Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tvö íslensk smáforrit tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Tvö íslensk smáforrit eru tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Annars vegar er um að ræða smáforritið e1 sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva og hins vegar Stræt...
-
Frétt
/Nefnd skoði grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu sjónar...
-
Frétt
/Samningar við LBHÍ vegna sóknaráætlunar í loftslagsmálum undirritaðir
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), skrifuðu í dag undir tvo samninga um verkefni sem LBHÍ sinnir varðandi verkefni í s...
-
Frétt
/Glerárdalur friðlýstur sem fólkvangur
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í gær friðlýsingu hluta Glerárdals á Akureyri. Um er að ræða 7.440 hektara svæði sem eftir friðlýsinguna er skilgreint sem fólkvangur. G...
-
Frétt
/Heiðursviðurkenning veitt á Sjómannadegi
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra veitti Þorvaldi Gunnlaugssyni sjómanni, heiðursviðurkenningu vegna góðrar umgengni um hafið, fyrirmyndarstarf í úrgangsmálum og framsækna hugsun varð...
-
Frétt
/Lög um nýja Skógrækt samþykkt samhljóða
Alþingi samþykkti í gær lög um nýja skógræktarstofnun, Skógræktina. Með lögunum eru fimm landshlutaverkefni í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuð í eina stofnun. Einhugur var um málið á Alþingi o...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um tiltekin loftmengunarefni í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir drög að nýrri reglugerð sem fjallar m.a. um viðmiðunarmörk nokkurra loftmengunarefna og upplýsingar til almennings. Megintilgangur þessarar reglugerðar er að i...
-
Frétt
/Efling umhverfismála í brennidepli
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, upplýsti í ávarpi sínu á ársfundi Umhverfisstofnunar sl. föstudag að gert væri ráð fyrir byggingu gestastofu Þjóðgarðsins á Snæfellsnesi á He...
-
Frétt
/Vinna hafin við skoðun á mögulegri tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samvinnu við Illuga Gunnarsson, mennta-og menningarmálaráðherra, sett af stað undirbúning vinnu við að skilgreina, afmarka og afla nauðsynl...
-
Frétt
/Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindasto...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti ÁTVR í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ár...
-
Frétt
/Heimsmarkmiðum SÞ verði hrint í framkvæmd
Átak gegn matarsóun, loftslagsvæn orka, landgræðsla og barátta fyrir jafnrétti kynjanna eru meðal áherslumála Íslands við að hrinda í framkvæmd Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. S...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar Parísarsamninginn
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir Íslands hönd við athöfn í New York. Í ávarpi í tilefni undirritunarinnar sagði...
-
Frétt
/Unnið að markmiðum Parísar-samkomulagsins
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra fer til New York í dag til að skrifa undir Parísarsamkomulagið um loftslagsmál fyrir Íslands hönd. Hún mun einnig taka þátt í ráðherrafundi um sjálf...
-
Frétt
/Samkomulag um loftslagsvænni landbúnað
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands undirrituðu í dag samkomulag u...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er stafræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbær...
-
Frétt
/Ísland stóð við skuldbindingar á fyrsta tímabili Kýótó bókunarinnar
Uppgjöri á losunarheimildum fyrir fyrsta viðskiptatímabil Kýótó-bókunarinnar, sem gilti fyrir árin 2008– 2012 er nú lokið. Ísland stóð við skuldbindingar sínar á tímabilinu og hefur skrifstofa Loftsl...
-
Rit og skýrslur
Endurheimt votlendis - Aðgerðaáætlun
Skýrsla samráðshóps um endurheimt votlendis með greiningu á núverandi stöðu, samhengi milli votlendis, líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsbreytinga og tillögur að skrefum sem hópurinn telur að eig...
-
Frétt
/Verkefni um endurheimt votlendis hafið
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast ...
-
Rit og skýrslur
Tillögur starfshóps um verkaskiptingu Umhverfisstofnunar og Landgræðslu ríkisins
Skýrsla starfshóps á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um skoðun á leiðum til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu. Tillögur starfshóps um verkaskiptingu Umh...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN