunaafhending í samkeppni ungs fólks um mikilvægi heimsmarkmiðanna
Í vikunni var verðlaunaafhending í samkeppni ungs fólks um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir mannréttindi og frið haldin í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Eliza Reid, forsetafrú og formaður dómnefnd...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra leggur fram skýrslu um bókun 35 við EES-samninginn
Utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um bókun 35 við EES-samninginn. Skýrslunni er ætlað að vekja umræðu og kalla fram sjónarmið, á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga og skuldbindinga...
-
Frétt
/Áframhaldandi stuðningur við UNRWA til skoðunar
Utanríkisráðherra ákvað á föstudag að fresta greiðslu kjarnaframlags til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), í kjölfar ásakana um að tólf starfsmenn stofnunarinnar hafi átt aðild ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN