Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Úthlutun 200 millj. kr. til sveitarfélaga í sérstökum fjárhagsvanda
Í samræmi við 3. gr. reglna nr. 1021 frá 16. desember 2004, um ráðstöfun 400 millj. kr. aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, hefur jöfnunarsjóður úthlutað 200 millj. kr. til sveitarfélaga sem...
-
Afkoma landbúnaðarráðuneytisins árin 1999-2003
Í tilefni af grein Fréttablaðsins þann 21. júní sl. varðandi fjármál landbúnaðarráðuneytisins í ráðherratíð Guðna Ágústssonar á tímabilinu 1999-2003 telur ráðuneytið sérstaka ástæðu til að koma á fr...
-
Alþjóðleg ráðstefna um Írak í Brussel
Í dag var haldin alþjóðleg ráðstefna í Brussel þar sem fjallað var um ástand og horfur í Írak. Bandaríkin og Evrópusambandið buðu til ráðstefnunnar að beiðni stjórnvalda í Írak og var tilgangurinn að ...
-
93. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf
Tillaga að nýrri alþjóðasamþykkt um vinnuskilyrði fiskimanna náði ekki fram að ganga. Alþjóðavinnumálaþingið var háð í Genf dagana 31. maí til 16. júní sl. Helstu málefni þingsins var skýrsla um aðge...
-
Skilaboð Norðurlanda til Íraksráðstefnu
Eftir áralanga áþján hafa Írakar sögulegt tækifæri til að koma á lýðræði og byggja upp land sitt. Til þess að Írakar standi sem best að vígi á þessum tímamótum og geti búið í haginn fyrir lýðræði og h...
-
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2005/2006
Fréttatilkynning Sjávarútvegsráðherra hefur í dag undirritað reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2005/2006 sem hefst þann 1. september nk. Leyfilegur heildarafli verður í ö...
-
Dómsmálaráðherrar Norðurlanda: Samkomulag um framsal sakamanna.
Fréttatilkynning Nr.22/2005 Dómsmálaráðherrar Norðurlanda efndu til árlegs fundar síns í dag og var hann haldinn á Skagen í Danmörku undir forsæti Lene Espersen, dómsmálaráðherra Dana. Björn Bjarnaso...
-
Ráðstefna á vegum Vestnorræna ráðsins
Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tók þátt í ráðstefnu í Færeyjum þann 15. og 16. júní sl. Ráðstefnan sem haldin var af Vestnorræna ráðinu fjallaði um aukið samstarf og samstöðu vestnorrænu lan...
-
Starf talsmanns neytenda
Frestur til að skila inn umsókn um starf talsmanns neytenda rann út þann 16. þ.m. Eftirtaldir sóttu um starfið: Drífa Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur, Hamragarði 2, 230 Keflavík Elfur Logadóttir, l...
-
Starf forstjóra Neytendastofu
Frestur til að skila inn umsókn um starf forstjóra Neytendastofu rann út þann 16. þ.m. Eftirtaldir sóttu um starfið: Egill Heiðar Gíslason, verkefnisstjóri, Laugalæk 18, 105 Reykjavík Ingibjörg Bjö...
-
Afhending trúnaðarbréfa
16. júní 2005 afhentu fjórir nýir sendiherrar forseta Íslands trúnaðarbréf sín á Bessastöðum: Sendiherra Perú: Hr. Max De La Fuente Prem, með aðsetur í Stokkhólmi. Sendiherra Kólombíu: Hr. Carlos Ho...
-
Starf forstjóra Neytendastofu
Frestur til að skila inn umsókn um starf forstjóra Neytendastofu rann út þann 16. þ.m. Eftirtaldir sóttu um starfið: Egill Heiðar Gíslason, verkefnisstjóri, Laugalæk 18, 105 Reykjavík Ingibjörg Bjö...
-
Starf talsmanns neytenda
Frestur til að skila inn umsókn um starf talsmanns neytenda rann út þann 16. þ.m. Eftirtaldir sóttu um starfið: Drífa Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur, Hamragarði 2, 230 Keflavík Elfur Logadóttir, l...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. júní 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. júní 2005, (PDF 170K) Umfjöllunarefni: 1. Framvinda íslensks efnahagslífs mjög eftirtektarverð 2. Á að fresta skattalækkunum? 3. Þróun tekjuskattstofns fólks á eft...
-
Undirritun loftferðasamnings milli Íslands og Króatíu
Hinn 17. júní munu Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, og Ana Marija Besker, sendiherra Króatíu, undirrita loftferðasamning á milli Íslands og Króatíu í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Loftferðasamn...
-
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta 2005
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta. Me...
-
Úthlutun úr Barnamenningarsjóði
Úthlutun 2005.Barnamenningarsjóður, sem starfar samkvæmt reglum nr. 594/2003, hefur lokið úthlutun styrkja 2005. Auglýst var eftir umsóknum 4. febrúar og rann umsóknarfrestur út 10. mars. Alls sóttu 5...
-
Úthlutun úr Þýðingarsjóði
Úthlutun 2005.Þýðingarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 með síðari breytingu, hefur lokið úthlutun 2005. Auglýst var eftir umsóknum 17. febrúar sl. og rann umsók...
-
Tekjuskattsstofn aldraðra vaxandi
Tekjuskattsstofn þeirra sem eru 67 ára og eldri hefur vaxið mun meira en vísitala neysluverð frá 2001. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins þar sem segir að vaxandi tekjuskattsstofn aldrað...
-
TR og Háskóli Íslands semja um kennslu og rannsóknir
Háskóli Íslands og Tryggingastofnun ríkisins hafa gert samning sem hefur það að markmiði að efla kennslu og rannsóknir í almannatryggingarétti. Lögð er í samningnum áhersla á lífeyristryggingar í þess...
-
Nútímavæðing norræns samstarfs
Ríkisstjórnir norrænu landanna hafa ákveðið að efla norrænt samstarf með því að auka skilvirkni þess. Í þeim tilgangi verður uppbygging Norrænu ráðherranefndarinnar einfölduð. Lagt er til að 11 ráðher...
-
Flutningar framundan í utanríkisþjónustunni
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 021 Eftirfarandi flutningar sendiherra eru fyrirhugaðir í ár og hefur nú borist samþykki hlutaðeigandi stjórnvalda. Dagsetningar flutninga mi...
-
Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2005
ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR SEÐLABANKA ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK 14. júní 2005 Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2005 TUTTUGASTA OG ÁTTUNDA ÚTHLUTUN SJÓÐSINS Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíð...
-
Innritun í framhaldsskóla
Innritun í framhaldsskóla fór nú fram í fyrsta sinn með rafrænum hætti.Innritun í framhaldsskóla fór nú fram í fyrsta sinn með rafrænum hætti, en nemendum 10. bekkjar gafst kostur á að sækja um á neti...
-
Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð
Vakin er athygli á því að lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð er hægt að nálgast hér á vefnum. Þetta efni á erindi til allra sem koma að innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu, stjórnenda jafnt se...
-
Skipanir í embætti
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Ragnheiði Harðardóttur saksóknara í embætti vararíkissaksóknara og Óskar Bjartmarz varðstjóra/rannsóknarlögreglumann í embætti yfirlögregluþjóns hjá sýslumanni...
-
-
Ræða tillögur um breytt skipulag Norrænu ráðherranefndarinnar
Valgerður Sverrisdóttir samstarfsráðherra sækir fund með samstarfsráðherrum Norðurlanda sem haldinn er skammt norðan við Kaupmannahöfn í Kongens Lyngby á miðvikudag, 15 júní. Á fundinum verða í fyrsta...
-
Í tilefni yfirlýsinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) varðandi starfsemi Íbúðalánasjóðs
Fulltrúar félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs hafa undanfarna daga átt gagnlega fundi og ágætar viðræður við fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, International Monetary Fund (IMF) sem staddir eru...
-
-
Finnskur prófessor fékk Norrænu lýðheilsuverðlaunin
Pekka Puska, finnskur prófessor og forstjóri Lýðheilsustöðvar í Helsingfors tók við Norrænu lýðheilsuverðlaununum á fundi norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna sem haldinn er í Þórshöfn í Fære...
-
Samþykkt WHO í áfengismálum fagnað
Norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherrarnir fögnuðu sérstaklega á fundi sínum í Þórshöfn samþykkt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í áfengismálum, en samtökin samþykktu tillöguna á fundi sínum ...
-
Nýr rekstraraðili að Hótel Valhöll á Þingvöllum
Forsætisráðuneytið hefur undirritað samning við Kristbjörgu Kristinsdóttur til 5 ára um leigu á Hótel Valhöll á Þingvöllum fyrir veitingarekstur og gistiþjónustu. Gert er ráð fyrir að Hótel Valhöll op...
-
Skipun fulltrúa í stjórn hjá Eftirlitsstofnun EFTA
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 020 Í tengslum við fund EES-ráðsins í dag tóku utanríkisráðherrar EES/EFTA-ríkjanna, Liechtenstein, Noregs og Íslands, ákvörðun um skipun ...
-
Viðbragðsáætlun gegn fuglaflensu
Norrænu heilbrigðis-og félagsmálaráðherrarnir samþykktu á fundi sínum í Þórshöfn í Færeyjum að kanna möguleika Norðurlandanna á að framleiða bóluefni sem lið í sameiginlegri viðbragðsáætlun gegn útbre...
-
Ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins í Lúxemborg
Nr. 019 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Í dag var haldinn í Lúxemborg 23. ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins. Fundurinn var sóttur af Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra. EES-ráðið er sa...
-
Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð
Vakin er athygli á því að lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð er hægt að nálgast hér á vefnum. Þetta efni á erindi til allra sem koma að innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu, stjórnenda jafnt se...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Réttindi og skyldur sveitarstjórnarfulltrúa 6. júní 2005 - Rangárþing ytra - Aðgangur kjörinna fulltrúa að upplýsingum um laun starfsmanna sveitarfélags.
-
Ráðherrafundur í Þórshöfn í Færeyjum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, situr í dag og á morgun árlegan fund norrænna heilbrigðis-og félagsmálaráðherra sem haldinn er í Þórshöfn í Færeyjum. Á dagskrá fundarins eru t...
-
Breyting á reglugerð um umferðarmerki
Samgönguráðuneytið óskar álits almennings og hagsmunaaðila á drögum að reglugerð.Í samræmi við markmið ráðuneytisins um opna stjórnsýslu óskar ráðuneytið eftir áliti á drögum að reglugerð sem breytir ...
-
Reglur um breytingu á reglum nr. 458/2000, reglur nr.532/2005
Reglur um breytingu (23) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands.Reglur um breytingu (23) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands, reglur nr. 532/2005
-
Menntaskólinn á Egilsstöðum - viðbygging við skólahúsnæði
Menntamálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið annars vegar og Fljótsdalshérað hins vegar hafa gert með sér samning um byggingu kennslu- og stjórnunarálmu við Menntaskólann á Egilsstöðum.Menntamálaráðuney...
-
Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands
Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands nr.526/2005.
-
Styrkveitingar Grænlandssjóðs 2005
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annar...
-
Sérhæfð meðferðardeild tekin til starfa á Kleppi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti sér í morgun starfsemi nýrrar sérhæfðrar meðferðardeildar sem tekin er til starfa á Kleppi. Á deildinni er ætlunin að veita þeim sjúklin...
-
Fundur utanríkisráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins
Davíð Oddsson utanríkisráðherra ávarpaði í dag fund utanríkisráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins, sem stendur yfir í Stettin í Póllandi, en Ísland hefur tekið við formennsku í Eystrasaltsráðinu o...
-
Tvíhliða fundur utanríkisráðherra Íslands og Póllands
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, átti í dag tvíhliða fund með Adam Daniel Rotfeld, utanríkisráðherra Póllands, í kjölfar fundar utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í Stettin í Póllandi. Ráðherrarnir...
-
Umhverfisráðherra gefur út reglugerð um utanvegaakstur
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands, nr. 528/2005. Í reglugerðinni er áréttuð sú meginregla að óheimilt er að aka vélknúnum ...
-
Dómur Hæstaréttar um umhverfismat og starfsleyfi álvers í Reyðarfirði
Með dómi Hæstaréttar í dag í máli nr. 20/2005 vegna álvers í Reyðarfirði er fjallað um tvær ákvarðanir umhverfisráðherra. Önnur er ógilt en hin staðfest. Með dómnum er ógiltur úrskurður umhverfisráðh...
-
Ársskýrsla Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna var haldinn í dag á Grand Hóteli við Sigtún í Reykjavík. Til fundarins voru m.a. boðaðir fulltrúar þeirra 14 aðila sem koma að rekstri stofunnar. Einnig ...
-
Umhverfisráðherra sendir bréf til umhverfisráðherra Breta vegna Sellafield
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur sent Margaret Beckett umhverfisráðherra Bretlands bréf vegna lekans í kjarnorkuendurvinnslustöðinni Sellafield. Í bréfinu lýsir umhverfisráðherra þun...
-
Auglýsing um viðurkenningu fyrir meistaraprófsritgerð
Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að veita tvær viðurkenningar, að fjárhæð 250.000 krónur hvora, fyrir lokaverkefni á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði við innlendar eða erlendar menntastofna...
-
Norðmenn hljóta tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2005
Norska kammersveitin Cikada hlýtur Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2005. Ellefu norrænar kammersveitir voru tilnefndar í ár en í umsögn dómnefndar segir: „Með markvissu starfi í áraraðir er Ci...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. júní 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. júní 2005 (PDF171K) Horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum Fjárveitingar til Háskóla Íslands Námsviðurkenning fjármálaráðuneytisins
-
12. júní rennur út frestur til að skrá sig til þátttöku á Vestnorden ferðakaupstefnunni
Síðastliðinn 20 ára hafa Ferðamálaráð Íslands, Grænlands og Færeyja staðið að Vestnorden og skiptst á um að halda kaupstefnuna. Í ár er komið að Grænlendingum en kaupstefnan verður ha...
-
Nýmæli í niðurgreiðslum vegna tannlæknakostnaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um þátttöku hin opinbera í kostnaði við tannlækningar. Reglugerðin er sett í framhaldi af lagabreytingu sem Alþingi samþyk...
-
OECD tölur um heilbrigðismál
Í samanburði sem OECD hefur sent frá sér er Ísland í fimmta sæti þegar borinn er saman kostnaður við heilbrigðisþjónustu og kostnaðurinn mældur sem útgjöld á mann. Ísland er í fjórða sæti þegar mælikv...
-
Verkefnisstjórn um heilsufar kvenna falið að fjalla um heimilisofbeldi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fela verkefnisstjórn um heilsufar kvenna að skoða sérstaklega nokkra þætti er varða heilbrigðisþjónustu við konur sem eru fórn...
-
Ársskýrsla landlæknis komin út
Landlæknisembættið hefur sent frá sér ársskýrslu vegna liðins árs. Margt fróðlegt er að finna í skýrslunni. Í aðfaraorðum Sigurðar Guðmundssonar fjallar landlæknir um heilsufar þjóðarinnar og segir me...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson sendiherra afhenti í dag Alexander Grigoryevich Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Moskvu. Er þetta í fyrsta sinn sem sendiher...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Réttindi og skyldur sveitarstjórnarfulltrúa 3. júní 2005 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Röð varamanna þegar listi er ekki borinn fram af tveimur eða fleiri stjórnmálasamtökum. Eldri mál
-
Sjálfbærar fiskveiðar og málefni hafsins
Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ávarpaði í dag 6. fund óformlega vettvangsins um málefni hafsins, sem haldinn er árlega til undirbúnings viðræðum um ályktanir S.þ. ...
-
Samráðshópur stjórnvalda og aldraðra
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað samráðshóp sem í eiga sæti fulltrúar Landssambands eldri borgara (LEB) og fulltrúar ráðuneyta heilbrigðis- og tryggingamála, félagsmála og fjármála. ...
-
Rafræn samskipti í heilbrigðisþjónustunni
Rafræn samskipti í heilbrigðisþjónustunni (eHealth2005) Evrópsk ráðherraráðstefna um rafræn samskipti í heilbrigðisþjónustunni var haldin í Tromsö í Noregi fyrir skemmstu. Á ráðstefnunni (e. Health 2...
-
Sameiningartillaga felld öðru sinni
Síðastliðinn laugardag, þann 4. júní, gafst íbúum Skorradalshrepps í Borgarfirði annð tækifæri til að greiða atkvæði um sameiningu sveitarfélagsins við Borgarfjarðarsveit, Borgarbyggð, Hvítársíðuhrepp...
-
Auglýsing nr. 483/2005 um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006
Auglýsing nr. 483/2005 um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006 hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Auglýsing nr. 483/2005 um staðfestingu úthlutunarr...
-
Lýðræði og mannréttindi: Hlutverk fyrir NATO?
AN ADDRESS DELIVERED BY AMBASSADOR GUNNAR PÁLSSON DEMOCRACY AND HUMAN RIGHTS: A MISSION FOR NATO? AT A CONFERENCE OF THE ATLANTIC YOUTH ASSOCIATION OF ICELAND ENTITLED: Democracy and Human Righ...
-
Alþjóðleg ráðstefna á Höfn í Hornafirði
Dagana 5. til 8. júní 2005 verður haldin alþjóðleg ráðstefna á Höfn í Hornafirði um rannsóknir á náttúrufari hafs og strandar, öryggi sjófarenda og mannvirki á ströndinni.Megináherslan verður lögð á g...
-
Lyfsöluleyfi í Vestmannaeyjum
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gerir ekki athugasemdir við rekstur lyfjabúðar á Strandvegi 28 í Vestmannaeyjum, en Hildur Steingrímsdóttir, lyfjafræðingur, sótti um lyfsöluleyfi vegna fyrirhu...
-
Forsætisráðherra vígir Jöklasetur
Frétt nr.: 27/2005 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vígði á föstudag nýtt Jöklasetur á Höfn í Hornafirði. Vígslan fór fram með þeim hætti að ráðherra braut ísinn í bókstaflegri merkingu. Safnið se...
-
Alnæmisfaraldurinn ógnar þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
Árangurinn í baráttunni við alnæmisfaraldurinn hefur verið markverður, en ekki fullnægjandi. Þetta sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, á alnæmisráðstefnu samtakanna sem lýkur í New ...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Stjórnsýslulög 1. júní 2005 - Stykkishólmsbær - Ráðning í stöðu hafnarvarðar, rannsóknarskylda stjórnvalds, rökstuðningur 11. mars 2005 - Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður...
-
Rannsókn sjóslysa
Tilgangur með rannsóknum Rannsóknarnefndar sjóslysa er að koma í veg fyrir slys um borð í skipum. Tilgangurinn er ekki að skipta sök eða ábyrgð. RNS er skipuð af samgönguráðherra en n...
-
Alnæmisráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, situr fund Sameinuðu þjóðanna um alþjóðlegar aðgerðir í baráttunni við alnæmi, HIV/AIDS. Ráðstefnan er haldin í höfuðstöðvum samtakanna í New Y...
-
Vorfundur Vísinda- og tækniráðs, 2. júní 2005
Aukið fjármagn til samkeppnissjóða og verklag þeirra er mikilvægt tæki til að móta og framkvæma markvissa stefnu í rannsóknum og tækniþróun á Íslandi. Þetta kom fram í máli Halldórs Ásgrímssonar forsæ...
-
Umhverfisráðherra heimsækir Kárahnjúka og Fjarðabyggð
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heimsótti í gær og fyrradag, 31. maí og 1. júní 2005, framkvæmdasvæði Kárahnjúkavirkjunar og Fjarðabyggð. Í fyrradag skoðaði umhverfisráðherra stöðvarhús K...
-
Greinabundin menntun grunnskólakennara í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði
Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að gera átak í greinabundinni menntun grunnskólakennara.Til skólastjóra grunnskóla og fræðsluskrifstofa/skólanefnda Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að gera átak ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 20. tbl. - 2. júní 2005
Samkomulag milli ríkisins og Reykjavíkurborgar um fasteignamál. Opinber heimsókn til Noregs. Málþing um borgaravitund og lýðræði. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 20. tbl. - 2. júní 2005
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. júní 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. júní 2005 (PDF 175K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í maí 2005 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs 3. Ríkisstyrktarmál hjá ESA og EFTA dómstólnum
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2005: Greinargerð 2. júní 2005
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2005 (PDF 102K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta þriðjung ársins 2005 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri jákvætt um 13,1 m...
-
Forstjóri ÁTVR lætur af störfum
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 8/2005 Höskuldur Jónsson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR), hefur óskað eftir lausn frá embætti frá og með 1. september n.k. og hefur fjá...
-
Flóttafólk frá Suður Ameríku og lýðveldum fyrrum Júgóslavíu
Að tillögu félagsmálaráðherra samþykkti ríkisstjórnin í gær að tekið verði á móti flóttafólki frá Suður Ameríku og lýðveldum fyrrum Júgóslavíu á árinu 2005. Flóttamannaráð hefur lagt til við félagsmá...
-
Vestnorrænar velferðarrannsóknir
Á morgun 2. júní verður haldið í Norræna húsinu málþing um Vestnorrænar velferðarrannsóknir, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Norrræna velferðarrannsóknaprógramið sem Norræna ráðherranefndin setti á laggir...
-
Úthlutun úr starfsmenntasjóði
Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins, sem starfar skv. lögum nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu, hefur úthlutað vegna ársins 2005 rúmlega 48 milljónum króna úr starfsmenntasjóði til 42 ve...
-
Forstjóri Landbúnaðarstofnunar
Á síðasta löggjafarþingi samþykkti Alþingi ný lög um Landbúnaðarstofnun. Með lögunum er lagður grunnur að sameiningu stofnana, embætta og verkefna á sviði eftirlits og stjórnsýslu innan landbúnaðarins...
-
Samþykkt 10. ráðstefnu sjávarútvegsráðherra Norður - Atlantshafsins
COMMUNIQUÉ Tórshavn 31 May 2005 The 10th Conference of Ministers of Fisheries of the North Atlantic (NAFMC) was hosted by Mr Bjørn Kalsø, Minister of Fisheries of the Faroe Islands, in Tó...
-
Nr. 5/2005 - Aðsetur Landbúnaðarstofnunar
Á nýliðnu löggjafarþingi voru samþykkt á Alþingi ný lög um Landbúnaðarstofnun. Með lögunum er lagður grunnur að sameiningu stofnana, embætta og verkefna á sviði eftirlits og stjórnsýslu innan ...
-
Gerð vaxtarsamnings Vestfjarða.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 15/2005 Gerð Vaxtarsamnings Vestfjarða Fyrir nokkru var kynnt skýrsla nefndar um byggðaþróun Vestfjarða, en starf nefndarinnar er hluti af verkefnum innan byggð...
-
Endurvinnslustöðin í Sellafield
Umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar um 83.000 rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvi...
-
Ráðstefna sjávarútvegsráðherra Norður - Atlantshafsins í Færeyjum
Fréttatilkynning The fisheries ministers from the Faroe Islands, Greenland, Iceland and Norway and reoresentatives from the European Commission and the Russian Feder...
-
Fundur forsætisráðherra með Abdul Kalam, forseta Indlands
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með dr. Abdul Kalam, forseta Indlands, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þeir ræddu m.a. um nauðsyn þess að finna leiðir til að auka viðskipti ...
-
Gerð vaxtarsamnings Vestfjarða.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 15/2005 Gerð Vaxtarsamnings Vestfjarða Fyrir nokkru var kynnt skýrsla nefndar um byggðaþróun Vestfjarða, en starf nefndarinnar er hluti af verkefnum innan byggð...
-
Samkomulag um efni loftferðasamnings
Samkomulag hefur náðst við indversk stjórnvöld um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands. Var bókun um niðurstöður samningsgerðarinnar undirrituð í Ráðherrabústaðnum í dag að viðstöddum dr. ...
-
Samkomulag milli ríkisins og Reykjavíkurborgar um fasteignamál
Í dag skrifuðu fulltrúar ríkisins og Reykjavíkurborgar undir samkomulag um eignaskipti og sölu fasteigna sem verið hafa í sameign ríkis og borgar.Í dag skrifuðu fulltrúar ríkisins og Reykjavíkurborgar...
-
Viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta Íslands og Indlands
Viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta Íslands og Indlands var undirrituð í dag að viðstöddum A.P.J. Abdul Kalam, forseta Indlands og Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra. Undirritunin fó...
-
Reglugerð um þá sem ekki eru sjúkratryggðir hér á landi
Reglugerðin tekur gildi á morgun, 1. júní, og tekur hún meðal annars mið af ESB-reglum um almannatryggingar sem hafa verið innleiddar hér á landi og Norðurlandasamningi um almannatryggingar og svarar ...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Föstudaginn 27. maí 2005 undirrituðu fastafulltrúar Íslands og Gabon hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Denis Dengue Réwaka yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ...
-
Heilbrigðisráðherra veitir gæðastyrki
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, veitti í dag heilbrigðisstarfsmönnum tólf gæðastyrki. Fjörutíu og níu sóttu um styrki að þessu sinni og bárust umsóknir hvaðanæva af landinu....
-
Útskrift úr Stóriðjuskólanum 30. maí 2005
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Forstjóri Alcan á Íslandi, Rannveig Rist, ágætu starfsmenn, nemendur og kennarar Stóriðjuskólans. Það er einstök ánægja fyrir mig sem ...
-
Opinber heimsókn Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra til Noregs
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann var í opinberri heimsókn í boði norska landbúnaðarráðherrans Lars Sponheim. Á fundi sem Guðni Ágústsson átti með norska lan...
-
Dómsmálaráðherra kynnir áherslur vegna kynbundins ofbeldis.
Fréttatilkynning Nr. 20/2005 Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra hefur falið Ragnheiði Bragadóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, að huga að breytingum og semja drög að frumvarpi ...
-
Opnun nýrrar sorpmóttöku og brennslustöðvar hjá Sorpeyðingu Suðurnesja - Kölku
Ávarp umhverfisráðherra. Framkvæmdastjóri, stjórn og starfsmenn Kölku, ágætu gestir. Það er mér sönn ánægja að vera með ykkur hér í dag þegar Sorpeyðingarstöð Suðurnesja tekur í notkun nýj...
-
Nýir sendiherrar
Utanríkisráðherra hefur í dag skipað þá Helga Gíslason, prótokollstjóra og Svein Á. Björnsson, sendifulltrúa, sendiherra í utanríkisþjónustunni frá og með 1. júní n.k. Helgi Gíslason réðist til starf...
-
Að læra og lifa í lýðræði, málþing um borgaravitund og lýðræði í skólastarfi
Menntamálaráðuneytið efnir til málþings með ungu fólki um borgaravitund og lýðræði mánudaginn 30. maí 2005.Menntamálaráðuneytið efnir til málþings með ungu fólki um borgaravitund og lýðræði mánudaginn...
-
Aðalfundur Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD)
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 13/2005 Aðalfundur Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD), var haldinn í Belgrade, í Serbíu og Svartfjallalandi 22. – 23. maí síðastliðinn og sótti Valgerður ...
-
Gerð Vaxtarsamnings Vestfjarða
Nr. 14/2005 Fréttatilkynning Fyrir nokkru var kynnt skýrsla nefndar um byggðaþróun Vestfjarða, en starf nefndarinnar er hluti af verkefnum innan byggðaáætlunar stjórnvalda sem nær yfir tímabilið 20...
-
Gerð Vaxtarsamnings Vestfjarða
Nr. 14/2005 Fréttatilkynning Fyrir nokkru var kynnt skýrsla nefndar um byggðaþróun Vestfjarða, en starf nefndarinnar er hluti af verkefnum innan byggðaáætlunar stjórnvalda sem nær yfir tímabilið 20...
-
Aðalfundur Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD)
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 13/2005 Aðalfundur Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD), var haldinn í Belgrade, í Serbíu og Svartfjallalandi 22. – 23. maí síðastliðinn og sótti Valgerður ...
-
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. maí.
Fyrsti ársfundur Lýðheilsustöðvar - úthlutun úr Forvarnarsjóði. Lýðheilsustöð gerði á ársfundi sínum í morgun grein fyrir starfseminni fyrsta starfsár stöðvarinnar. Lögð var fram ársskýrsla á fu...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 19. tbl. 2005 - 26. maí 2005
Evrópskt svæði æðri menntunar verði orðið að veruleika árið 2010, Innritun í framhaldsskóla 2005-2006, Úthlutun styrkja til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu 2005, Úthlutun ú...
-
Úthlutun úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2005
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra kró...
-
Uppbyggingarstarf í kjölfar friðargæslu rætt í öryggisráðinu
Á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, fimmtudaginn 26. maí, var að frumkvæði Dana, sem gegna formennsku í ráðinu þennan mánuð, fjallað um aðgerðir til að styrkja frið að afloknum átökum (Post-...
-
Auglýsing um styrki vegna miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni
Styrkir verða veittir til menningarstofnana eða annarra aðila sem standa fyrir skipulagðri menningarstarfsemi á landsbyggðinni.Samkvæmt samkomulagi menntamálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis hefur veri...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. maí 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. maí 2005 Umfjöllunarefni: 1. Er efnahagslífið að ofhitna? 2. Hagvöxtur á Norðurlöndum 3. Innleiðing alþjóðlegra reikningsskilastaðla
-
Rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa í þriggja ára leyfi
Þormóður Þormóðsson rannsóknarstjóri RNF hefur fengið leyfi frá störfum hjá RNF í þrjú ár frá 1. ágúst næstkomandi.Þormóður hefur verið ráðinn til Alþjóða flugmálastofnunarinnar, ICAO, í Kanada. Þar m...
-
Mat á óbindandi tilboðum í hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.
Framkvæmdanefnd um einkavæðingu bárust 14 óbindandi tilboð í hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum) þann 17. maí s.l. Eru tilboðin gerð á grundvelli útboðsgagna og eru ýmist gerð í allan hlut...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Stjórnsýslulög 18. maí 2005 - Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla 18. maí 2005 - Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um ...
-
Nýjar WHO reglur til að hindra útbreiðslu sjúkdóma
Reglugerðin hefur það að markmiði að hindra alþjóðlega útbreiðslu smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eitur- og geislavirkra efna án þess að valda ónauðsynlegri röskun á umferð manna um heiminn og í vi...
-
Kosið um sameiningu í Skorradal þann 4. júní
Íbúar Skorradalshrepps fá þar með tækifæri til að endurmeta afstöðu sína til sameiningar, en sem kunnugt er var tillagan samþykkt af íbúum allra sveitarfélaganna utan Skorradalshrepps þar sem rúmlega ...
-
WHO hvetur til þess að dregið sé úr neyslu áfengis
Alþjóðaheilbrigðisþingið samþykkti ályktun þess efnis að aðildarríkin beindu sjónum sínum sérstaklega að heilsuspillandi áhrifum áfengisneyslu á næstunni. Ályktunin er fram komin að frumkvæði Norðurla...
-
Norrænn jafnréttisráðherrafundur
Þann 20. maí 2005 var haldinn í Kaupmannahöfn fundur jafnréttisráðherra á Norðurlöndunum. Á fundinum var samþykkt ný samstarfsáætlun um jafnréttissamstarf á Norðurlöndunum tímabilið 2006–2010. Í sam...
-
Drög að nýrri reglugerð um stærð og þyngd ökutækja
Ráðuneytið óskar eftir áliti almennings á drögum að nýrri reglugerð um stærð og þyngd ökutækjaUnnið hefur verið að endurskoðun á reglugerð nr. 528/1998 um stærð og þyngd ökutækja. Að ...
-
Reglur nr. 464/2005 um takmörkun á fjölda nemenda við innritun í Háskólann á Akureyri
Reglur nr. 464/2005 um takmörkun á fjölda nemenda við innritun í Háskólann á Akureyri hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Reglur nr. 464/2005 um takmörkun á fjölda nemenda við innritun í Háskólann á ...
-
Reglur nr. 467/2005 um breytingar á reglum nr. 389/2004 um takmörkun á fjölda þeirra sem hefja nám á vormisseri 2006 á 1. námsári í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 389/2004 um takmörkun á fjölda þeirra sem hefja nám á vormisseri 2006 á 1. námsári í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri og hefur verið birt...
-
Ný stjórn Samkeppniseftirlits
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 12/2005 Viðskiptaráðherra hefur skipað stjórn Samkeppniseftirlitsins. Samkvæmt nýjum samkeppnislögum, nr. 44/2005, tekur Samkeppniseftirlitið til starfa 1. j...
-
Veikindaleyfi samgönguráðherra
Síðastliðinn föstudag gekkst Sturla Böðvarsson undir uppskurð, vegna brjóskloss í baki, á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Í kjölfar aðgerðarinnar verður ráðherrann í veikindaleyfi um óákveðinn tíma.Gre...
-
Ný stjórn Samkeppniseftirlits
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 12/2005 Viðskiptaráðherra hefur skipað stjórn Samkeppniseftirlitsins. Samkvæmt nýjum samkeppnislögum, nr. 44/2005, tekur Samkeppniseftirlitið til starfa 1. j...
-
Umhverfisráðherra hittir umhverfisverndaryfirvöld í Qingdao og Shandong
Skýr vilji til samstarfs við fyrirtæki og stofnanir Mikil tækifæri fyrir fyrirtæki á sviði umhverfisvænnar tækni Áhugi á að auka nýtingu endurnýjanlegrar orku, svo sem jarðvarma Sigríður Anna Þ...
-
Evrópskt svæði æðri menntunar verði orðið að veruleika árið 2010
Fjórði ráðherrafundur Bologna-ferlisins haldinn í BergenFjórði ráðherrafundur Bologna-ferlisins haldinn í Bergen Fjórði fundur evrópskra menntamálaráðherra í svokölluðu Bologna-ferli var haldinn í Be...
-
Nr. 4/2005 - Opinber heimsókn landbúnaðarráðherra til Noregs
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra verður í opinberri heimsókn í boði norska landbúnaðarráðherrans, Lars Sponheim, dagana 22.-24. maí í Hörðalandi í Noregi, en Hörðaland er mikið landbúnaðarh...
-
Fundir fjármálaráðherra í Kaupmannahöfn 19.-20. maí
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 7/2005 Geir H. Haarde, fjármálaráðherra hefur í gær og í dag setið þrjá ráðherrafundi í Kaupmannahöfn. Í gær var haldinn fyrsti fundur ráðherraráðs Norræna f...
-
Umhverfisráðherra ávarpar viðskiptasendinefnd í Kína
Mikil tækifæri í viðskiptum við Kína Þátttaka í undirritun risavaxins hitaveitusamnings Ríkið skapi fyrirtækjum hagstætt viðskiptaumhverfi Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, flutti áv...
-
Umhverfisráðherra undirritar tvo samstarfssamninga í Kína.
Samningarnir eru á sviði jarðskjálftavár og umhverfisverndar Tveir árangursríkir fundir með ráðherrum á sviði umhverfismála Umhverfisráðherra segir íslenskum fyrirtækjum opnast ný tækifæri Sigríð...
-
VSFK og Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna undirrita þjónustusamning
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis (VSFK) og Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna undirrituðu 17. maí sl. þjónustusamning. Samkvæmt samningnum munu ráðgjafar frá Ráðgjafarstofunni fa...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. maí 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. maí 2005 (PDF 176K) Umfjöllunarefni: 1. Samþykktar lagabreytingar á vorþingi 2005 2. Umhverfisvæn ökutæki 3. Lægri skattar auka vinnuframboð
-
Heilbrigðisráðherra á fundi með einum framkvæmdastjóra ESB
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, átti í vikunni fund í Brussel með belgískum starfsbróður sínum Rudy Demotte um viðfangsefni heilbrigðisyfirvalda í ríkjunum. Ráðherrarnir kynnt...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 18. tbl. 2005 - 19. maí 2005
Fjöldi nemenda í 10. bekk sem þreyttu samræmd próf vorið 2005, Hjólað í vinnuna- mikil þátttaka í menntamálaráðuneyti, Séra Bjarni Karlsson sóknarprestur í Laugarnessókn hlaut Foreldraverðlaunin 2005...
-
Óbindandi tilboð í hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.
Alls bárust 14 óbindandi tilboð í hlutabréf ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum), en skilafrestur rann út í gær, þann 17. maí kl. 15.00. Að baki tilboðanna 14 standa 37 fjárfestar, innlendir og ...
-
Skipun nefndar um heildarendurskoðun á lögum nr. 136/1997 um háskóla
Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd um heildarendurskoðun á lögum nr. 136/1997 um háskóla.Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd um heildarendurskoðun á lögum nr. 136/1997 um háskóla. Nefndinni er fa...
-
Samþykkt frumvörp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Tvö frumvörp Jón Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, urðu að lögum á síðustu dögum þess þings sem frestað var 11. maí s.l. Annars vegar varð frumvarp til breytinga á lögum nr. 117/1...
-
Alþjóðaheilbrigðisþingið stendur nú í Genf
58. alþjóðaheilbrigðisþingið var sett í Genf í gær. Þingið sækja fulltrúar 192 þjóða sem aðild eiga að samtökunum. Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...
-
Styrkir til framhaldsnáms í Japan
Japanska ríkisstjórnin ætlar að veita Íslendingum Mombukagakusho (MEXT) styrki til framhaldsnáms í Japan.Japanska ríkisstjórnin ætlar að veita Íslendingum Mombukagakusho (MEXT) styrki til framhaldsnám...
-
Ráðgjafanefnd Hafrannsóknastofnunarinnar
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen hefur í dag sent Hafrannsóknastofnuninni erindisbréf um störf ráðgjafarnefndar stofnunarinnar. Í nefndinn...
-
Úttekt á vefjum ríkis og sveitarfélaga
Forsætisráðuneytið, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, vinnur nú að úttekt á vefjum ríkisstofnana og sveitarfélaga. Verkefnið er liður í stefnu ríkisstjórnarinnar, Auðlindir í allra þágu...
-
Úttekt á vefjum ríkis og sveitarfélaga
Forsætisráðuneytið, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, vinnur nú að úttekt á vefjum ríkisstofnana og sveitarfélaga. Verkefnið er liður í stefnu ríkisstjórnarinnar, Auðlindir í allra þágu...
-
Breyting á lögum um helgidagafrið
Ráðuneytið vekur athygli á nýjum lögum um breyting á lögum um helgidagafrið, nr. 32/1997, með lagabreytingunni er ákvæðum er varða opnunartíma verslana á Hvítasunnudag breytt frá því sem áður var.Ráðu...
-
Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið - 2. fundur í Túnis 16. -18. nóvember 2005
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað að halda tvo leiðtogafundi til að fylgja eftir markmiðum sem sett voru fram í Millenium Declaration. Markmiðið er að leita leiða til að brúa hinu stafrænu gjá m...
-
Ríkið sýknað í tóbaksmáli
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu tveggja erlendra tóbaksfyrirtækja, British American Tobacco Nordic og British American Investment, en þau létu reyna á lögmæti ákvæða í 7. grein laga um tóbaksvar...
-
Gjöf Íslendinga til norsku þjóðarinnar í tilefni aldarafmælis landsins
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun á fundi með Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra Noregs laugardaginn 14. maí afhenda norsku þjóðinni gjöf Íslendinga í tilefni þess að 100 ár eru frá því að No...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í gær, 12. maí 2005, forseta Úganda, Yoweri Kaguta Museveni, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úganda með aðsetur í Mósambík. Í framhaldi af...
-
Samningur Íslands og Kína um hagkvæmnikönnun
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, og Bo Xilai, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, hafa undirritað samkomulag milli landanna sem er undanfari fríverslunarviðræðna. Samkomulagið felur í sér að gerð verður...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. maí 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. maí 2005 (PDF 170K) Umfjöllunarefni: 1. Áhrif olíugjalds á tekjur ríkissjóðs 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2005 3. Innflutningur í apríl 2005
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2005: Greinargerð 12 maí 2005.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2005 (PDF 108K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2005 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákv...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 17. tbl. 2005 - 12. maí 2005
Fyrsta konan á stórmeistaralaun, Nýjar niðurstöður úr könnun í tengslum við Olweusaráætlunina gegn einelti, Úttektir á leikskólum, FRAMTÍÐARFRUMKVÖÐLAR - Málþing um mótun nýsköpunar- og frumkvöðlamenn...
-
Samræmd stúdentspróf
Til skólameistara og skólanefnda framhaldsskóla Samkvæmt reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa er öllum nemendum er þreyta stúdentspróf skylt að ljúka samræmdu s...
-
Kynning á rafrænni innritun
Til skólastjóra grunnskóla með 10. bekk. Menntamálaráðuneytið fer þess vinsamlegast á leit við yður að meðfylgjandi bréfi með kynningu á rafrænni innritun í framhaldsskóla nú í vor verði dreift til n...
-
Forsætisráðherra í opinbera heimsókn til Noregs
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans verða í opinberri heimsókn í Noregi dagana 13. - 15. maí næstkomandi. Tilefni heimsóknarinnar er meðal annars að nú eru 1...
-
Reglugerð nr. 453/2005 um breytingu á reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum
Breyting hefur verið gerð á reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum og hefur verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á reglugerð n...
-
Úthlutun styrkja til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu 2005
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2005.Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskó...
-
Listakonur afhenda myndverk
Listakonurnar Sigríður Rut og Ebba Þuríður, íbúar Sólheima, afhentu í dag Árna Magnússyni félagsmálaráðherra myndverk sín sem félagsmálaráðuneytið festi kaup á nýlega. Myndirnar prýða nú veggi skrifst...
-
Námsgagnastofnun leggur UNESCO-verkefni til 15 kennsluforrit
Forritin verða þýdd á nokkur tungumál s.s. arabísku, ensku, frönsku og swahili, í samstarfi Námsgagnastofnunar og UNESCO. Sérkennsluverkefni á vegum UNESCO fær 15 kennsluforrit ókeypis frá Námsgagnas...
-
Efling löggæslu á Norður- og Austurlandi
Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti á blaðamannafundi á Akureyri í dag að gera ætti breytingar á skipulagi sérsveitar lögreglunnar á Akureyri. Fjórir sérsveitarmenn, sem starfa í dag hjá lögreglunni á...
-
Skipan saksóknara
Fréttatilkynning Nr.: 17/2005 Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Kolbrúnu Sævarsdóttur í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara frá og með 1. júní nk. Reykjavík 9. maí 2005
-
Þróunarsjóður leikskóla árið 2005
Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla árið 2005 Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla. Tilgangur sjó...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Tómas Ingi Olrich, sendiherra, afhenti þann 5. maí biskupnum af Urgell, hr. Joan Enric Vives Sicilia, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Andorra með aðsetur í París. Sendiherra hafði þann...
-
Fjöltækniskóli Íslands
Fjöltækniskóli Íslands býður fram nám á almennri námsbraut.Menntamálaráðuneytið hefur gengið frá samkomulagi við Fjöltækniskóla Íslands um að skólinn bjóði fram nám á almennri námsbraut á skólaárinu 2...
-
Kröfum vélstjóra hafnað
Ráðuneytinu hefur borist niðurstaða Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar Vélstjórafélags Íslands þess efnis að samgönguráðherra hafi skort heimild til að heimila niðurfærslu á skráðu...
-
Nýtt vefsetur í Washington
Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Washington D.C. Hlutverk sendiráðsins er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, v...
-
Bætir náttúruupplifun heilsuna?
Er hugsanlegt að nálægð við græn svæði og fallega náttúru auki líkurnar á því að fólk stundi hreyfingu? Getur nálægð við náttúruna stuðlað að bættri heilsu? Þetta er meðal þess sem rætt er um á ráðste...
-
Ályktun vegna framtaks samgönguráðherra
Í ályktun sem Félag hópbifreiðaleyfishafa sendi ráðuneytinu nýlega kemur fram að félagið fagnar heilshugar framtaki Sturlu Böðvarssonar að bjóða út öll sérleyfi á Íslandi á árinu 2005...
-
Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins
Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins Skuggasundi 1, 4. maí 2005 Ávarp Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra Forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fyrrverandi umhverfisráðherrar og aðrir g...
-
Fréttapistill vikunnar 30. apríl - 6. maí.
Lög um græðara samþykkt á Alþingi Frumvarp til laga um græðara var samþykkt á Alþingi í vikunni. Markmið laganna er að ,,stuðla að gæðum heilsutengdrar þjónustu græðara og öryggi þeirra sem leita eft...
-
Ríkisjörðin Randversstaðir Breiðdal laus til ábúðar
Um er að ræða lífstíðarábúð. Á jörðinni hefur verið rekið fjárbú og er greiðslumark jarðarinnar 258,8 ærgildi. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2005. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í la...
-
Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2005
Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra setur á grundvelli 52. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla.Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherr...
-
Erlent samstarf um upplýsingatækni
Norræna ráðherranefndin Norrænt samstarf um upplýsingtækni á að stuðla að því að auka þekkingu um þýðingu upplýsingatækninnar á Nrðurlöndum og efla stefnumótun á þessu sviði. Samstarf er haft við gra...
-
Nýjung á vef átaks um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Á vef átaks um eflingu sveitarstjórnarstigsins hefur verið sett upp sérstök síða með leiðbeiningum og gögnum fyrir fulltrúa í samstarfsnefndum um sameiningu sveitarfélaga, en sem kunnugt er munu íbúar...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 16. tbl. - 04. maí 2005
Heimsótti Íslendingabyggðir í Kanada, EXPO 2005 - Heimssýningin í Japan, Menntun kennara í stærðfræði og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum, Skólasókn 16 ára ungmenna hefur aldrei verið ...
-
Norræn ráðstefna í Skaftafelli um náttúrvernd, þjóðgarða, útilíf og heilsu dagana 5. - 7. maí
Um 100 manna hópur áhugafólks og sérfræðinga sem vinna að náttúruvernd og útvist koma saman í Hótel Skaftafell á ráðstefnu sem Norræna ráðherranefndin og umhverfisráðuneytið standa fyrir 5. - 7. maí n...
-
Fundur sjávarútvegsráðherra 17 ríkja í St. John's, Kanada
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tók þátt í fundi sjávarútvegsráðherra sautján ríkja sem fram fór í St. John’s í Ka...
-
Ríkið selur hlut sinn í Flugskóla Íslands hf.
Nú fyrir stundu undirritaði samgönguráðherra kaupsamning um hlutafé milli íslenska ríkisins og Flugtaks ehf., Air Atlanta hf. og Flugskólans hf.Flugskóli Íslands sem varð til með setningu laga um skól...
-
Upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða
Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirrituðu í gær samkomulag um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fat...
-
Fundur fjármálaráðherra OECD
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 6/2005 Dagana 3.-4. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, situr fu...
-
Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. boðuðu umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun til opins fundar í Norræna húsinu. Hér er hægt að skoða ávarp ráðherra og glærur fyrirlesaranna. Opnunaráva...
-
Stefnumótun í ferðamálum samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu samgönguráðherra sem byggð er á sérstakri ferðamálaáætlun fyrir árin 2006-2015.Með samþykkt áætlunar um ferðamál er lagður grunnur að ...
-
Hindrun útbreiðslu kjarnavopna (NPT)
CHECK AGAINST DELIVERY Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations at the General Debate of the 2005 Review Conference of the Non-Proli...
-
Breyting á námi og prófum vegna ökuréttinda
Samgönguráðuneytið óskar eftir viðbrögðum almennings og hagsmunaaðila á drögum að reglugerð sem breytir ákvæðum sem varða nám og próf til að öðlast ökuréttindi samkvæmt flokki C1 og ...
-
Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 11/2005 Fréttatilkynning Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða. Árni Magnússon félagsmálaráð...
-
Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 11/2005 Fréttatilkynning Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða. Árni Magnússon félagsmálaráð...
-
Ráðherrar undirrita samstarfssamning
Dóms- og kirkjumálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ásamt forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar og Landspítala-háskólasjúkrahúss, skrifuðu undir nýjan samning um þyrluvakt lækna á Landsp...
-
Rafræn innritun nýnema í framhaldsskóla skólaárið 2005-2006
Rafræn innritun nýnema í framhaldsskóla skólaárið 2005-2006 fer fram á menntagatt.is. Aðsókn að framhaldsskólum landsins hefur verið að aukast jafnt og þétt og samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hóf...
-
Ráðherrafundur G-10 í París 02. - 03. maí 2005
Í dag hélt hópur aðildarríkja* Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) ráðherrafund í París um stöðu mála í yfirstandandi samningaviðræðum stofnunarinnar hvað varðar landbúnaðarmál. Átti fundurinn sér st...
-
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra á ráðstefnu um akstur utan vega
Góðir ráðstefnugestir, Frummælendur hafa þegar rakið þau vandamál sem við okkur blasa þegar fjallað er um akstur um landið og hvað teljist löglegur og hvað ólöglegur akstur eða akstur utan vega. Þe...
-
Nám í nútíð og framtíð - Pælt í PISA - 07.- 08.10.2005
9. málþing RKHÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun 7.-8. október 2005.9. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun Dagana 7.-8. október 2005 verður haldið 9....
-
Ávarp umhverfisráðherra á landsráðstefnu Staðardagskrár 21
Landsráðstefna um Staðardagskrá 21, Félagsheimili Kópavogs 29. apríl 2005 Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur Ágætu ráðstefnugestir, Söngvar til jarðarinna...
-
Fréttapistill vikunnar 23. - 29. apríl
Áfengisneysla Íslendinga samkvæmt könnun Lýðheilsustöðvar Mikill munur er á áfengisdrykkju landsmanna eftir aldri og kyni og þróun áfengisneyslu er töluvert ólík milli aldurshópa. Karlar drekka ná...
-
Mikil uppbygging í öldrunarmálum á Akureyri
Fyrsta skóflustungan að glæsilegri nýbygginu við Öldrunarstofnun Akureyrarbæjar, Hlíð, var tekin á Akureyri í gær að viðstöddu fjölmenni. Í byggingunni verður hjúkrunarheimili með 60 einstaklingsherbe...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Guðmundur Eiríksson sendiherra afhenti 28. apríl 2005 Alejandro Toledo Manrique, forseta Perú, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Perú með aðsetur í Ottawa. Viðstaddur athöfnina var einnig Arm...
-
Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO
Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Í skýrslunni er farið yfir helstu mál sem rædd ...
-
Samkeppni um skipulag lóðar Landspítala
Fulltrúum sjö fyrirtækjahópa sem völdust til þátttöku í samkeppni um skipulag lóðar Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbrautar var afhent samkeppnislýsingin í morgun. Jón Kristjánsson heilbrigði...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hinn 28. apríl afhenti Hjálmar W. Hannesson Sir Daniel Williams, landsstjóra Grenada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Grenada með aðsetur í New York. Í viðræðum við landsstjórann, ráðher...