Leitarniðurstöður
-
Síða
Tryggingagjald
Tryggingagjald Tryggingagjald er gjald sem launagreiðendum ber að standa skil á til ríkisins og er það reiknað af heildarlaunum starfsmanna, þar á meðal endurgjaldi sem launagreiðendum ber að reikna ...
-
Síða
Tekjuskattur
Tekjuskattur Tekjuskattur er skattur sem ríkið leggur á einstaklinga og fyrirtæki og er ákveðið hlutfall af þeim tekjum sem viðkomandi hefur aflað sér á skattaárinu. Samkvæmt lögum um tekjuskatt er t...
-
Síða
Stimpilgjald
Stimpilgjald Stimpilgjald af gjaldskyldu skjali sem kveður á um eignaryfirfærslur skipa yfir 5 brúttótonnum ákvarðast eftir því verði er fram kemur í kaupsamningi eða öðru skjali um eignaryfirfærslu,...
-
Síða
Skattur á heitt vatn
Skattur á heitt vatn Þeir aðilar sem selja heitt vatn á síðasta stigi viðskipta, þ.e. sölu til notenda, eru skyldir til að greiða sérstakan skatt af heitu vatni sem nemur 2% af smásöluverði. Undanþeg...
-
Síða
Skattaívilnanir
Skattaívilnanir Lækkun tekjuskatts- og útsvarsstofns Við tilteknar aðstæður er heimilt að lækka tekjuskatts- og útsvarsstofn einstaklinga. Óska þarf eftir lækkun (ívilnun) í skattframtali og fylla út...
-
Síða
Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki
Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki Fjármálafyrirtæki sem hafa fengið starfsleyfi sem viðskiptabanki, sparisjóður eða lánafyrirtæki og aðrir þeir sem taka við innlánum greiða 0,376% af heildarskuld...
-
Síða
Sérstakt gjald til RÚV ohf.
Sérstakt gjald til RÚV ohf. Útvarpsgjaldið, sem lagt er á við álagningu opinberra gjalda ár hvert, er lagt á lögaðila sem skattskyldir eru og bera sjálfstæða skattskylu skv. 2. gr. laga nr. 90/2003, ...
-
Síða
Innflutningur
Innflutningur Aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld Aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld eru samheiti yfir tolla og aðra skatta og gjöld sem greiða ber við tollmeðferð vöru við inn- eða útflutning. Út...
-
Síða
Gjald vegna reksturs umboðsmanns skuldara
Gjald vegna reksturs umboðsmanns skuldara Fjármálafyrirtæki sem hafa heimild samkvæmt starfsleyfi til að taka við innlánum frá almenningi, heimild til útgáfu og sölu á skuldabréfum og öðrum endurgrei...
-
Síða
Gistináttaskattur
Gistináttaskattur Gistináttaskattur er sérstakur skattur sem lagður er á sölu gistingar. Skatturinn er lagður á hverja selda gistináttaeiningu. Slík eining er skilgreind sem leiga á gistiaðstöðu í al...
-
Síða
Fjársýsluskattur og sérstakur fjársýsluskattur
Fjársýsluskattur og sérstakur fjársýsluskattur Fjársýsluskattur Fjármálafyrirtæki, verðbréfafyrirtæki og tryggingafélög, auk Íbúðalánasjóðs, greiða 5,5% fjársýsluskatt af öllum tegundum skattskyldra ...
-
Síða
Eftirlitsgjald vegna reksturs Fjármálaeftirlitsins
Eftirlitsgjald vegna reksturs Fjármálaeftirlitsins Aðilar sem sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins greiða sérstakt eftirlitsgjald. Tekjur af gjaldinu renna til reksturs eftirlitsins. Gjaldið nemur til...
-
Síða
Ábyrgðargjald launa
Ábyrgðargjald launa Um ábyrgð á greiðslu vangoldinna krafna launamanna við gjaldþrot vinnuveitanda gilda lög um Ábyrgðasjóð launa. Markmið laganna er að tryggja launamönnum og lífeyrissjóðum greiðslu...
-
Síða
Aðrir skattar og gjöld
Aðrir skattar og gjöld Í lögum , um aukatekjur ríkissjóðs er kveðið á um heimildir ríkisins til að leggja á gjöld fyrir ýmiskonar skjöl og gögn sem stofnanir ríkisins gefa út og veita borgurunum í mö...
-
Síða
Virðisaukaskattur
Virðisaukaskattur Skattskyldusvið Greiða skal í ríkissjóð virðisaukaskatt af viðskiptum innanlands á öllum stigum, svo og af innflutningi vöru og þjónustu, eins og nánar er ákveðið í lögum um virðisa...
-
Síða
Vaxtabætur
Vaxtabætur Vaxtabætur fá þeir sem hafa greitt vaxtagjöld af lánum sem þeir hafa tekið til kaupa á eigin húsnæði hvort sem um er að ræða hefðbundin íbúðarkaup, húsbyggingu eða kaupleigu. Einnig mynda ...
-
Síða
Útvarpsgjald
Útvarpsgjald Útvarpsgjaldið, sem lagt er á við álagningu opinberra gjalda ár hvert, er lagt á einstaklinga 16-70 ára, sem eru með tekjuskattsstofn yfir tekjumörkum. Gjaldið er lagt á í fyrsta skipti ...
-
Síða
Útsvar
Útsvar Útsvar er einn af tekjustofnum sveitarfélaga og tekjur af því renna því ekki í ríkissjóð. Ríkisskattstjóri annast hins vegar álagningu og innheimtu útsvars. Útsvar er greitt í staðgreiðslu á t...
-
Síða
Tekjuskattur
Tekjuskattur Til skattskyldra tekna teljast með þeim undantekningum og takmörkunum, er í lögum greinir, hvers konar gæði, arður, laun og hagnaður sem skattaðila hlotnast og metin verða til peningaver...
-
Síða
Stimpilgjald
Stimpilgjald Stimpilgjald af gjaldskyldu skjali sem kveður á um eignaryfirfærslur skipa yfir 5 brúttótonnum ákvarðast eftir því verði er fram kemur í kaupsamningi eða öðru skjali um eignaryfirfærslu,...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN