Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Reglugerð um vegi í náttúru Íslands tekur gildi
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um vegi í náttúru Íslands samkvæmt lögum um náttúruvernd. Með innleiðingu og framkvæmd reglugerðarinnar verður til skrá um vegi aðra en...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga. Markmið reglugerðarinnar er að ákveða fjárhæðir stjórnvaldssek...
-
Frétt
/Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir rúm...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um losun frá iðnaði í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um losun frá atvinnurekstri og umhverfiseftirlit vegna innleiðingar á Evróputilskipun um losun frá iðnaði. Tilskipun ESB um...
-
Frétt
/Loftslagsstefna og loftslagsaðgerðir fyrir Stjórnarráðið
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja 12 milljónir króna af stefnufé árið 2018 til gerðar loftslagsstefnu og aðgerðaáætlunar fyrir Stjórnarráðið. Hluti fjármagnsins verður notaður í vinnu sérfræðings...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er verndun lífríkis hafsins. Umhverfisverðl...
-
Frétt
/Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sýn ungs fó...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fy...
-
Frétt
/Ráðherrar funda með Dr. Robert Costanza
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, funduðu í dag með dr. Robert Costanza, þekktum umhverf...
-
Frétt
/Vel sóttur kynningarfundur um landsáætlun um innviði
Góðar umræður skópust á opnum kynningarfundi um um landsáætlun um innviði sem haldinn var í gær. Á fundinum var landsáætlunin kynnt, en um er að ræða stefnumarkandi áætlun til tólf ára sem setur fram ...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur um landsáætlun um innviði
Boðað er til opins kynningarfundar um landsáætlun um innviði. Þessi stefnumarkandi áætlun er til tólf ára og setur fram sýn um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum svo vernda megi náttúru og mennin...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir stofnanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis- og auðlindaráðuneyti...
-
Frétt
/Drög að landsáætlun um innviði til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til umsagnar drög að landsáætlun sem fjallar um hvernig eigi að byggja upp helstu innviði til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Fjallar hún um stefn...
-
Frétt
/Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO afhent í París
Tilnefning Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna var afhent á skrifstofu UNESCO í París í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...
-
Rit og skýrslur
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Tilnefningarskjal Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO en umsóknin var afhent heimsminjaskrifstofu UNESCO í París 31. janúar 2018. Heimsminjanefnd UNESCO samþykkti tilnefninguna og tók Va...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn
Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðher...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2018
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/01/24/Hreindyrakvoti-arsins-2018/
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að skipa þverpólitíska nefnd sem vinni að stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Ríkisstjórnin ákvað í dag, að tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra, að skipa þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu til að leiða vinnu um stofnun þjóðg...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundar með formanni landsstjórnar Grænlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Kim Kielsen, formanni landsstjórnar Grænlands í dag. Á fundinum var rætt um góð samskipti Íslands og Grænlands, stöðu efnahagsmála og stjórnmála. ...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með formanni grænlensku landsstjórnarinnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti fund í dag með Kim Kielsen, formanni grænlensku landsstjórnarinnar, en Kielsen fer einnig með umhverfismál í landsstjórninni. Á fundi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN