Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 21.–25. mars 2022
Kl. 09:30 Samráðsfundur með háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Kl. 10:50 Starfsmannaspjall
Kl. 11:30 Starfsmannaspjall
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Þriðjudagur 22. mars
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:45 Framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Uppkasts kynna verkefnið Menntakast
Kl. 13:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 14:45 Starfsmannaspjall
Kl. 15:15 Starfsmannaspjall
Kl. 17:00 Upplestrarkeppnin „Lesum saman“ í Víðistaðakrikju í Hafnarfirði
Miðvikudagur 23. mars
Kl. 09:30 Bæjarstjóri Reykjanesbæjar og stjórn Menntanets
Kl. 10:15 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 10:30 Formaður Landssamtaka Þroskahjálpar og fl. ræða úrræði í Reykjadal
Kl. 11:15 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 12:00 Starfsmannafundur ráðuneytis
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 20:00 Flokksstarf
Fimmtudagur 24. mars
Kl. 09:30 Fundur með skrifstofustjórum
Kl. 10:30 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 11:00 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Kl. 11:15 Viðtal: Spegillinn
Kl. 12:30 Upptaka: Ávarp á Læknadögum, málþing um forvarnir og heilsuvernd barna
Kl. 16:30 Flokksstarf
Föstudagur 25. mars
Ráðherra fjarverandi