Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda
Staða Íslands í breyttu öryggisumhverfi var meginþema í ræðu sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, flutti hjá hugveitunni Center for Strategic and International Studies (CSIS) í Washing...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 9. nóvember
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu verður fjallað um hugmyndir um þjóðgarð á hálendi Íslands...
-
Frétt
/Miklar veðurfarsbreytingar og ör súrnun sjávar
Ný skýrsla um afleiðingar loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag á Íslandi var kynnt í Veðurstofu Íslands í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á móti fyrsta eintak...
-
Rit og skýrslur
Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi
Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi, gefin út af Veðurstofu Íslands. Í skýrslunni er fjallað um afleiðingar loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag á Íslandi ...
-
Frétt
/Hjólum í vinnuna
Heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna hófst í gær og var formlega sett í Laugardalnum að viðstöddu hjólafólki úr ýmsum áttum. Meginmarkmið verkefnisins er að vekja athygli heilsusamlegum...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/05/03/Hjolum-i-vinnuna/
-
Frétt
/Stuðningur við Votlendissjóð
Umhverfis- og auðlindaráðherra og landgræðslustjóri skrifuðu í dag undir samning um verkefni á sviði loftslagsmála. Markmiðið er að efla starf varðandi loftslagsbókhald og rannsóknir sem tengjast land...
-
Frétt
/Framsýnn Fossvogsskóli flaggar Grænfánanum
Fossvogsskóli í Reykjavík hlaut í dag Grænfánann, alþjóðlega umhverfisviðurkenningu sem Landvernd veitir, fyrir þátttöku í verkefninu Skólar á grænni grein. Fossvogsskóli hefur flaggað Grænfánanum sam...
-
Frétt
/Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða greind
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í dag um samstarfsverkefni milli ráðuneytisins og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um skipulagt mat á efnahagslegum áhrifum frið...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um mengaðan jarðveg í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um mengaðan jarðveg. Megintilgangur reglugerðarinnar er að stuðla að því að gæðum jarðvegs verði viðhaldið með því að setja ...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi star...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. apríl 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á jarðhitaráðstefnu í Hörpu Iceland Geothermal Conference, 25 April 2018 Welcoming address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á jarðhitaráðstefnu í Hörpu
Iceland Geothermal Conference, 25 April 2018 Welcoming address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson Minister for Foreign Affairs of Iceland President of Iceland Guðni Th. Jóhannesson, Distinguished speak...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/04/25/Avarp-a-jardhitaradstefnu-i-Horpu/
-
Frétt
/Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir
„Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að mestu leyti ónýttir,“ sagði Guðlaugur Þór...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur í 20. sinn
Dagur umhverfisins er í dag, 25. apríl. Þetta er í 20. sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en hann er tileinkaður Sveini Pálssyni, fyrsta íslenska náttúrufræðingnum, sem fæddist þennan dag árið 17...
-
Frétt
/Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að skipa Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs. Gert er ráð fyrir að Loftslagsráð hefji störf í júní. Halldór Þorgeirsso...
-
Frétt
/Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu skipuð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggj...
-
Frétt
/Áfram áskoranir í loftslagsmálum
Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um 2% frá 2015 til 2016. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda (National Inventory Report) til Loftslagssamnings S...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2016
Skýrsla Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2016 (National Inventory Report) til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. National Inventory Report - Emissions of Gr...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um málefni Sameinaðs sílikons í Helguvík
Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra um aðdraganda að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., samkvæmt beiðni (pdf).
-
Frétt
/Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um málefni Sameinaðs sílikons í Helguvík
Málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis og mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem málið hefur skapað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umhverfis- og auðlindaráð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN