Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Starfshópur um verkaskiptingu Umhverfisstofnunar og Landgræðslu ríkisins skilar tillögum
Starfshópur sem Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði til að skoða leiðir að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu þ.e. Umhverfisstofnunar og Landg...
-
Frétt
/Frumvarp um breytingar á fráveitugjaldi samþykkt
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á lögum nr. 9/2009 um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Markmiðið með breytingunum er að treysta grundvöll álagningar fráveitugjalds á vegum fráveitna svei...
-
Frétt
/Átta sækja um embætti landgræðslustjóra
Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, pr...
-
Frétt
/Langtímaáætlun um uppbyggingu ferðamannasvæða sett af stað
Alþingi samþykkti í dag ný lög um gerð landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Í kjölfar samþykktar Alþingis mun Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðl...
-
Frétt
/Saman gegn sóun
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra efndi í dag til morgunverðarfundar á Hallveigarstöðum í tengslum við stefnu ráðherra um að draga úr sóun, sem ber heitið Saman gegn sóun. Ráðherra ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/03/17/Saman-gegn-soun/
-
Frétt
/Landsskipulagsstefna 2015–2026 samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær 16. mars sl. þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Samþykkt hennar markar tímamót í skipulagsmálum hér á landi þar sem í fyrsta sinn er sett fram heilstæð stefna ríki...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur - Saman gegn sóun
Umhverfis- og auðlindaráðherra býður til morgunarverðarfundar fimmtudaginn 17. mars undir yfirskriftinni Saman gegn sóun. Á fundinum verður stefna ráðherra um úrgangsforvarnir, Saman gegn sóun, kynn...
-
Frétt
/Heimsókn ráðherra á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, heimsótti Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á ferð sinni til Akureyrar á dögunum. Stofnunin er samstarfsvettvangur þeirra sem sinna málefnum norðurslóð...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2015
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...
-
Frétt
/Vinna hafin við friðlýsingu Kerlingarfjalla
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað vinnu við undirbúning að friðlýsingu Kerlingarfjalla. Haldinn var undirbúningsfundur 2. febrúar sl. á Flúðum með fulltrúum Umhverf...
-
Rit og skýrslur
Þingvallavatn - ákoma og afrennsli
Skýrsla sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Þingvallavatn. Samhliða var unnin samskonar skýrsla fyrir Mývatn. Þingvallavatn - ákoma og af...
-
Rit og skýrslur
Mývatn - ákoma og afrennsli
Skýrsla sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Mývatn. Samhliða var unnin samskonar skýrsla fyrir Þingvallavatn. Mývatn - ákoma o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2016/02/19/Myvatn-akoma-og-afrennsli/
-
Frétt
/Skýrslur um næringarefni í Mývatni og Þingvallavatni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt skýrslur sem það lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Mývatn og Þingvallavatn. Í skýrslunum eru dregnar saman bestu fáanlegu upplýs...
-
Frétt
/Steinunn Fjóla Sigurðardóttir skipuð skrifstofustjóri
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að skipa Steinunni Fjólu Sigurðardóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu umhverfis og skipulags í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Hæfnisnefnd sem...
-
Frétt
/Heimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra til Sorpu bs.
Vel var tekið á móti Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún heimsótti Sorpu bs. á Álfsnesi í síðustu viku. Sorpa er byggðasamlag í eigu sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæði...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og rekstrar 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að- uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Frá ár...
-
Frétt
/Mikil umræða um umhverfismál á Alþingi
Umhverfismál voru mikið til umræðu á Alþingi í liðinni viku. Góðar og málefnalegar umræður voru meðal annars um loftslagsmál og ekki síst um Parísarsamkomulagið og sögðust þingmenn vonast eftir fleiri...
-
Frétt
/Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Þetta er í 10. sinn sem samkeppnin er haldin meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið keppninna...
-
Frétt
/Starfshópur vinnur tillögur um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að móta tillögur að aðgerðum um hvernig draga megi úr notkun plastpoka. Hópurinn mun í starfi sínu horfa til þingsályktuna...
-
Rit og skýrslur
Saman gegn sóun – Almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027
Fyrsta almenna stefna Íslands um úrgangsforvarnir ber heitið Saman gegn sóun. Stefnan gildir fyrir árin 2016 - 2027 og eru markmið hennar m.a. að draga úr myndun úrgangs og bæta nýtingu auðlinda. Sama...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN