Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra ávarpar aðalfund Skógræktarfélags Íslands
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á dögunum aðalfund Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var á Djúpavogi. Þá heimsótti hún fyrirtækið Skógarorku sem rekur viðarkyndistöð á...
-
Frétt
/Skógræktin og Héraðsprent heimsótt
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti höfuðstöðvar Skógræktarinnar á Austurlandi í dag. Þá afhenti hún Héraðsprenti á Egilsstöðum staðfestingu á því að fyrirtækið er nú komið ...
-
Frétt
/Þingsályktun um rammaáætlun lögð fyrir Alþingi
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur að höfðu samráði við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ákveðið að leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar u...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna 2016-2031
Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki byggja á notkun efna, í því skyni að draga úr notkun ...
-
Frétt
/Parísarsamningurinn fyrir Alþingi
Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra mun á næstunni leggja þingsályktunartillögu um fullgildingu Parísarsamningsins í loftslagsmálum fyrir Alþingi. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherr...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna komin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki bygg...
-
Rit og skýrslur
Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 2017 (Rammaáætlunar)
Lokaskýrsla og tillögur verkefnisstjórnar um flokkun verndar- og virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar. Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 20...
-
Frétt
/Nefnd sem skoðar forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs tekin til starfa
Nefnd, sem umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað og falið hefur verið að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu, hefur tekið til starfa. Nefndin á að draga s...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn rammaáætlunar skilar ráðherra tillögum sínum
Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar skilaði í dag umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum að flokkun virkjunarkosta. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir afhendingu til...
-
Frétt
/Skóflustunga tekin að þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri þjóðgarðsmiðstöð fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í gær á Hellissandi. Þá setti ráðherra málþing um framtíð Þjóðg...
-
Frétt
/Ráðherra opnar sýningu á Brjánslæk um Surtarbrandsgil
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag sýningu um náttúruvættið Surtarbrandsgil í gamla prestsbústaðnum á Brjánslæk. Surtarbrandsgil var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 ...
-
Frétt
/Endurheimt votlendis í landi Bessastaða hluti aðgerða í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Árni Bragason, landgræðslustjóri, undirrituðu í dag samstarfssamning um endurheimt votlendis við B...
-
Frétt
/Fundað um ferskvatn og loftslagsbreytingar
Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vatnsbúskap voru í brennidepli á fundi evrópskra umhverfisráðherra í Bratislava í Slóvakíu 11.-12. júlí. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sótti ...
-
Frétt
/Umsagnir óskast um reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi. Um er að ræða endurskoðun á samnefndri reglugerð nr. 35/1994. Gert er ráð fy...
-
Rit og skýrslur
Friðland að Fjallabaki - Skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra um Friðland að Fjallabaki. Í skýrslunni eru settar fram tillögur um hvernig megi styrkja innviði friðlandsins, efla stjórnun og starfsemi auk þess sem...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um Friðland að fjallabaki
Starfshópur sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði hefur skilað skýrslu sinni um Friðland að Fjallabaki. Í skýrslunni eru ýmsar tillögur um hvernig megi styrkja innviði friðlandsins, efla stjórnun...
-
Rit og skýrslur
Burðarpokar út plasti – skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps þar sem settar eru fram 12 tillögur sem miða að því að draga úr notkun burðarplastpoka á Íslandi. Burðarpokar út plasti – skýrsla starfshóps (pdf)
-
Frétt
/Gestastofa í þjóðgarðinum Snæfellsjökli að Malarrifi opnuð
Margmenni var við opnun gestastofu að Malarrifi í gær, sama dag og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hélt upp á 15 ára afmæli sitt. Enduropnuð var sýning um náttúru og sögu þjóðgarðsins í húsnæði þjóðgarðs...
-
Frétt
/Tillögur að aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka kynntar fyrir ráðherra
Starfshópur hefur skilað Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögum að aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka hér á landi. Ráðherra skipaði starfshópinn í lok janúar síðastliðin...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN