Leitarniðurstöður
-
Síða
2000 - Í upphafi var skip
2000 - Í upphafi var skip Eins og skipin öll sem hrekur útí glórulausan fjarska og taka land djúpt í myrkvaðri höfn ber einnig þetta skip á foráttuhaf út undan afli sem menn fá ekki deilt við og sem ...
-
Síða
2001 - En huldukonan kallar…
2001 - En huldukonan kallar… Ég vitja þín sem vor af fjarri strönd og vorið mitt er blóm í grannri hönd sem blik af sól, og birkiilmur fer með bláa þögn og fugl ið næsta sér, minn ilmur líkt og andi ...
-
Síða
2002 - Þjóðlag
2002 - Þjóðlag Veistu að ég bíð þín og vaki hér og bíð þín bak við grænar rúður og ryðbrunnar skrár, bak við brúnar heiðar, bak við dag og ár? Enginn hefur séð mig, en allir hafa þráð mig, svarið eið...
-
Síða
2003 - Hvar sem ég verð
2003 - Hvar sem ég verð I Úr myrkum skógi – rödd af svörtum himni – orð Í lófa mínum skerast allar línur * Hvar ef ekki hér á stundlausum stað á staðlausri stund hvenær ef ekki nú sem er þá og ennþá ...
-
Síða
2004 - Vorvísur 17. júní 1911
2004 - Vorvísur 17. júní 1911 Sjá roðann á hnjúkunum háu! Nú hlýnar um strönd og dal, nú birtir í býlunum lágu, nú bráðna fannir í jöklasal. Allar elfur vaxa, og öldunum kvikum hossa. Þar sindrar á s...
-
Síða
2005 - Fjallkonan
2005 - Fjallkonan I Í þúsund ár lá hún falin í köldum faðmi fjallsins fjarri almannaleið konan unga sem Seyðfirðingar fundu uppi á Vestdalsheiði Hver var hún? Hvað var hún að vilja einsömul skartbúin...
-
Síða
2006 - Einu-sinni-var-landið
2006 - Einu-sinni-var-landið Á einu-sinni-var eyjunni óx viður milli fjalls og fjöru milli jökuls og strandar, sem sagt. Óvenju margt var hvítt. Jökullinn. Fossar. Og bleikur fiskur þeyttist uppeftir...
-
Síða
2007 - Ávarp fjallkonunnar
2007 - Ávarp fjallkonunnar Að eiga sér stað í staðlausum heimi eiga þar heima eiga heima í heimi eins og ekkert sé. Eiga þar varnarþing viðspyrnu vé. Að eiga sér mál í málóðum heimi sækja í þann sjóð...
-
Síða
2008 - Ávarp fjallkonunnar
2008 - Ávarp fjallkonunnar Landslag! það hljómar í sal undir himninum, sungið af dætrum mínum, þeim tjörn og tó fit, mýri og mörk: leiðarstef til þín, gegnum þokur tímans! Þú vissir ei hver þú varst ...
-
Síða
2009 - Séra Þorsteinn Helgason
2009 - Séra Þorsteinn Helgason Hvarmaskúrir harmurinn sári harðar æsti minnst er varði; vakna þeir ei, en sitja og sakna, segjast ei skilja hvað drottinn vilji; þegar í á und ísi bláum ástarríka hjar...
-
Síða
2010 - Ávarp fjallkonunnar
2010 - Ávarp fjallkonunnar Hvaða eyjar hafa sigrað mig? Hvaða sker glapið mér sýn? Eyjarnar eru allt í kringum mig og sker á bakborða og stjórnborða. Fuglar eiga sér hreiður á hverjum bletti, í holum...
-
Síða
2011 - Ávarp fjallkonunnar
2011 - Ávarp fjallkonunnar Það bærist ekki hár á höfði Jóns þar sem hann trónir staffírugur á stöplinum og hvessir augun út á Tjörnina Á hverju vori gætir hann þess að ungarnir komist upp hikar ekki ...
-
Síða
2012 - Ávarp fjallkonunnar
2012 - Ávarp fjallkonunnar það var í árdaga kapphlaupið yfir hnöttinn var hafið leitin að allsnægtalandinu eilífðarlandinu landinu þar sem aldrei væri hungur aldrei dauði yfir illuklif gljúfraþil fúa...
-
Síða
2013 - Íslands æviskeið
2013 - Íslands æviskeið Ungbarnið Ísland sem gjálfrar og syngur steypir sér með tærum hlátri niður mosagrænar hlíðar Táningurinn Ísland álappalegur en fullur af krafti með rytjulegan gróður í vöngum ...
-
Síða
2014 - Mynd til Láru
2014 - Mynd til Láru snemma morguns engi á einn með vota fætur dengir ungur drengur ljá dýjamosinn grætur litir jarðar lifa í sátt logn um fjörð og grundir fugl í lofti flýgur hátt fiskur vakir undir...
-
Síða
2015 - Ávarp fjallkonunnar
2015 - Ávarp fjallkonunnar Um miðjan júnímánuð myrkri er horfinn styrkur, fánar blakta í blænum, blöðrur svífa, lúðra- hljómur upp til himins hefur sig og vefur, söngur veifar vængjum, víbrar eins og...
-
Síða
2016 - Úr Söngvum helguðum þjóðhátíðardegi Íslands 17. júní 1944: II
2016 - Úr Söngvum helguðum þjóðhátíðardegi Íslands 17. júní 1944: II Skín, blessaða frelsi, um fjörð og dal. Við fögnum þér, ljósið hreina, sem allt gerir bjart í bæ og sal og brauð gefur fyrir stein...
-
Síða
2017 - Ávarp fjallkonunnar
2017 - Ávarp fjallkonunnar I og hér stend ég enn staðkyrr með tertuna í höndunum á miðjum vegi já, það er óhætt að kalla hann þjóðveg umferðin er í báðar áttir; heyvagnar, tjaldvagnar, skriðdrekar, b...
-
Síða
2018 - Ávarp fjallkonunnar
2018 - Ávarp fjallkonunnar í stað þess að stilla okkur upp á stallinum köllum við saman allar fjallkonur landsins hó! nú streymum við misvænar niður á völlinn margar með þunga snjóköggla á kviðnum þæ...
-
Síða
2019 - Landið flokkar ekki fólk
2019 - Landið flokkar ekki fólk sjáðu landið okkar allra með mosamjúkan opinn faðminn tekur okkur öllum eins og við erum landið okkar flokkar ekki fólk sjáðu við stiklum á hálum arfinum kærleikurinn ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN