Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Friðlýsing vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum undirrituð
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag auglýsingu um friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Undanfarin ár hefur verið unnið að stækkun friðlandsins í Þjó...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um vegi í náttúru Íslands í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um vegi í náttúru Íslands. Reglugerðin fjallar um gerð skrár um vegi, aðra en þjóðvegi, í náttúru Íslands þar sem umferð vél...
-
Frétt
/Rætt um framtíðarstefnu í baráttu gegn eyðimerkurmyndun
Fulltrúar Íslands sitja nú 13. aðildarríkjaþing samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) sem haldið er í borginni Ordos í Innri Mongólíu í Kína. Þar er stefna í starfi samn...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar í tengslum við Dag íslenskrar náttúru
Ævar Þór Benediktsson hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sigþrúður Jónsdóttir fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti í dag. Verðlaunin voru veitt í tengslu...
-
Frétt
/Samgönguvika hefst á laugardag
„Förum lengra – samferða“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár, en hún hefst á laugardag 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana ...
-
Frétt
/Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2018 munu útgjöld til umhverfismála nema 16,9 milljörðum króna.
Aðgerðaáætlun í loftslagsáætlun er í vinnslu og áætlað er að hún verði tilbúin til kynningar í upphafi árs 2018. Í áætluninni verða tímasettar og mælanlegar aðgerðir og þannig munu tekjur og gj...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með sveitarfélögum um þjóðgarð á miðhálendinu
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur síðustu mánuði fundað með þeim sveitarfélögum sem eiga land að miðhálendinu vegna þeirrar vinnu sem fer fram í ráðuneytinu þar sem kannaðar er...
-
Frétt
/Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða föstudaginn 15. september í tengslum við Dag íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru...
-
Frétt
/Ráðherra lýkur heimsóknum í stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í gær Þjóðgarðinn á Þingvöllum og hefur hún þar með heimsótt allar stofnanir ráðuneytisins frá því hún tók við embætti fyrr á árinu. Fimmt...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í 7. sinn
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur að venju þann 16. september næstkomandi. Þetta er í sjöunda sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, fél...
-
Frétt
/Starfshópur um Þjóðgarðastofnun skipaður
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að vinna að gerð lagafrumvarps um Þjóðgarðastofnun. Nýlega kynnti ráðherra áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem t...
-
Frétt
/Teista friðuð fyrir skotveiðum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Ákvörðun um friðun er tekin á grundvelli umsagna frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnunar. Teista er g...
-
Frétt
/Umhverfismál á norðurslóðum í brennidepli nýrrar skýrslu
Hnattræn hlýnun hefur einna mest áhrif á norðurslóðum en Norðurheimskautssvæðið hlýnar nú tvöfalt hraðar en önnur svæði jarðar að jafnaði. Ríki Evrópu eiga sinn þátt í þessari hröðu hlýnun en álfan g...
-
Frétt
/Áform um Þjóðgarðastofnun kynnt í ríkisstjórn
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem tæki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjóðgarðs...
-
Frétt
/Jökulsárlón og nærliggjandi svæði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Jökulsárlóns og umfangsmikilla svæða sem liggja að lóninu. Um leið er svæðið fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð. Þar með...
-
Frétt
/Ráðherra hefur endurheimt votlendis við Urriðavatn
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, markaði í gær upphaf vinnu við endurheimt votlendis við Urriðavatn í Garðabæ með því að moka ofan í skurð við vatnið. Um leið undirrituðu Garðabær, L...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um breytingu á byggingarreglugerð vegna hleðslu rafbíla
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð. Breytingin kveður á um að í nýbyggingum og við endurbyggingu skuli gera ráð fyrir tengibúnaði vegna hl...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings
Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum...
-
Frétt
/Tillaga að stækkun friðlands Þjórsárvera til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til kynningar tillögu að mörkum og friðlýsingarskilmálum stækkaðs friðlands Þjórsárvera. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 3. október 2017. Um e...
-
Frétt
/Ný reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett nýja reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum, sem byggir á og innleiðir ákvæði MARPOL-samningsins, nánar tiltekið fjögurra viðauka hans. Markmið hennar e...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN