Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skýrslur um örplast og lyfjaleifar í íslensku umhverfi kynntar
Tvær skýrslur sem unnar voru fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið voru kynntar á málþingi sem fram fór í dag. Annars vegar er um að ræða samantekt Sjávarlíftæknisetursins Biopol um helstu uppsprettu...
-
Frétt
/Forsætisráðherra situr Norðurlandaráðsþing
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sótti Norðurlandaráðsþing sem var sett í Stokkhólmi í gær. Forsætisráðherra tók þar þátt í störfum þingsins og í þemaumræðu forsætisráðherra fjallaði hún um lýðr...
-
Frétt
/Aukið norrænt samstarf í málefnum hafs og loftslags
Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar undirrituðu í dag yfirlýsingu um sjálfbærni í hafmálum á Norðurlöndum og nauðsyn þess að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga á hafið en fundur þeirra stendur ...
-
Frétt
/Áform um lagasetningu um plastvörur kynnt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Markmið frumvarpsins verður að draga úr áhrifum plasts á um...
-
Frétt
/Málþing um örplast og lyfjaleifar í íslensku umhverfi
Plastrusl mengar höfin allt frá strandsjó til dýpstu hafdjúpa og er þessi mengun vaxandi vandamál. Á síðustu árum hefur sjónum einnig verið beint að umhverfisáhrifum lyfjanotkunar – hvernig lyfjaleifa...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað til uppsetningar hleðslustöðva við gististaði um land allt
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum til uppsetningar hleðslustöðva við gististaði um land allt þar sem hægt verður að hlaða ríflega 110 rafbíla á hverjum tíma. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun stjó...
-
Frétt
/Guðmundur Ingi ræðir náttúruvernd og loftslagsmál á Hringborði norðurslóða
Loftslagsmál og norðurskautið eru í forgrunni tvíhliða funda sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur átt á ráðstefnunni Hringborði norðurslóða sem nú stendur yfir í Hörp...
-
Frétt
/Löggjöf nágrannaríkja um mat á umhverfisáhrifum skoðuð
Samanburður á löggjöf nágrannaríkja Íslands um mat á umhverfisáhrifum gefur til kynna að tækifæri séu fólgin í nokkurri einföldun á löggjöfinni hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu u...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flutti ávarp á alþjóðaþingi Hringborðs norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á alþjóðaþingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í Hörpu í dag. Forsætisráðherra minntist á áherslur Íslands í formennsku í Norðurskautsráði...
-
Frétt
/Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum
Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracki...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur. Um er að ræða nýja reglugerð sem hefur það að markmiði að einfalda og auka skilvirkni st...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingu á þjóðlendulögum
Ríkisstjórnin samþykkti að frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 um þjóðlendur verði lagt fram á Alþingi sem stjórnarfrumvarp á fundi sínum í morgun. Helstu breytingar sem lagðar e...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt opnunarávarp á kynningarfundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í gær. Skýrslan fjallar um...
-
Frétt
/Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vettvangur um viðskipti og sjálfbæra þróun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat opnun á leiðtogafundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur leiðtogafundur er haldinn frá því markmiðin voru...
-
Frétt
/Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin
Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuð...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flutti ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Leiðtogafundurinn er haldinn að frumkvæð...
-
Frétt
/Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir leiðtogafund um loftslagsmál á 74. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir þessa dagana í New York. Loftslagsfundurinn er haldinn að frumkvæði ...
-
Frétt
/Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í aðgerðaáætlun Íslands í loft...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir á Grand hóteli í dag. Markmið vettvangsins er m.a. a...
-
Frétt
/Nýtt loftslagsráð tekið til starfa
Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þetta er í annað sinn sem loftsla...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN