Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og stofnunum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst sjö sumarstörf fyrir námsmenn en störfin eru hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 farsóttarinnar. Þá hafa margar stofnanir ráðuneytisins ...
-
Frétt
/Bláskelin: óskað eftir tilnefningum fyrir plastlausa lausn
Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plas...
-
Frétt
/Styrkir til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri við...
-
Frétt
/Efla hlýtur Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti verkfræðistofunni Eflu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að um...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/20/Efla-hlytur-Kudunginn/
-
Frétt
/Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til orkuskipta í höfnun
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið. Verkefnið er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 heimsfaraldursins....
-
Frétt
/Skoða ávinning af friðlýsingu svæða á Norðurlandi eystra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) skrifuðu undir samning í Mývatnssveit í dag um greinin...
-
Frétt
/Molta nýtt í þágu loftslagsmála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Vistorka á Akureyri undirrituðu í dag samning um tilrauna- og átaksverkefni um nýtingu á moltu til skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Norðurlandi. Umhverfis- ...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir plastfrumvarpi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er ...
-
Frétt
/Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt
Alls verður 550 milljónum króna ráðstafað aukalega í ár til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagk...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður til að tryggja lagaumhverfi niðurdælingar CO2 með CarbFix-aðferð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna drög að frumvarpi sem er ætlað að tryggja að niðurdæling koldíoxíðs (CO2) með CarbFix-aðferð Orkuveitu Reykjavíkur falli að Evrópureg...
-
Frétt
/Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkuný...
-
Frétt
/Ráðist í aðgerðir til að stöðva olíuleka úr El Grillo
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarð...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Lífbreytileiki er þema verðlaunanna í ár. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt stofnun, fyrirtæki eða ei...
-
Frétt
/Losun Íslands hélst stöðug milli 2017 og 2018
Umhverfisstofnun hefur skilað landsskýrslu (National Inventory Report) um losun gróðurhúsalofttegunda til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) þar sem er að finna upplýsingar um losun gróðurh...
-
Rit og skýrslur
Möguleikar og áskoranir við aukið magn seyru við bætta fráveituhreinsun
Skýrsla Eflu verkfræðistofuum möguleika og áskoranir við aukið magn seyru við bætta fráveituhreinsun, sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Möguleikar og áskoranir við aukið magn seyru...
-
Rit og skýrslur
Fyrirkomulag stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda
08.04.2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Fyrirkomulag stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda Skýrsla með tillögum vinnuhóps að fyrirkomulagi stuðnings ríkisins við sv...
-
Rit og skýrslur
Fyrirkomulag stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda
Skýrsla með tillögum vinnuhóps að fyrirkomulagi stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda. Hópinn skipuðu fulltrúar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsrá...
-
Frétt
/Tillögur að stuðningi ríkisins við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga
Vinnuhópur þriggja ráðuneyta um fyrirkomulag ríkisstuðnings við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga leggur til að styrkveitingar ríkisins miði við 20% af kostnaði. Í tilfellum þar sem viðtakar eru viðkv...
-
Frétt
/Áhrif þjóðgarða og friðlýstra svæða á byggðaþróun
Í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið er gerð greining á áhrifum þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á þróun byggða, m.a. hvaða áhrif vern...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN