Leitarniðurstöður
-
Síða
1 Áherslur og forgangsmál
1 Áherslur og forgangsmál Íslendingar hafa á síðustu árum búið við mikinn kraft í samfélaginu. Eftir að heimsfaraldri kórónuveirunnar lauk var efnahagsbatinn undraskjótur og langt umfram væntingar og...
-
Síða
Inngangur
Inngangur Samkvæmt 42. gr. stjórnarskrárinnar ber að leggja frumvarp til fjárlaga fyrir Alþingi þegar það kemur saman og í þingskapalögum er kveðið á um að frumvarpið skuli lagt fram á fyrsta fundi h...
-
Síða
Áhrif endurlána á lánsfjárjöfnuð - Rammagrein 10
Áhrif endurlána á lánsfjárjöfnuð - Rammagrein 10 Endurlán ríkissjóðs eru lán sem veitt eru til ríkisaðila utan A1-hlutans. Æskilegt er talið að takmarka skuldabréfaútgáfu ríkisaðila til eigin fjármög...
-
Síða
Færri og öflugri stofnanir - Rammagrein 9
Færri og öflugri stofnanir - Rammagrein 9 Eitt af forgangsmálum stjórnvalda eru breytingar á stofnanakerfinu en með færri og öflugri stofnunum mætti bæta nýtingu fjármuna umtalsvert. Ríkisendurskoðan...
-
Síða
Virkjun efnahags ríkisins til lækkunar á skuldum ríkissjóðs - Rammagrein 8
Virkjun efnahags ríkisins til lækkunar á skuldum ríkissjóðs - Rammagrein 8 Umtalsverðar eignir eru á efnahagsreikningi ríkissjóðs sem tækifæri eru til að hagnýta mun betur. Ríkissjóður er eigandi að ...
-
Síða
Útgjöld vegna málefna útlendinga, umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks - Rammagrein 7
Útgjöld vegna málefna útlendinga, umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks - Rammagrein 7 Framan af tímabilinu 2017–2023 voru útgjöld málaflokka sem fara með málefni útlendinga, umsækjenda um al...
-
Síða
Nýtt fyrirkomulag í húsnæðismálum hjúkrunarheimila - Rammagrein 6
Nýtt fyrirkomulag í húsnæðismálum hjúkrunarheimila - Rammagrein 6 Þörf fyrir öldrunar- og heilbrigðisþjónustu eykst hratt í samræmi við öldrun þjóðarinnar. Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofu Íslands er ...
-
Síða
Auknum stuðningi við loftslagsmál viðhaldið - Rammagrein 5
Auknum stuðningi við loftslagsmál viðhaldið - Rammagrein 5 Frá undirritun Parísarsamningsins 2015 hefur verið sívaxandi umræða um aðgerðir til að stemma stigu við loftslagsbreytingum. Ríki heimsins h...
-
Síða
Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki - Rammagrein 4
Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki - Rammagrein 4 Efling nýsköpunar í atvinnulífinu er stór liður í áformum stjórnvalda um stuðning við vaxtargetu hagkerfisins í því skyni að örva framleiðniþróun. Ei...
-
Síða
Skattlagning á ökutæki, eldsneyti og afnot vegakerfisins - Rammagrein 3
Skattlagning á ökutæki, eldsneyti og afnot vegakerfisins - Rammagrein 3 Fjölgun vistvænna og sparneytinna bifreiða hefur leitt til þess að skatttekjur ríkissjóðs af ökutækjum og eldsneyti hafa nú þeg...
-
Síða
Kjarasamningar – að bættum vinnubrögðum, aukinni skilvirkni og efnahagslegum stöðugleika - Rammagrein 2
Kjarasamningar – að bættum vinnubrögðum, aukinni skilvirkni og efnahagslegum stöðugleika - Rammagrein 2 Í stjórnarsáttmála er sett markmið um bætt vinnubrögð og aukna skilvirkni við gerð kjarasamning...
-
Síða
Fjármögnun útgjalda vegna jarðhræringa við Grindavík - Rammagrein 1
Fjármögnun útgjalda vegna jarðhræringa við Grindavík - Rammagrein 1 Jarðhræringar og eldgos við Grindavík hafa þegar haft markverð áhrif á opinber fjármál. Áætlað er að fjárframlög ríkissjóðs, bæði b...
-
Síða
4 Áhættuþættir
4 Áhættuþættir Hækkun skulda ríkissjóðs undanfarin ár leiðir af sér aukna markaðsáhættu sem getur leitt af breytingum í vaxtastigi, gengi krónunnar og verðbólgu. Hækkun markaðsvaxta til skemmri og le...
-
Síða
2 Efnahagsstefnan
2 Efnahagsstefnan Hagkerfið hefur náð sér fyllilega á strik í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Markmið stjórnvalda um að tryggja viðnámsþrótt efnahagslífsins eftir heimsfaraldurinn hafa því g...
-
Síða
1 Áherslur og stefnumið
1 Áherslur og stefnumið Markvisst aðhald stuðlar að lækkun verðbólgu Mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar er að skapa aðstæður til að verðbólga lækki enn frekar. Þá skapast forsendur fyrir lækkun...
-
Síða
Inngangur
Inngangur Samkvæmt lögum um opinber fjármál á fjármála- og efnahagsráðherra að leggja þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun til fimm ára fyrir Alþingi eigi síðar en 1. apríl ár hvert. Nauðsynlegt ...
-
Síða
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands Utanríkisráðuneytið Umfang Starfsemi á málefnasviði alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands er á ábyrgð utanríkisráðherra. Verkefnum er sinnt af aðalskrifstofu utan...
-
Síða
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir Fjármála- og efnahagsráðuneytið Umfang Starfsemi á þessu málefnasviði er á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðherra. Það skiptist í þrjá málaflokka sem ...
-
Síða
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar Fjármála- og efnahagsráðuneytið Umfang Starfsemi á þessu málefnasviði er á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðherra. Það skiptist í þrjá málaflok...
-
Síða
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála Heilbrigðisráðuneytið Forsætisráðuneytið Félags- og húsnæðismálaráðuneytið Innleiðing jafnlaunavottunar samkvæmt lögum fer fram í áföngum en með vottuninni e...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN