Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands á Indlandi er sömuleiðis sendiráð gagnvart Nepal, og Sri Lanka.

Sendiráðið var formlega opnað 26. febrúar 2006. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Sendiráð Íslands í Nýju Delí

Heimilisfang

33, B. S. Radhakrishna Marg,
Chanakyapuri
110021 New Delhi

Sími: +91 (0) 11 4353 0300

Netfang 

newdelhi[hjá]utn.is

Afgreiðsla mán - fim frá kl. 09:00 - 16:30 og fös 09:00-16:00

Sendiráð Íslands í Nýju DelíFacebook hlekkurSendiráð Íslands í Nýju DelíTwitte hlekkur

Sendiherra

Guðni Bragason

Fæddur í Reykjavík, 2. 5. 1957.

Störf:

2021 -             Sendiherra í Nýju-Delhí, einnig í Bangla Desh, Nepal og Sri Lanka.

2018 - 2021    Fastafulltrúi og sendiherra í Vínarborg gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og  Samningnum um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO).  

2017 - 2018    Alþjóðaskrifstofa utanríkisráðuneytisins í Rvík/Prótókollstjóri.

2016 - 2017    Ráðgjafi (Senior Advisor) á vegum utanríkisráðuneytisins í fiskideild Matvæla- og landbúnaðarstofnunar SÞ (FAO) í Róm.

2014 – 2015    Þróunarskrifstofa utanríkisráðuneytisins í Rvík.

2013 - 2014    Fastafulltrúi (Permanent Representative og Minister Plenipotentiary) í Róm gagnvart FAO og World Food Programme (WFP).

2009 – 2013    Forstöðumaður Íslensku friðargæslunnar (ICRU)), utn. Rvík.

2005 – 2009    Fastafulltrúi hjá stofnunum SÞ í Róm og Chargé d´Affaires sendiráðs Íslands gagnvart Ítalíu (Minister Plenipotentiary 2007).

2001 – 2005    Sendifulltrúi í sendiráði í Washington DC, Bandaríkjunum.

1999 – 2001    Prótókollstjóri í utanríkiráðuneytinu, Rvík.

1995 – 1999    Deildarstjóri í utn. fyrir stofnanir SÞ. Sendifulltrúi 1999.

1991 – 1995    Sendiráðsritari í Bonn, Þýskalandi. 

1988 – 1991    Utanríkisráðuneytið: Varnarmálaskrifstofa, ritari varnarmálanefndar, menningar- og upplýsingadeild.

1985 – 1988    Fréttamaður á Sjónvarpinu (RÚV), Reykjavík.

Menntun:

1983 – 1985    New York University, Bandaríkjunum: M.A. í fjölmiðlun.

1978 – 1983    Ludwig-Maximilians Universität, München, Þýskalandi: Bókmenntafræði og fjölmiðlafræði.

1973 – 1977    Menntaskólinn í Reykjavík, fornmáladeild.

Viðurkenningar:

Order of the British Empire (1990),  Legion d'Honneur (1990), Verdienstorden (1995), Finlands Lejons Orden (2000), Ordine della Stella della Solidarieta Italiana (2009).

Sendiherra Íslands á Indlandi, Guðni Bragason

Hlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.

Upplýsingar um ræðismenn á umdæmissvæði sendiráðsins má finna hér að neðan:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum