Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla heilbrigðisráðherra 2022

Árið 2022 var viðburðarríkt og krefjandi á sviði heilbrigðismála og verkefni ráðuneytisins mörg og fjölbreytt. Áfram var haldið við innleiðingu þjónustutengdrar fjármögnunar og eflingu heilsugæslunnar og unnið að því að stytta bið sjúklinga eftir þjónustu á ýmsum sviðum. Lýðheilsa, forvarnir og geðheilbrigðismál voru mál í öndvegi. Framkvæmdir við uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut gengu vel og ýmsir samningar voru gerðir um uppbyggingu hjúkrunarrýma og eflingu öldrunarþjónustu.

Starfsemin 2022 í tölum

 

Markmið og árangur

Hér er fjallað um árangur og ávinning af ráðstöfun fjármuna, skipt eftir málefnasviðum og þeim málaflokkum sem eru á forræði heilbrigðisráðherra. Tilgreindar eru aðgerðir sem skilgreindar voru til að stuðla að framgangi viðkomandi markmiða á árinu ásamt stöðu þeirra í árslok 2022.

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Áherslur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar setja eðli málsins samkvæmt mark sitt á vinnu og helstu verkefni á málefnasviðum ráðuneytisins á hverjum tíma. Hér er farið yfir helstu verkefni sem unnið var að í heilbrigðisráðuneytinu árið 2022.

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum