Leitarniðurstöður
-
Síða
Erfðafjárskattur
Erfðafjárskattur Af öllum fjárverðmætum sem við skipti á dánarbúi manns hverfa til erfingja hans skal greiða erfðafjárskatt. Erfðafjárskattur er 10% af skattstofni dánarbús. Af dánarbúum sem stofnuðu...
-
Síða
Bifreiðagjald
Bifreiðagjald Bifreiðagjald er skattur sem eigendur skráðra vélknúinna ökutækja, sem uppfylla tiltekin skilyrði, greiða í ríkissjóð. Gjaldið er lagt á tvisvar á ári, þ.e. 1. janúar og 1. júlí. Gjaldi...
-
Síða
Barnabætur
Barnabætur Rétt til barnabóta eiga þeir sem bera hér á landi ótakmarkaða skattskyldu og hafa, í lok tekjuárs, á sínu framfæri börn sem eru yngri en 18 ára. Þeir sem bera hér á landi ótakmarkaða skatt...
-
Síða
Áfengisgjald og tóbaksgjald
Áfengisgjald og tóbaksgjald Áfengisgjald er lagt á neysluhæft áfengi sem í er meira en 2.25% af vínanda að rúmmáli og fer eftir magni vínanda. Öllum sem flytja inn eða framleiða áfengi hér á landi ti...
-
Síða
Skattar og þjónustugjöld einstaklinga
Skattar og þjónustugjöld einstaklinga Tekjur ríkisins eru að stærstum hluta fengnar með innheimtu beinna skatta og óbeinna skatta á vöru og þjónustu. Beinir skattar eru skattar sem lagðir eru á greið...
-
Síða
Yfirskattanefnd
Yfirskattanefnd Yfirskattanefnd er æðsti úrskurðaraðili á stjórnsýslustigi í skattamálum og tollamálum. Yfirskattanefnd er sérstök stofnun og óháð skatt- og tollyfirvöldum og fjármála- og efnahagsráð...
-
Síða
Skatturinn
Skatturinn Landið er eitt skatt- og tollumdæmi með einum ríkisskattstjóra og níu starfsstöðvum. Ríkisskattstjóri stýrir stofnun sem nefnist Skatturinn og hefur stofnunin með höndum heildarferli þjónu...
-
Síða
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ÁTVR er í eigu íslenska ríkisins og starfar samkvæmt lögum um verslun með áfengi og tóbak. Verkefni þess eru m.a. innkaup á áfengi til smásölu og tóbaki til heildsö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/tekjur-rikissjods/stjornsysla-skattamala/atvr/
-
Síða
Stjórnsýsla skattamála
Stjórnsýsla skattamála Skrifstofa skattamála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu ber meginábyrgð á samningu stjórnarfrumvarpa sem varða skatta og gjöld. Undirbúningur við hvert frumvarp er mismunandi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/tekjur-rikissjods/stjornsysla-skattamala/
-
Síða
Kæruleiðir, úrskurðir og ákvarðanir í skatta- og tollamálum
Kæruleiðir, úrskurðir og ákvarðanir í skatta- og tollamálum Í er kveðið á um heimild aðila stjórnsýslumáls til að kæra svokallaðar stjórnvaldsákvarðanir til æðra stjórnvalds til þess að fá þær fellda...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/tekjur-rikissjods/kaeruleidir-og-urskurdir-/
-
Síða
Innheimta opinberra gjalda
Innheimta opinberra gjalda Innheimtumenn ríkissjóðs annast innheimtu skatta og gjalda hver í sínu umdæmi. Ríkisskattstjóri annast innheimtu á höfuðborgarsvæðinu en sýslumenn á landsbyggðinni. Upplýsi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/tekjur-rikissjods/innheimta-opinberra-gjalda/
-
Síða
Upplýsingaskiptasamningar
Upplýsingaskiptasamningar Á árunum 2008-2015 voru gerðir samtals 44 tvíhliða upplýsingaskiptasamningar (e. Tax Information Exchange Agreements eða TIEA) við ríki sem skilgreind voru á þeim tíma sem l...
-
Síða
Tvísköttunarsamningar
Tvísköttunarsamningar Með tvísköttun tekna og eigna er átt við álagningu skatts á sama skattstofn hjá sama skattaðila í tveimur ríkjum á sama tímabili. Markmið tvísköttunarsamninga er að koma í veg f...
-
Síða
Aðstoðarsamningar á sviði skattamála
Aðstoðarsamningar á sviði skattamála Norðurlöndin hafa gert með sér samning um aðstoð á sviði skattamála sem lúta m.a. að gagnkvæmri aðstoð við öflun upplýsinga og innheimtu skatta. Samningurinn var ...
-
Síða
Alþjóðlegir skattasamningar
Alþjóðlegir skattasamningar Ísland er aðili að fjölda samninga á sviði skattamála. Fyrst ber að nefna tvísköttunarsamninga en að auki hafa verið undirritaðir upplýsingaskiptasamningar sem taka til mi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/tekjur-rikissjods/althjodlegir-skattasamningar/
-
Síða
Aðrar tekjur ríkissjóðs
Aðrar tekjur ríkissjóðs Ríkissjóður nýtur ýmissa tekna annarra en skatttekna. Í listanum hér að neðan eru þær helstu: Fjárframlög frá alþjóðastofnunum Fjárframlög frá öðrum opinberum aðilum - Vaxtate...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/tekjur-rikissjods/adrar-tekjur-rikissjods/
-
Síða
Verðbréfamarkaðir
Verðbréfamarkaðir Á verðbréfamarkaði fara fram viðskipti með fjármálagerninga, ýmist á viðskiptavettvangi eða utan hans. Útgáfa og viðskipti með fjármálagerninga eru háð ýmsum lagaskilyrðum, sérstakl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/fjarmalamarkadur/verdbrefamarkadir/
-
Síða
Vátryggingamarkaður
Vátryggingamarkaður Á vátryggingamarkaði starfa vátryggingafélög sem veita neytendum og fyrirtækjum tryggingar með beinum hætti eða fyrir tilstilli sérstakra vátryggingarmiðlara. Helsta löggjöf á þes...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/fjarmalamarkadur/vatryggingamarkadur/
-
Síða
Innstæður o.fl.
Innstæður o.fl. Í kjölfar óstöðugleika á fjármálamarkaði haustið 2008 gripu íslensk stjórnvöld til aðgerða til að tryggja hagsmuni innstæðueiganda og stuðla að fjármálastöðugleika. Auknar kröfur voru...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal/fjarmalamarkadur/innstaedur-o.fl/
-
Síða
Greiðslukerfi og greiðsluþjónusta
Greiðslukerfi og greiðsluþjónusta Nánari umfjöllun um innlenda fjármálainnviði og þau greiðslu- og uppgjörkerfi sem teljast til kerfislega mikilvægra fjármálainnviða á Íslandi má finna á vefsvæði Aðe...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN