Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 9.–13. júní 2025
Annar í hvítasunnu
Þriðjudagur 10. júní
Kl. 08:10 Fundur með forsætisráðherra
Kl. 09:15 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 14:30 Atkvæðagreiðsla á Alþingi
Kl. 16:30 Heilsað upp á fulltrúa Landssambands Ungmennafélaga
Miðvikudagur 11. júní
Kl. 09:50 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 10:00 Fundur með framkvæmdastjóra og fulltrúum Viðskiptráðs Íslands
Kl. 11:00 Heimsókn til Rafmenntar, fræðslumiðstöðvar þegar sveinspróf í rafvirkjun og rafveituvirkjun eru tekin.
Kl. 15:30 Móttaka fyrir styrkþega Sprotasjóðs
Fimmtudagur 12. júní
Kl. 08:45 Fundur um innri málefni ráðuneytis
Kl. 09:00 Reglulegur fundur með yfirstjórn
Kl. 10:00 Fundur með Andreas Schleicher forstöðumanni menntadeildar OECD
Kl. 11:30 Framhaldsfundur með yfirstjórn
Kl. 14:00 Símtal við sveitarstjóra Skagafjarðar
Föstudagur 13. júní
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:15 Símtal við bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar
Kl. 14:40 Símtal við bæjarstjóra Akureyrarbæjar