Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP21) hófst í dag með fundi þjóðarleiðtoga í París. Rauður þráður í ávörpum þjóðarleiðtoga var vilji til að ná metnaðarfullu framtíðarsamkomulagi í loftslagsmál...
-
Frétt
/Þýskalandsheimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Evrópsku veðurtunglastofnunina EUMETSAT í Darmstad í Þýskalandi og Íslandsvinafélagið í Köln og nágrenni í síðustu viku. EUMETSAT er mill...
-
Frétt
/Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál í París
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21, Conference of Parties) sem haldinn er í París í dag. COP2...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...
-
Frétt
/Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar ...
-
Frétt
/Ný náttúruverndarlög taka gildi
Ný náttúruverndarlög taka gildi næstkomandi sunnudag á grundvelli frumvarps Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra, sem samþykkt var á Alþingi í dag. Hefur þar með náðst þverpólítísk sa...
-
Frétt
/Ráðherra tilkynnir um framlög í Græna loftslagssjóðinn
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Singapúr og ávarpaði í dag ráðstefnu á vegum Hringborðs Norðurslóða sem var hluti dagskrár heimsóknarinnar....
-
Frétt
/Áform um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri kynnt í ríkisstjórn
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í morgun í ríkisstjórn áform um byggingu gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri. Ráðuneytið hefur lagt fram tillögu til fjár...
-
Frétt
/Norræn innkaupavika stendur yfir
Vika grænna opinbera innkaupa hófst í gær á Norðurlöndum. Í Reykjavík er boðið til morgunverðarfunda og ráðstefnu um opinber innkaup auk þess sem norræna umhverfismerkið Svanurinn verður ofarlega á b...
-
Rit og skýrslur
Greinargerð starfshóps um sameiningu verkefna á sviði skógræktar
Niðurstöður starfshóps sem falið var að skoða sameiningu skógræktarstarfs ríkisins í eina stofnun, þ.e. Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefna í skógrækt. Greinargerð starfshóps um sameiningu...
-
Frétt
/Starfshópur leggur til sameiningu skógræktarstarfs í eina stofnun
Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til við umhverfis- og auðlindaráðherra að það verði sameinað í eina stofnun. Um er að ræða starf Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefna í...
-
Rit og skýrslur
Landnotkun í dreifbýli og sjálfbær landnýting - lokaskýrsla
Niðurstöður og tillögur starfshóps um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis- og auðlindaráðherra í nóvember 2013 og skilaði af sér áfangaskýrsl...
-
Rit og skýrslur
Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð 2014 – 2019
Verndaráætlun Breiðafjarðar fyrir árin 2014 – 2019. Áætlunin er stefnumörkun Breiðafjarðarnefndar þar sem sérstöðu fjarðarins er lýst. Þá er mörkuð stefna um útfærslu stjórnunar og umsýslu vegna vernd...
-
Rit og skýrslur
Matarsóun – tillögur til úrbóta
Skýrsla starfshóps sem hafði það hlutverk að móta tillögur um hvernig draga megi úr sóun matvæla. Matarsóun – tillögur til úrbóta (pdf-skjal)
-
Rit og skýrslur
Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands
Skýrsla stýrihóps ráðuneytis og forstjóra nokkurra stofnana á sviði rannsókna og vöktunar með frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands. Tillögum stýrihópsins...
-
Rit og skýrslur
Úttekt OECD á frammistöðu Íslands í umhverfismálum
Heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) á umhverfismálum á Íslandi árin 2001 - 2013. Í skýrslunni er bent á styrkleika og áskoranir í umhverfismálum Íslendinga og sjónum beint sérst...
-
Rit og skýrslur
Landnotkun í dreifbýli og sjálfbær landnýting – áfangaskýrsla
Áfangaskýrsla starfshóps um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu. Starfshópurinn skilaði af sér lokaskýrslu í ágúst 2015. Landnotkun í dreifbýli og sjálfbær landnýting – áfangaskýrsla ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Íslands um stöðu innleiðingar Árósasamningsins
Fyrsta skýrsla Íslands til Árósasamningsins um stöðu innleiðingar samningsins hér á landi. Aðildarríkjum hans ber að skila slíkum skýrslum til skrifstofu samningsins á þriggja ára fresti. Skýrsla Ísla...
-
Rit og skýrslur
Sjötta landsskýrsla Íslands til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Sjötta landsskýrsla Íslands um loftslagsmál. Um er að ræða heildaryfirlit yfir loftslagsmál á Íslandi sem ber að skila til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Í skýrslunni er að finna ítarlega umfj...
-
Rit og skýrslur
Myrkurgæði á Íslandi - Greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun
Greinargerð starfshóps um myrkurgæði á Íslandi þar sem settar eru fram þrettán tillögur um að varðveita myrkurgæði og sporna við ljósmengun á Íslandi, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Myrkurgæði á Ísland...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN